Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar ustu stöðvar andspyrnunnar gegn Frökkum í suðurhluta landsins voru lagðar niður, — og beðið eftir því að Genfarsamningnum yrði fullnægt. En föðurlandsvinirnir komust brátt að raun um það að engar kosningar yrðu haldnar — nema því aðeins að Bandaríkjamenn teldu sig færa um að neyða sínum vilja upp á kjósend- ur, en þess var enginn kostur, bvaða falsanir sem hafðar yrðu í frammi. Enn einusinni bófust bardagar í Suð- ur-Víetnam og jukust mjög að hörku eftir því sem lengra leið. Nú er meira en hálf milljón bandarískra innrásar- hermanna í landinu, en liði leppbers- ins fækkar og það hefur gjörsamlega misst baráttuþrek sitt. Fyrir nærri tveimur árum bófu Bandaríkjamenn kerfisbundnar loft- árásir á Alþýðulýðveldið Víetnam. Það var enn ein tilraun til að bæla niður ófriðinn í suðurbluta landsins og knýja fram samningagjörð eftir að hafa tryggt sér sterka aðstöðu. t fyrstu voru árásirnar fremur strjálar, og svo látið heita að þær væru gerðar i hefndarskyni fyrir ertingar Norður- Víetnama. Síðar urðu þær bæði ofsa- fyllri og reglulegri, þær urðu að einni samfelldri gereyðingarárás, sem flug- floti Bandaríkjanna hélt uppi dag eft- ir dag, í þeim tilgangi að þurrka öll merki siðmenningar af norðurhluta landsins. Þetta er þáttur í hinni ill- ræmdu „stigmögnun“. Efnislega bafa Bandaríkjamenn náð takmarki sínu að miklu leyti þrátt fyrir óbilandi loftvarnir Víet- nama, fjölda niðurskotinna flugvéla fmeira en 1.700) og hergagnasend- ingar sósíalískra landa. Víetnam Það er dapurleg staðreynd að Víet- namþjóðin, sem geymir vonir heils beims gleymdra þjóða, er sorglega ein og yfirgefin. Þessi þjóð verður að þola æðisgengnar árásir banda- rískrar tækni, án þess að hafa í raun- inni neina möguleika til að gjalda líku líkt í suðurhluta landsins, og aðeins litla til að verjast í norður- hlutanum — en hún er alltaf ein. Samstaða framsækinna afla í heim- inum með víetnömsku þjóðinni líkist hinu meinlega háði plebeijanna í Róm sem hrópuðu hvatningarorð til skilmingamannanna á leiksviðinu. Það stoðar lítið að óska þeim sigurs sem verður fyrir árás, heldur er skylt að taka þátt í örlögum hans, fylgja honum til dauða eða sigurs. Þegar við skoðum nánar hina ein- manalegu varðstöðu víetnömsku þjóð- arinnar, verðum við gripnir angist yfir þessari mótsagnastund mann- kynsins. Bandaríski imperíalisminn er sek- ur um árás, glæpir hans eru ógnar- legir og bitna á öllum heiminum. Allt þetta vitum við nú þegar, herrar mín- ir! En sinn hlut í þessari sekt eiga 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.