Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 8
Tímarit Máls og menningar um í þögn og bjó mig undir orustur framtíðarinnar. Eftir árið 1900 var ég alfrjáls og einn með sjálfum mér, draumum mín- um og sálarherjum mínum; þá lagði ég óhræddur á hafið. Fyrsta herhvötin var send ofan úr Schwytz-ölpum eina óveðursnótt í ágúst 1901. Ég hef ekki prentað hana fyrr en nú; og þó hafa þúsundir ó- kunnra lesenda greint hergmál henn- ar, sem endurkastaðist frá öllum veggjum verks míns. Því að dýpsti tónn hugsunarinnar verður ekki tjáð- ur upphátt: augnaráðJóhannsKristó- fers hefur nægt til þess að óséðir vinir út um allan heim skynjuðu það sorgþrungna bræðralag sem var und- irrót verksins, þá frjósömu örvænt- ingu sem þetta fljót hetjuþrótfarins átti upptök sín í. „Á óveðursnótt uppi í háfjöllum, undir eldhvolfi þrumuleiftranna, með- an skrugguhl jóð og stormhvinur dyn- ur mér í eyrum, þá verður mér hugs- að til þeirra sem eru dánir og til þeirra sem munu deyja, til allrarþess- arar jarðar, umflotinnar tómi, sem veltist í skauti dauðans, osr mun hráð- um deyia. Ollu því sem er dauðlegt færi ég að gjöf þessa dauðlegu hók, sem reynir að segja: „Bræður, nálg- umst hver annan, gleymum því sem sundrar, minnumst aðeins hinnar sameiginlegu eymdar sem þjakar okkur! Það eru engir óvinir, engin illmenni, heldur aðeins aumkunar- verðir menn; og eina varanlega á- nægjan felst í því að skilja hver ann- an svo að við getum elskast: — skiln- ingur, ást, — eina ljósglætan sem lýsir í nótt okkar, milli djúpanna tveggja, á undan og eftir lífinu. ÖIlu því sem er dauðlegt, — dauð- anum sem jafnar og friðar, — hinu ókunna hafi sem óteljandi lækir lífs- ins renna í, hýð ég verk mitt og sjálf- an mig.“ Morschach, ágúst 1901. Löngu áður en ég byrjaði á endan- legri samningu ritsins hafði ég hrip- að upp Jmnokkra kafla og mótað helztu persónurnar: Kristófer, um 1890; Grazíu 1897; Anna í Logandi runni var fullmótuð 1902; Olíver og Antonetta 1901—1902; dauði Kristó- fers 1903 (mánuði áður en ég setti fvrstu línur Dagrenningar á blað). Eg Jmrfti ekki að gera annað en raða og þjappa saman öxunum til að hnýta bindinið, Jsegar ég krotaði hjá mér: „í dag, 20. marz 1903, byrja ég að rita endanlega gerð Jóhanns Kristófers.“ Menn munu sjá hversu fjarri lagi eru fullyrðingar þeirra sljóskyggnu gagnrýnenda sem ímynda sér að ég hafi dembt mér út í Jóhann Kristófer fyrirhyggjulaust og án áætlunar. Franskt uppeldi, klassískt og normal- ískt — og upplag mitt sömuleiðis — innrætti mér snemma þörf og ást á 214
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.