Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar út í fjórum bindum, fyrsta bindið komið út, titill þess er Der Kleine Pauly. Af styttri ritum eru þessi merkust: Oxford Classical Dictionary og Lexikon der alten Welt gefið út af Artemis útgáfunni í Ziirich 1965. Rit þetta spannar tímann frá því um þúsund fyrir Krists burð og fram á sjiittu öld eftir Krist. Rit þetta er hand- hægt, gefið út í einu bindi og fylgja grein- unum ágætar heimilda- og bókaskrár. Handbuch der Altertumswissenschajt er al- fræðirit gefið út í mónógrafíum af Beck útgáfunni í Miinchen, þetta ritsafn tók að lcoma út 1887 og kemur út enn. Telja má þetta ritsafn merkasta heimildarritið um þessi fræði, sem hingað til hefur komið út. I hókmenntum eru til ágætar uppsláttar- hækur svo sem CasselTs Encyclopedia of IVorld Literaturc og rit gefin út af Oxford útgáfunni, Oxford Companion to English Literature og samsvarandi bækur um franskar og bandarískar bókmenntir. Mey- ers Handbuch iiber die Literatur gefið út af Bibliographisches Institut, Mannheim, er einkar handhægt uppsláttarrit um höf- unda og Meyers Búcherlexikon gefinn út af sömu útgáfu um merkustu bækur í flestum greinum og um bókmenntir og hókmenntastefnur. Reader’s Encyclopedia, samantekin af William Rose Benét, gefin út af Adam og Charles Black, London, er handhæg bók og Columbia Dictionary of Modern European Literature er það einnig. Dictionnaire des lettres frangaises gefið út af G. Grente og fleimm, tók að koma út 1951. Encyclopedia of Poetry and Poetics kom út 1965 og er samantekt um tvö hundruð fræðimanna. í hljómlist er til nokkurt úrval rita. Grove's Dictionary of music and musicians kom út í fjórum bindum á árunum 1878— 89. Fimmta útgáfan er sú síðasta, gefin út af Macmillan útgáfunni, London 1954, í níu bindum, viðbótarhindi kom út 1961. Þetta rit er talið vandaðasta og ítarlegasta uppsláttarbók um hljómlist. 1949 var hafin útgáfa rits, sem á ekki að verða síðra, gef- ið út af Friedrich Blume Kassel og nefnist Die Musik in Geschichte und Gegenwart. Tólfta útgáfa Musiklexikon Hugo Riemann kom út 1959 í Mainz og verða bindin þrjú, endurskoðuð af lærisveini Riemanns, Willi- bald Gurlitt. Alfræðirit um tónlist tóku að koma út á 18. öld. Á 19. öld kemur út ritið Biographie universelle des musiciens et bibliographie générale de la musique eftir FranQois-Joseph Fétis. Gustav Schilling setti saman viðamikið rit, sem kom út í sex bindum á árunum 1835—38 og var end- urskoðað og gefið út aftur 1840—42, þetta rit var Enzyklopadie der gesammten musi- kalischen Wissenschajten, oder Universal- Lexikon der Tonkunst. Albert Lavignac áformaði að gefa út mjög viðamikið rit þessa efnis, hlutar þess hafa komið út, það nefnist Encyclopédie de la musique et Dictionnaire du Conservatoire. Ný útgáfa kom út 1963 í þremur bindum af Cyclo- paedic survey of chamber music eftir Coh- hett, sem var mikill áhugamaður um hljóm- list, en lagði fyrir sig kaupmennsku. Æviþættir og ævisögur hafa löngum tek- ið nokkurt rúm í alfræðiritum. Æviþátta- söfn eru víða gefin út í löndum, ýmist einskorðuð við eitt land eða skrá menn um allan heim. Biographie universelle kennt við Michaud kom fyrst út á áruniim 1811—57 í áttatíu og fjórum bindum, þetta rit var síðan aukið og leiðrétt að nokkni og fyllti viðbótin fjörutíu og fimm bindi, sem komu út á árunum 1843—65. Nouvelle biographie générale kennt við Hoefer kom út í fjörutíu og sex bindum 1853—66. Ævi- skrár hafa verið gefnar út í flestum lönd- um og eru hér taldar: Dictionary of na- tional biography, enskar æviskrár gefnar út af Oxford University Press, London frá 1886, Tvö söfn koma út í Bandankjunum, 298
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.