Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 81
Alþjóöahyggja og samhugur Og við skulum rækta með okkur sanna alþjóðahyggju öreiganna; með alþjóðlegum öreigaherj um; við mun- um herjast undir íána þeirrar heil- ögu köllunar að frelsa maunkynið. Að deyja undir fána Víetnams, Vene- zúela, Guatemala, Laos, Guíneu, Kól- omhíu, Bólivíu, Brasiliu — svo fáir einir af vígvölium núthnans séu nefndir — mundi vera álíka fræki- legt og eftirsóknarvert fyrir Ame- ríkumann, Asíumann, Afríkumann, eða jafnvel Evrópumann. Sérhver hlóðdropi sem við missum í landi þar sem við erum ekki fæddir, er reynsluauður sem við ánöfnum þeirn sem eftir lifa og mun veita frels- isharáttunni í föðurlandi hins fallna aukinn styrk. Og þegar ein þjóð nær frelsi, er það nýr áfangi í frelsisbar- átlu allra liinna. Það er kominn tími til að við jöfn- um ágreining okkar og leggjum okk- ur alla fram um að efla baráttuna. Hinn raunverulegi óvinur Við vitum öll að miklar deilur kljúfa þann heim sem nú berst fyrir frelsi • sínu; enginn getur leynt því. Við vitum líka að þessar deilur eru orðnar svo ofsafullar og hatrammar að samningar og sættir virðast vera ákaflega örðug, ef ekki vonlaus. Það er tilgangslaust að leita að aðferðum til að hefja samninga sem deiluaðilar kæra sig ekki um. Eigi að síður er „IJvur scm dauÖinn lcynisl.. hinn raunverulegi óvinur við hæjar- dyrnar; hann ræðst á okkur á hverj- um degi og hótar okkur nýjum árás- um, og þessar árásir munu saineina okkur í dag, á morgun, eða hinn dag- inn. Hver sem skilur þetta og býr í haginn fyrir þessa nauðsynlegu sam- einingu, mun njóta þakklætis fólks- ins. Hvor málstaður um sig er varinn af slíkri óbilgirni að við, hinir alls- lausu, getum ekki tekið afstöðu með öðrum hvorum málstaðnum, jafnvel þó við séum stundum hlynntari öðr- um eða hinum, eða hlynntari öðrum en hinum í víðtækari skilningi. Á stríðstímum er það veikleikamerki að opinbera dagleg misklíðarefni; en að svo komnu máli er vonlaust að ætla sér að jafna deilurnar með orðum. Sagan mun annaðhvort eyða þeim eða fá þeim sitt rétta innihald. í okkar stríðandi heimi verður að taka til athugunar með skyldugri virðingu fyrir skoðunum annarra sér- hvern ágreining um hernaðarlist og aðferðir til að ná ákveðnum mark- miðum. Að því er tekur til alisherj- armarkmiðs okkar, endanlegrar upp- rætingar imperíalismans í vopnaðri baráttu, eigum við að vera ósveigjan- legir. Rifjum upp vonir okkar um sigur: um algera eyðileggingu imperíalism- ans með því að leggja í rústir sterk- asta vígi hans: kúgunina af hendi Bandaríkja Norður-Ameríku. Að 287
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.