Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 75
„Hvar sem daufiinn leynist_____“ hvort sósíalistíska byltingu eða vfir- skins-byltingu. Asío I Asíu eru lönd með margvísleg og ólík einkenni. Frelsisbaráttan sem háð var gegn ýmsum evrópskum ný- lenduveldum leiddi til stofnunar meira eða minna framsækinna ríkis- stjórna, en þróun þeirra siðan befur í sumum tilvikum veitt upphaflegum þjóðfrelsismarkmiðum þeirra aukna dýpt, en annarsstaðar hefur verið horfið aftur að fylgispekt við imperí- alismann. í efnahagslegum skilningi höfðu Bandaríkin mjög litlu að tapaogmik- ið að vinna í Asíu. Þessar breytingar voru ávinningur hagsmunum þeirra; þau hafa stuðlað að ósigri annarra nýlenduvelda og lagt nýjar lendur undir fjármagn sitt, stundum bein- línis og stundum fyrir milligöngu Japans. En sérstakar pólitiskar aðstæður, einkum í Indókína, gera Asíu að mjög mikilvægum heimshluta og beina allri hernaðaráætlun Banda- ríkjamanna á ákveðna braut. Imperíalistarnir hafa dregið hring um Kína gegnum Suður-Kóreu, Jap- an, Taiwan, Suður-Víetnam og Thai- land. Þetta tvennt: hernaðarhagsmunir, þar sem um ekkert minna er að ræða en innilokun Kínverska alþýðu- lýðveldisins, og innrásin á þessa miklu markaði — sem þeir ráða ekki enn yfir — gerir Asíu að eldfimasta svæði heimsins um þessar mundir, enda Jjótt allt virðist vera rólegt alls- staðar nema í Víetnam. Nálæg Aust- urlönd teljast að vísu til þessarar heimsálfu, en hafa sínar sérstöku andstæður og eru í örri breytingu; ógerningur er að sjá fyrir hvert kalda stríðið milli ísraels, sem er stutt af heimsveldunum, og hinna framsæknu þjóða muni leiða. Þetta er enn eitt þeirra eldfjalla heimsins sem getagos- ið hvenær sem er. Afríka Afríka býður nýkólóníalismanum u]>p á nærri ósnortið land. Breyting- ar hafa átt sér stað sem hafa neytt nýlenduríkin til að afsala sér fyrri sérréttindum sínum að nokkru leyti. En þegar þessar hreytingar gerast smámsaman tekur nýlendustefnan á sig nýtt form, en efnahagslegu áhrif- in eru hin sömu. Bandaríkin áttu engar nýlendur í þessari álfu, en leggja nú allt kapp á að koma sér fyrir í lénsdæmum fé- lagsbræðra sinna. Segja má að sam- kvæmt herstjórnaráætlunum banda- ríska imperíalismans sé Afríka fram- búðarforðabúr; en að svo stöddu er fjárfesting hans hvergi mikil nema í Suður-Afríku, þó að innrás hans sé hafin í Kongó, Nígeríu og nokkrum öðrum löndum þar sem hann berst þegar harðri haráttu viðönnurheims- 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.