Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar Þær betri spanna víffara svið greinarinnar en liægt er í stærstn alfræðiritum. I gtiðfræði og kirkjusögu eru til mörg ágæt uppsláttarrit eða alfræðibækur. Sum þessara rita eru svo víðfeðma, að það má nota þan sem fræðirit í húmanískum fræð- t|m. Enciclopeclia cattolica kom út í páfa- garði á árunum 1948—54 í tólf bindum, í þessu riti er mikið um eftirprentanir mál- verka og myndaval mjög vandað. í París hefur forlag Letouzey gefið út ritsöfn varð- andi kirkju og kristni, Encyclopédie des sciences ecclésiastiques, sem f jalla um biblí- unn, kaþólska trúfræði og fleiri skyld efni, rit þessi koma út í mörgum bindum og eru mjög ítarlega skrifuð af ágætum fræði- mönnum í þessum greinum. Annað rit keimlíks efnis er Dictionnaire de la spiri- tualité, sem kemur út í París hjá Beau- rbesne, útgáfan hófst 1937 og tekur mörg ár. Evangelisches Kirchenlexikon í þremur liindum kom út hjá Vandenhoeck & Rup- reclit í Göttingen 1955—61 og Lexikon jiir Theologie und Kirche kom út í annarri út- gáfu hjá Ilerder 1957. New Schafj-Herzog encyclopedia of religious knotvledge var gefin út í annarri útgáfu 1949—50 ásamt viðbót Twentieth cenlury encyclopedia of religious knowledge, fyrra ritið er í þrettán bindum, viðbótin í tveimur. Die Religion in Geschichte und Gegen- nart tók að koma út hjá Mohr í Tiibingen 1957 og verður sjö binda verk. Ein !tand- bægasta og vandaðasta bók i þessari grein er Oxford Dictionary of the Christian Church, sem kom út hjá Oxford útgáfunni 1957. Greinum þeirrar bókar fylgja ágætar bókaskrár. Allar þær bækur, sem taldar bafa verið í þessari grein ern í senn lieim- ildarrit um guðfræði, kirkjusögu og sögu og eru einkar hentugar þeim sem fást við miðaldafræði, en sú grein siigunnar ætti að vera íslenzkum mönnum nákomnust. Saga miðalda er kirkjusaga í meiri mæli en önnur tímaskeið. I þessum bókum er einnig að finna mikinn fróðleik um heimspeki og siðfræði. Sérrit í heimspeki eru þessi helzt: Dic- tionary of philosophy and psychology eftir J. M. Baldwin, kom út hjá Macmillan í New York í þremur bindum á áruniun 1901—05. Wörterbuch der philosophischen fíegriffe kom út í fjórðu útgáfu í Berlín lijá Mittler 1927—30 í þremur bindtim. Vocabulaire technique et critique de la philosophie er með vönduðustu búkum í þessari grein, skýr og nákvæm, kom út í áttundu útgáfu í París hjá Presses Uni- versitaires 1960. Enciclopedia filosofica kom út í Róm 1957 í fjórum bindum, höf- undar eru margir. Um sögu og menningu gyðinga og gyð- ingdóm eru til nokkrar góðar uppsláttar- bækur, þar á meðal The universal Jewish encyclopedia í ellefu bindum, kom út í New York 1939—44 og The Jewish encyclo- pedia í tólf bindum í New York 1901—06. Þessar bækur spanna mun meira efni en gyðingleg fræði, eins og almenna sögu, fornleifafræði og æviþætti. Merkasta fræði- rit um múhameðska heiminn er Encyclo- pedia of Islam, sem er nú að koma út í annarri útgáfu í fimm bindum í Leiden, þetta rit kemur mjög inn á almenna sögu, einkum miðaldasögu og er ölluni ómiss- andi, sem fást við þau fræði. I bagfræði og skyldum greinum er Encyclopedia of the social sciences viða- mikið og víðfeðma rit í fimmtán bindum gefið út í New York. Annað rit í þessum greinum er að koma út hjá Mobr í Tiib- ingen í þrettán bindtim og nefnist Hand- wörterbuch der Socialtvissenschaften. McGraw-Hill forlagið befur gefið út Encyclopedia of science and technology í fimmtán bindtim 1960 og kemur árbók til fyllingar árlcga. Þetta er talið vandað rit og fylgja því margar ágætar myndir og 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.