Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 4
Tímarit Máls og mcnningar í rústir, þrátt fyrir meira eða minna blóðugt stétlastríð mestallan tímann, þrátt fyrir óskapleg mistök og glapræði af hálfu margra forustumanna í þessum sögulegu átökum. Fyrir fimmtíu árum grúfði svartnætti lénsveldis, bændaánauðar, harðstjórnar og botnlausrar spillingar yfir þessu landi, hung- ursneyðir voru landlægar, mikill hluti landsbúa var ólæs og óskrifandi, drep- sóttir herjuðu með stuttu millibili, „þar svalt með horuðu svíni svívirt og hnípin þjóð“. Eigi að síður átti þessi þjóð þrek til að sigra yfirstétt sína, sem var í handalagi við innrásarheri frá 14 löndum, og að gersigra mesta herveldi heimsins skömmu síðar. Og að lyfta einhverju stærsta Grettistaki sögunnar á milli stríða. Og nú í sumar sá ég land á hraðri leið til mikillar velmegunar, land, sem skilað hefur á ýmsum sviðum stærsta vísinda- og tækni- árangri vorra tíma, land, sem ég held að sé ósigrandi, nema mannkynið tor- tími sjálfu sér. Og á maður að kenna slíkt við sigur? Ekki þótti mér þó allt þetta mest um vert, heldur hitt, að hið nýja þjóðskipulag og baráttan fyrir sigri þess, hefur skapað nýtt fólk á hærra siðgæðisstigi og hamingjusam- ara um leið en það fólk, sem verður að búa við andstyggð kapítalismans, hvað sem öllum efnahag iíður. Ef einhver spyrði hvort það borgaði sig að laka rétta afstöðu til stríðsins í Víetnam, þá mundi það þykja þvílíkur viðbjóður, að enginn mundi dirfast að láta sér slíkt um munn fara. En þetla getur hent ráðherra í Danmörku og talinn skortur á lýðræði að fetta fingur út í það, að maður tali nú ekki um ísland, þar sem svona hugsunarháttur er talinn eðlilegur og sjálfsagður. Já, ég hef fengið sönnunina fyrir fræðilegri ályktun minni árið 1920. Sannarlega talaði veraldarsagan með tungu Leníns og félaga hans. Til þess að skilja þetta til fullnustu dugar ekki að lesa fræðilegar ritgerðir og hag- skýrslur, afla sér gagna og heimilda um að framleiðslan og launatekjur manna hafi margfaldazt svo og svo mörgum sinnum, að heilbrigðis- og læknaþjónusta sé hin fullkomnasta í heimi, að í staðinn fyrir ólæsið sé komin hezt menntaða þjóð í heimi o. s. frv. Maður þarf að lifa þetta sjálfur, sjá það og heyra. Og það er mikil gæfa, ef maður hefur eyru og augu opin og skilur ofurlítið í sögu þess, sem maður sér og heyrir. Sumir sjá ekkert annað en erfiðleikana, sem allt þetta hefur kostað, mistökin, glapræðin, illvirki og ógnir, sem hinn feiknarlegi hildarleikur hafði í för með sér. Það vantar eitthvað í slíka menn. Það eru menn lítilla sanda og lítilla sæva. Það er mikill barnaskapur að hugsa sér verkalýðsbyltinguna eins og ungmey, sem situr við hannyrðir, með ilmandi rósir allt í kringum sig, táknmynd hinnar hreinu, ljúfu og þokkafullu fegurðar. Fegurð byltingarinnar er af öðrum 210
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.