Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Síða 91
Aljrœtíibœkur uppdrættir. I stærðfræííi er fremsta ritið af þessari gerð Encyclopédie des sciences mathématiques pures et appliquées gefið út í París í sjö bindnm 1904—14, en varð ekki lokið. Þýzk útgáfa kom út af þessu riti hjá Táubner í Leipzig á árunum 1898— 1935, Encyclopiidie der mathematischen H'issenschajten í sex bindum. í eðlisfræði og efnafræði eru meðal annarra þessi rit: Encyclopedic dictionary oj physics gefið út af Pergamon Press í níu bindum árin 1961 —63, ársrit eru gefin út til viðbótar. Perga. mnn útgáfan í Oxford gefur einkum út bækur í hinum ýmsu vísindagreinum og befnr á fáum árum orðið eitt fremsta út- gáfufyrirtæki í heimi um þau efni. Thorpe’s Dictionary o/ applied chemistry kom út hjá Longmans í London 1937—56 í tólf bindum. Encyclopedia of chemical techno- logy i fimmtán bindum, kom út í New York 1947—57 og Enzyklopiidie der tech. nischen Chemie var gefin út í Miinchen 1951 og telur fjórtán bindi. 1 læknisfræði kom ný útgáfa á áriinum 1950—53 af The British encyclopedia oj medical practice, gefin út af Iforder í þrettán bindum. Arsrit eru gefin út til fyllingar. Uppsláltarrit um íþróttir eru til nokkur, en flest ómerkileg nema Encyclopedia oj sport and games eftir jarlinn af Suffolk og Berkshire, sem kom út í fjórum bindum bjá Heinemann í London 1911. Dictionary oj gardening var gefið út í nýrri útgáfu af Oxford útgáfunni 1956 í fimm bindum. I leiklist er að koma út ágætt uppslátt- arrit, sem er Enciclopedia dello speltacolo gefið út í Róm í níu hindum, útgáfan hófst 1954. Þetta rit er sett saman af fræðimönn- um í leiklist um allan heim. Rit jietta er mjög vandað, myndir eru fjölmargar og bókaskrár nákvæmar og yfirgripsmiklar. Þetta rit er ágætt dæmi um vandaða al- frseðiþók um sérgrein, Encyclopedia oj world art er merkasta ritið af þessari gerð rita, sem nú er fáan- legt. Það kemur bæði út á ítölsku og ensku. McGraw-Hill gefur út ensku útgáfuna, sem tók að koma út 1959 og eru komin ellefn bindi. Ritið verður alls fimintán bindi. Fræðimenn flestra þjóða eiga hlut að þessu riti og það spannar allar listir nema hljóm- list. Greinarnar eru mjög ítariegar og hverju bindi fylgir mikið myndasafn, bæði prentað svart-hvítt og í litum. Ekki verða full not af ritinu fyrr en registrið birtist, en það kemur með fimmtánda bindi. Hverri grein fylgja mjög vandaðar bókaskrár og heimildaskrár. Enciclopedia dell ’arte an- tica, classica e orientale er takmarkaðra því fyrr talda, tók að koma út 1958 og verður viðamikið. Reallexikon jiir Antike und Christentum kemur út hjá Iliersmann í Stuttgart og snertir bæði sögu, guðfræði, fornleifafræði og listir. Þetta rit tók að knma út 1958 og verður eitt helzta heim- ildarrit um þessi efni þegar útgáfunni er lokið. Tvö eru merkust rit í klassík, en þau eru: Dictionnaire des antiquités grecques et romaines eftir Charles Daremberg og F.douard Saglio. Ritið kom út í sex bind. um hjá Hachette í París á árunum 1873— 1919. I þessum ritum er flest að finna varðandi klassík nema ævisögur og bók- menntir, en því efni eru gerð góð skil og einnig flestum öðrum í Real-Encyclopadie der classischen Altertumswissenschaft, sem August Friedrich von Pauly hóf samantekt á 1839. Verkinu var haldið áfram af Wil- helm Sigismund Teuffel og ný úlgáfa, sem liófst 1893 og er ennþá að koma út, var í uinsjá Ceorge Wissowa. Oft er ritið nefnt Pauly-Wissowa. Ritið keniur út hjá Metzler í Stuttgart. Alls eru komin út sextín og sex hálfbindi og tíu viðaukabindi, en nú líður óðum að því að verkinu verði lokið. Þetta rit hefur verið stytt og verður gefið 297
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.