Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 13
runnur, Hinn nýi dagur). Um leið' og friður aldursins færist yfir hetju mína, verður tónlist verksins flóknari og blæbrigðaríkari. En venjuþræl- dómur almenningsálitsins hefur ekki veitt þessu athygli, og lætur sér nægja einn dóm (svart eða hvítt) um heilt verk, um heilt líf. Síðar munu menn finna í minnis- blöðum mínum ríkulegar heimildir sem útskýra rætur Jóhanns Kristó- jers. Einkum að því er tekur til fé- lagslífs samtímans, sem er sýnt á sviðinu í Markaði á torgi og / hús- inu. Enn er of snemmt að tala um það.1 En ef til vill er ekki út í hött að minnast á einn hluta verksins, sem fyrstu uppköstin gerðu ráð fyrir, en var aldrei saminn. Það var heilt bindi sem átti að koma milli Vinkvennanna 1 í þessu sambandi verð ég aS taka les- andanum vara fyrir að líta á persónur bók. arinnar sem eftirmyndir raunverulegra manna. Jóhann Kristófer er ekki lykil- róman. Þó að hann taki oft til meÖferðar raunverulega atburði eða einstaklinga, þá er ekki að finna í honum neina lýsingu á lifandi eða liðnum manni. En allar persón- ur bókarinnar eru auðvitað orðnar til úr margháttaðri lífsreynslu og minningum, sem eru bræddar upp og endurmótaðar í afli listsköpunarinnar. Samt hefur borið við að kunnir samtímamenn hafa þekkt sjálfa sig í skopmyndum mínum, og fengið á mér miskunnariaust hatur, sem bar sína ávexti 1914, með bók mína Au-dessus ile la mélée að tilefni og yfirskini. Inngangur aS Jóhanni Kristójer og Logandi runns og áttl að fialla um byltinguna. Ekki um þá byltingu sem nú hrós- ar sigri í Sovétríkjunum. Um þetta leyti (milli 1900 og 1914) var bylt- ingin sigruð. En þeir sem hiðu lægra lilut í gær hafa sigrað í dag. í blöðum mínum eru til all-ná- kvæm drög að þessu niðurfellda bindi. Kristófer var þar útlægur úr Frakklandi og Þýzkalandi, flóttamað- ur í Lundúnum, þar sem hann komst í kynni við útlagahóp úr mörgum löndum. Hann varð þar náinn vinur eins af foringjum þeirra, manns sem bjó yfir miklu siðferðisþreki, af gerð Mazzinis eða Leníns. Þessi þróttmikli áróðursmaður var sökum greindar sinnar, trúar og skapgerðar orðinn stjórnarheili allra evrópskra bylting- arhreyfinga. Kristófer átti virkan þátt í einni þessara hreyfinga, sem hóf skyndilega uppreisn í Þýzkalandi og Póllandi. Frásögnin af þessum at- burðum, þessum uppreisnum, þessum orustum og deilum milli byltinga- manna fyllti mikinn hluta bókarinn- ar, en í lok hennar var byltingin har- in niður og Kristófer tókst eftir mikl- ar raunir að flýja til Sviss. Þar beið ástríðan hans, og Logandi runnur. Ég hafði líka hugsað mér sem nið- urlag á þessum langa harmleik einn- ar kynslóðar nokkurskonar Náttúru- symfóníu — ekki ,.Meeresstille“2, - „Meeresstille" (sjávarþögn) heitir kvæði eftir Goethe. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.