Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 62
Tímarit Máls og menningar sá góði mann! — I haust var það há-fasionabelt, að blóta allri miðlun og hrópa vei yfir allri Valtýsku. Og sjálfsagt var að lesa ykkur Vestanmönnum líkan texta. Nú sefur grund og bjarka blómi. Opt hefur mér þótt frú Pólitíka grettin um æfina, en nú kastar tólfunum. Um hana má nú kveða: „Kerlingar var kj— grár,“ etc. I sumar hugsaði jeg og eflaust margir óbrjálaðir menn, að einmitt einhver sættapólitík lægi í loptinu, og einmitt nú nýr gáll á Dönum og jafnvel stjórninni sjálfri að mæta oss á miðri leið. En nú sýnist allt um snúið og síðari villan tíusinnum argari en hin fyrri, enda er málið orðið rógs og fjandskaparmál milli skárstu manna þjóðarinnar. Vel þeim, sem lausir eru allra mála. Með óskum gleðilegra jóla og kærri kveðju til frúar yðar er jeg yðar skuldbundinn vinur Matth. Jochumsson. 20/4 1899 Háttvirti vin! Sigurður Kristjánsson kveðst ekki ganga í kapp við nokkurn mann um forlag bóka, en „bíða megi jeg, ef jeg vilji betri tíða“ — líklega meinar hann þangað til árið eptir eilífðina!! Með umtal okkar eða samning er jeg og vel ánægður og er h'ka sannfærður um að yður [gengur] ekki annað fremur en drengskapur til, því ekki er jeg svo skyni skroppinn að jeg viti ekki hvernig okkar bókamarkaður er gjörsamlega í hundunum — með því fyrir- komulagi sem þeir í Reykjavík bæta ofan á o: oktroy og nirfilsskap! Ár- ferðið hið hræðilegasta! „Verði ekki komin hláka á morgun, er jeg ruddur,“ er hér daglegt viðkvæði hjá bændum, en veðráttan er inexorabilis. Daginn fyrir síðasta vetrardag gerði jeg dálítið sumarávarp og — aldrei sliku vanur — fekk „Stefni“ að flytja, en þá tók Stefnir sér sumardúr og hefur ekki rumskað síðan. Jeg sendi því samhendurnar „Þjóðviljanum unga“, og skal nú reyna að bæta úr skák og senda fleira ef músan ekki króknar innan viku með öðrum fénaði. Landráðum næst er það hvernig sunnanblöðin drepa með þögn, hirðuleysi (eða af verri hvötum) alla armæðu, apturför, atvinnu eyðilegging og þetta óminnilega aflaleysi við Faxaflóa. Nú í mánuð hefur Þjóðólfur ekki nefnt á nafn! Hvenær skyldu börn þessa vesæla lands læra að „umflýja komandi reiði“ — reiði árstíðanna, sem aldrei getur brugðist? Hvenær læra þau að jyrirbyggja að öll afkoma fari næsta dag í hundana? Mér finnst flest af vorri hálfu standi lakar nú en var fyrir 50 árum — þó flest hafi skánað af því, sem oss er ekki þakkarvert. 268
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.