Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 9
traustum innviSum. Ég er kominn af fornri smiðaætt Borgundar. Égmundi aldrei byrja á verki fyrr en ég hefði tryggt undirstöður þess og teiknaS allar aSallínur þess. Aldrei hefur nokkurt verk veriS jafn-fullkomlega skipulagt í huga höfundarins sem Jó- hann Kristófer, áSur en fyrstu orSin voru sett á pappírinn. Þennan sama dag, 20. marz áriS 1903, ákvaS ég skiptingu IjóSsins í drögum mínum.1 Ég gerSi ráS fyrir aS þaS yrSi í tíu hlutum — tíu bindum — og ég á- kvarSaSi línur þess, umfang og hlut- föll, næstum því eins og þau urSu í reyndinni. Endanleg samning þessara tíu binda2 tók mig tíu ár. VerkiS var hafiS 7. júlí 1903 í Frohburg viS Otten í svissnesku Júrafjöllum — á þeim slóSum þar sem Kristófer í Log- andi runni átti síSar eftir aS leita hælis í kröm sinni, skammt þaSan sem háS var sorglegt einvígi furu- og 1 011 frumdrög Jóhanns Kristófers, at- hugasemdir og uppköst í tveim bögglum, afhenti ég 1920 Nóbelsskjalasafni sænsku Akademíunnar, að undanteknum handrit- unum aff Antonettu., sem ég eftirlét átthög- um mínum og afhenti skjalasafni Niévre- fylkis. - Jóhann Kristófer var í fyrsta skipti gefinn út af Charles Péguy í sautján heft- um tímaritsins Cahiers de la Quinzaine, frá því í febrúar 1904 þangaff til í október 1912, síffan í tíu bindtim á forlagi Ollen- dorffs. Útgáfan í Cahiers de la Quinzaine heftir inni aff halda nokkra kapítula sem síffar hefur veriff sleppt. Inngangur að Jóhanni Kristófer beykitrjáa, — og því var lokiS 2. júní 1912 í Baverno á bökkum Lago Maggiore3. Mestur hluti þess var rit- aSur í litlu hriktandi húsi í París, yfir katakombunum — 162, boule- vard Montparnasse —; öSrumegin dundi á húsinu skrölt þungra vagna og endalaus skarkali borgarinnar, hinumegin lék um þaSsólglituSkyrrS fornra klausturgarSa meS aldagöml- um trjám, sem voru full af kvakandi spörfuglum, kurrandi dúfum og lag- vísum þröstum. Um þær mundir lifSi ég einmanalegu og erfiSu lífi, án vina, og án annarrar gleSi en þeirrar sem ég skapaSi mér sjálfur, þjakaSur af þungbæru striti: háskólakennslu, ritgerSasmíS, sögurannsóknum. Mér tókst ekki aS stela frá því starfi sem borgar daglegt brauS nema einni stund á dag handa Kristófer, og oft minna. En ekki leiS svo dagur þessi tíu ár aS hann kæmi ekki. Hann þurfti ekki einusinni aS hafa fyrir því 3 Ritunartími bindanna er sem hér segir: Dagrenning og Morgunn: júlí—október 1903. Unglingsárin: júlí—október 1904. Uppreisnin: júlí 1905—voriff 1906. Antonetta: ágúst—októberlok 1906. Markaður á torgi: júní—ágústlok 1907. I húsinu: ágústlok 1907—september 1908. Vinkonurnar: júní—septemberbyrjun 1909. Logandi runnur: júlílok 1910—júlí 1911 (tafir vegna alvarlegs slyss og samningar á Ævi Tolstojs). Hinn nýi dagur: júlílok 1911—júní 1912. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.