Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 66
Tímaril Máls og menningat 25/9 1899 Hæstvirti góði vin! Karl Kíichler biður þig að gjöra sér þann greiða, að senda sér af „Jóni Arasyni“ það sem prentað er — örk eptir örk eins og ferðir falla. Hann hefur sem sé fengið hjá mér handrit af leiknum, og ætlar að þýða hann á þýzku, en óskar að geta séð hann og lesið sem fyrst (og áður eða jafnóðum og hann þýðir) á prenti. Þetta veit jeg þér gerið fyrir hann. Jeg hjálegg adressu hans. 1 öðru lagi biður liann að prentuð sé hinumegin á titilblaði leiksins, hjálögð yfirlýsing á þýzku ■— til þess að ekkert íllt hljótist af því, að við Islendingar erum ekki í Berner-Conventioninni um rétt rithöfunda, ete. Hann vill partout, að orðin sé correcl prentuð. Gott væri að heyra, að J. A. sé kominn í pressuna. Þó verður það að vera eptir yðar hentisemi. Segið mér með Skálholti hvort jeg megi vera svo djarfur að senda ávísun til yðar upp á þær 100 kr. sem eptir eru? Maður er í æfilöngu ergelsi með munn og maga. Árlangt segi jeg ekki lausu, og ef til vill ekki að vori, því hús mitt er enn svo þungt, að jeg má einskis í missa fyrst um sinn. En ástarþakkir yður og öðrum vinum og velunnurum. (Hripað í myrkri) Beztu kveðju frænku og frændþjóðinni á pallinum! Með beztu kveðjuóskum yðar með virðingu og vinsemd Matth. Jochumsson. Þurfið þið par tunnur af kartöflum. Við höfum þær ágætar í ár. Til Theodoru Thoroddsen 12 maí 1911. Elskulega frændkona! Gvu’laun fyrir Ellu, sjálfan mig og alla mína, sem þú hefur einhvern tíma náð til! Þú ert yndæl kona og ættarsómi, blómi og rjótni í ættinni — allt eins og gullið hún systir þín! Guð margblessi ykkur í aldir fram. Að vera ágæt ættmóðir, það er stórartað, það er meira en vera ráðherrafrú (sem þú reyndar vonandi verður!) Skömm var að þeim að svíkja mann þinn í trygðum. Svei öllu þeirra maskepíi. Það er varla ég vildi þiggja tignina þó þeir bæðu mig grátandi, því hver lifandi manneskja mundi ábyrgjast mér, að þeirra skælur væri annað en krókódílatár! En — nú farið þið hjónin að skoða ríki afa okkar Göngu-Hrólfs! Eg tel sjálfsagt þú fylgir 272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.