Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Page 20
Tímaril Mála og mcnningar Nei nú er tímabært að andæfa að' stinga við áruni Nú skulum við lioríast í augu og neyta þess að við erum enn á lífi búnir holdi og blúði í gervi manns sem myndi verða okkur hvöt til að berjast neita að láta óttann ræna okkur staðhelgi og stugga okkur sem reyk og blaktandi skuggum frá þessum heitu Iindunt ... neita að búa lengur í fjarlægð og neita að vera útlagar okkar sjálfra Og í framhaldi af þessu birtir hann síðan í Sprekunt á eldinn óð til Vakn- andi birtunnar, hinna komandi tíma, dýrlegt kvæði, og Landnám í nýjum heimi, óð til Sovétlýðveldanna með þessu lokaerindi: Ilandan um brár þíuar blindaðar tárum berast þér skilaboð skynjuð til hálfs ... I Jarteiknum þrengja andstæður þjóðfélagsins sárar en áður að skáld- inu, hlutir og viðburðir ganga hon- um nærri, verða yfirþyrmandi, allt hið áþreifanlega en þó um leið ótil- kvænta eða óviðráðanlega. Hann hef- ur kynnzt stórborginni þar sem and- stæðurnar kristallast, finnur einmana- leikann í fólksmergðinni, uppgötvar sig fjarstaddan því sem þó er svo nærri og aðþrengjandi, fjarstaddan sjálfum sér, svo að vekur ótta í brjósli, en finnur einnig brennandi þrá til að hafa vald á þessu umhverfi og vera í samhljómi við mannheim og náttúru. Hannes er sennilega það islenzkt skáld sem sárast hefur fund- ið entjremdung nútíma borgarlífs, sem auðvaldsþjóðfélagið og iðnaðar- tæknin hafa í för með sér, lífsfirring og jafnframt sj álfsfirring, þegar eng- ar sameiginlegar hugsjónir eða sam- eiginleg barátta bræðir menn saman, eins og gerðist á stríðstímunum í andspyrnuhreyfingunni gegn fasism- anum. Astæðan getur m. a. verið sú að Hannes hefur verið langdvölum erlendis fjarri heimalandinu þar sem hvaðeina er kunnuglegra og nákomn- ara, þó að kvæðið 180 þúsundir sé þó einnig því til vitnis að honum finnist Islendingar leystir sundur í einstaklinga, hver inniluktur í sjálfan sig með sérhyggjuna eina í skelinni. Stórhorgin er Hannesi endurtekið yrkisefni og liefur ekki frá því Einar Benediktsson hrá sinum leiftrum ver- ið skarplegar skilgreind eða gegnlýst í ljóði, en þó hvergi betur en í Hin- um framliðnu og þó sérílagi það á- stand að finnast borgin (sem speglar háþróunarþj óðfélögin) aðþrengj andi myrk og köld og eyðileg þar sem menn hrekjast á „ísjaka tómleikans“ vonsviknir og örvinglaðir fyrir öfug- streymi tímans og eru eins og í víta- hring, hver einslakur í luktri skel. Og skáldið talar í fyrstu persónu svo að lesandinn lifir allt með honum, hinn óbærilega framandleik: 226
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.