Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 28
Tímarit Máls og menningar bundnum tengslum við sjávarföllin og lífið í kringum sig, kyrrlátt og í samhljómi við alla náttúruna; eSa svo kemur manni fyrir sjónir aS fram á okkar daga eSa þessa öld hafi heimurinn veriS til í heilu lagi (og muni síSar verSa) og ísland amk. hvílt í sjálfu sér. En þá skall á óveSr- iS, nútíSin, bál tækninnar, módern- isminn, harkalegir árekstrar þjóSfé- lagslegra afla, styrjaldir, byltingar, hernám, og sundraSi þessari veröld og rauf kyrrS hennar, sleit allt úr skorSum, mannfélag haf og himin, rauf hrynjandi IjóSs og skálds og sleit þau úr farvegi sínum og frá hin- um djúpa hljómbotni, eins og orSiS hafi sveiflukast, og þak veraldar hrundi og skilveggirnir sem áSur voru, eSa færSust út í ósýnilegan fjarska. Og skáldiS sá allt komiS á hreyfingu og andstæSurnar sem í öllu húa og í honum sjálfum ogeru hreyfi- afl alls, og hann sér byltingarstraum- ana í rás viSburSanna og þjóSfélög- in í sinni byltandi mynd, skynjar glit og sundurgerS yfirborSsins, hina hvítu ásýnd borga og mannlífs, en einatt á bak viS eSa í djúpinu aSra veröld meS hafniSi drauma og heil- um hljómbotni, þá veröld sem var og mun koma og hann saknar og þrá- ir, þá heildarmynd sem hefur hrotn- aS en svífur í rauninni alltaf fyrir honum og hann leitar sífellt aS í IjóSum sínum. En sögnin um þaS aS heimurinn hafi veriS fullgerSur á sex dögum og allt þar meS fullkomiS er goSsögn ein. Heimurinn er sífellt í sköpun, og nútíSin hefur amk. sundraS þeirri gæSaveröld sem guS sá fyrir sér, hafi hún nokkru sinni veriS til. LjóS Hannesar einkennast aS vísu af þrá eftir fullu lífi og heil- legri veröld, en nútíSin er bylting og ljóSum hans hefur veriS áskapaS eSli hreyfingarinnar, aS vera mynd af byltingu tímanna, af heimi í sköp- un. Lanf og stjörnur eftir Snorra Hjartar- son. MeS mikilli eftirvæntingu var beSiS eftir nýrri ljóSabók frá Snorra Hjartarsyni, og mikill var fögnuSur- inn eftir aS menn fengu hana í hend- ur og þeir sem um hana hafa skrifaS gert sér grein fyrir aS hér væru þeir í námunda viS mikilsháttar skáld- skap, eins og Ólafur Jónsson komst svo vel aS orSi. Má því segja aS nægilegt væri aS taka undir þessi ummæli og benda mönnum á bókina sjálfa, eins og hefur líka þegar veriS góSu heilli gert meS þvi aS verSlauna hana fremsta skáldrit ársins 1966, og bókin ennfremur af því tagi aS ýms- um kann aS þykja helgispjöll aS far- iS sé á nokkurn hátt aS útskýra kvæS- in, svo viSkvæm sem rósablöS þeirra eru, og auk þess aS óþörfu þar sem þau geta ekki einfaldari né ljósari veriS. En svo er um þessi ljóS aS meS einhverjum óskilgreinanlegum hætti 234
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.