Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 45
Jón Jóhannesson Gráta urtubörn ÞaS er eins og heiminum sé hrollkalt. Ósköp er himinninn leiðinlegur. Eigin- lega er þetta enginn himinn. Þetta er eins og einhverskonar hráblautur, lek- andi óskapnaSur, einna líkastur hvelju. Ekki lízt mér á aS guS og englarnir séu kátir í nótt. ÞaS sér ekki einusinni til fjalla. Varla aS eyjarnar sjáist. Jú, þær sjást nú reyndar, en þær eru dæmalaust korkulegar. Og þó ekki bein- línis korkulegar, þetta er eins og sjórekin formlaus flikki, sem engum nema vitlausum manni dettur í hug aS líta viS. ESa þá þangskerin sem eru aS koma uppúr útfallinu, mikiS skelfing eru þau tuskuleg og litlaus í gjálpand- inni. Mig skal ekki furSa þó fáir fuglar séu á ferSinni í svona yndissnauSri veröld. ÞaS getur meira aS segja varla heitiS þaS sjáist kría, aSeins ein og ein sem flögrar yfir bátinn til aS forvitnast um hvurslags niSursetufólk þaS sé, sem hér fer róandi. Þær garga ekki einusinni. Hvar er nú í þeim kátínan frá í gær? Ein æSarkolla meS unga. MikiS var. Ég hélt þær væru allar saman dauSar. ViS erum aS fara til selabandanna. Fyrst skal frægan telja hann Ingólf hnísubana, svo mig, strákinn, svo hana Völku og seinast hann Símon kallinn. ViS Ingólfur hnísubani róum aflurí. AS róa afturí, þaS er virSulegra en aS róa frammí. í fyrravor var ég látinn róa frammi á móti henni Völku. Þá reri afturí, á móti honum Ingólfi, maSur sunnan úr eyjum. Hann fór frá okkur í vor. En hvernig stendur þá á því, aS hann Símon skuli ekki vera látinn róa afturí á móti honum Ingólfi hnísubana? ÞaS stendur svoleiSis á því, aS þeim kemur ekki rétt vel saman honum Ingólfi og honum Símoni, og svo er ég nú lika töluvert meiri maSur en í fyrra. ÞaS er lágnætti. AS sjá þenna sjó, þenna skólpgráa gjálpandi tröllapoll í steindauSum rign- ingarúSanum. — Símon er ansi duglegur aS róa, nærri því eins duglegur og Ingólfur hnísubani. Ingólfur er þreknari en Símon. Símon er langur og alla jafna eins og í þann veginn aS sofna, en hann er góSur ræSari, ég held jafnvel hann sé betri ræSari en Ingólfur hnisubani. ÞaS er ekki vitund gaman aS sjá sjóinn hrynja af árablöSunum. Til þess 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.