Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Qupperneq 73
„Hvar sem dauðinn leynist...“ þeir sem hikuðu, — þegar tími var kominn til að nefna hlutina sínu nafni, — við að gera Víetnam að órjúfanlega téngdum hluta hins sósí- alíska heims; þá hefðu þeir að vísu átt heimsstríð á hættu, — en þeir hefðu að minnsta kosti neylt imperí- alismann til ákvörðunar. Sinn hlut í þessari sekt eiga einnig þeir sem standa í vamma- og skammastríði — en nú er þegar nokkuð um liðið síð- an tvö voldugustu ríki sósíalismans hófu slíkt stríð. Við verðum að spyrja sjálf okkur í fullri einlægni: Er Víetnam einangr- að eða ekki? Verður það ekki að halda hættulegri jafnvægisstöðu milli deiluaðilanna tveggja? Hversu mikilfengleg þjóð! Hvílíkt jafnaðargeð og hugrekki! Það mun líða á löngu áður en við komumst að raun um hvort Johnson forseti var nokkurntíma að hugsa um í alvöru að koma á einhverjum þeim endur- bólum sem þjóð hans þarfnast, — að rífa niður gaddavír þeirra stéttaand- stæðna, sem aukast ískyggilega með hverjum degi. Sannleikurinn er sá að endurbæturnar sem boðaðar voru undir viðhafnarmiklu heiti „Samfé- lagsins mikla“ hafa sokkið í rotþró Víetnamstríðsins. Stærsta heimsveldið finnur í sínu eigin landi áhrif blóðlátsins sem það verður fyrir af völdum fátækrar og vanþróaðrar þjóðar; víðfrægt efna- hagskerfi þess skynjar þunga stríðs- áreynslunnar. Morð er ekki lengur þægilegasta iðngrein einokunarhringa þess. Þessir einstæðu hermenn hafa ekkert annað en varnarvopn, og aldrei nóg af þeim, — og auk þess ást á landi sínu og þjóðfélagi, og ó- viðjafnanlegt hugrekki. En imperíal- isminn er kominn út í ótræði í Víet- nam, finnur engan útveg og leitar í örvæntingu leiðar til að bjargast með sóma úr hæltunni. Ennfremur hafa fjögur skilyrði Norður-Víetnams og fimm skilyrði Þjóðfrelsisfylkingar- innar komið imperíalismanum í klípu, svo að nú er enn meira í húfi. Allt virðist benda til þess að frið- urinn, þessi óstöðugi friður sem er svo kallaður aðeins fyrir þá sök að heimurinn allur stendur ekki í báli, sé í hættu fyrir einhverju óafturkall- anlegu og fráleitu tiltæki Bandaríkja- manna. Hvaða hlutverk eigum við, arðrænd- ar þjóðir heimsins, að leika? Þjóðir þriggja meginlanda einbeita athygli sinni að Víetnam og læra sína lexíu. Úr því imperíalisminn hótar mann- kyninu stríði til að halda því í skefj- um, er viturlegt andsvar að óttast ekki stríð. Hin almenna hernaðarað- ferð fólksins ætti að vera fólgin í því að hefja stöðuga og einbeitta árás á öllum vígstöðvum þar sem árekstrar eiga sér stað. Hvað er okkur skylt að gera á þeim stöðum þar sem sá litli friður sem 279
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.