Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 76

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 76
66 MORGUNN um, sem frú Guðrún Indriðadóttir leikkona túlkaði frá- bærlega vel. Erindið var um guðspekileg efni og lá þess vegna nokkuð fyrir utan þann völl, sem Morgni er hasl- aður, enda verður enginn dómur á það lagður hér. Þó munu spíritistar ekki hlusta svo á erindi eins og þetta, að þeir freistist ekki til að spyrja með sjálfum sér, meðan hlustað er: Hvernig veiztu þetta? Spíritisminn verður að standa á grundvelli sannanlegra staðreynda; ef hann fer út fyrir þann grundvöll, er ekki lengur um spíritisma að ræða. Á þeim grundvelli stóð herra Horace Leaf með prýði. Báðir þessir fyrirlesarar notuðu myndir til þess að skýra mál sitt. Herra Leaf sýndi ljósmyndir, sem teknar höfðu verið af miðléifyrirbrigðunum við fullkomnustu rannsóknaskil- yrði, ljósmyndavélina neyðist jafnvel hinn efagjarnasti maður til að taka trúanlega. Hr. E. Bolt notaði einnig mynd, stóra og skrautlega, til þess að skýra sitt mál. En það var ekki Ijósmynd, heldur teiknuð og lituð. Hver teikn- aði hana? Og eftir hvaða frummynd var hún gerð? Þannig er hætt við að menn, sem ekki eru fyrirfram trúaðir á þessa hluti, spyrji. Myndin, sem var af mannlegum líkama og hinu andlega, ósýnilega umhverfi hans, kann að vera fullkomlega sönn, en við því má búast,. að marga menn vanti sönnunargögnin fyrir því og eigi erfitt með að trúa. Þess vegna fannst oss það koma úr hörðustu átt, þegar fyrirlesarinn fór að hnýta í miðlana og vara menn við að sækja á þeirra fund, því að þeir „segðu mönnum kjánalega hluti“ — foolish things. Með allri virðingu fyrir herra Bolt, og án þess að ætla að dæma nokkuð um sannleikann í máli þvi, er hann flutti, getur oss ekki annað en sýnzt hann vera þarna kominn út á svell, sem honum verði erfitt að standa á. Fjölda gagnrýninna manna, efagjamra og varfærinna má sannfæra með miðlafyrirbrigðunum, vegna þess, að þar er um sannanlegan raunveruleik að ræða, enda þótt þeir sömu menn myndu ekki hika við að segja, að í þessu erindi hefði hr. Bolt verið að segja „kjánalega hluti“ — foolish things —, og að honum væri erfitt að sanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.