Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar írá ýmsum hliðum. En sannast sagna eru þau full af andstæðum og árekstr- um andstæðna eins og þær séu sjálft hreyfiafl kvæðanna. Þau hrjóta mjög í bág við kenningu Mac Leish, sem Steinn Steinarr varð svo hrifinn af, að ljóð skuli vera en ekki hafa merk- ingu, sem er í sjálfu sér mótsögn. Ljóð Hannesar eru þrungin af merk- ingum, af leiftrandi efnismagni, líkt og eldgos eða ský hlaðin leiftrum. Hannes er með öðrum orðum sveip- leiftranna skáld, kvæði hans kvik af myndum sem bregða ljósi í allar átt- ir. Það er rétt að benda á nokkrar þessar myndir fyrir fegurðar sakir og hugkvæmni og skarpa sýn, þó að meira sé í varið að skynja eðli þeirra og lögmál og sjá hvernig rætur þeirra liggja til þeirra tíma sem við lifum á. Skáldið er að virða fyrir sér borg: Það er háflæði myrkurs er neinur við hæstu turna þar sem einmanalegar stjörnur blika Þverhnípt borgin með sínum brimgný og ljósúða sokkin í djúpið Borgin hefur tekið á sig mynd af strönd og brimi, og allt í einu dettur á kyrrð sem finna má leggjast að sér í þessum fögru hendingum: Nú breiðir hringi þagnar ládauð vetrarnótt í sama kvæði sér hann einstaklinga borgarinnar áþekka „luktri skel fullri af liafniði drauma“. Og í lok kvæð- isins fær borgin mynd af spegli: __ I himnu af ljósi bylja speglarnir djúp sin. Líkt og borgin felur andlit vor og hendur undir bvítu yfirskini í kvæðinu Víelnam hregður skáld- ið ma. upp þessurn myndum: llöf af sársauka flæddu um skóginn freyddu um stofnana, flugu sent hrælog um greinarnar og fléttuðu loftið þrumugný 1 Náhjargir lýsir hann því hvernig þeir tilreiða sannleikann áður en tímahært þykir að bera hann á torg- in: Þeir rista af lionum tötrana og færa liann í borgaraleg föt Fegurðarsérfræðingar með ilmglös og buðka þvo blóðið af vörunt bans þar sem orðin 6prungu og lylla spöng af tunglskini milli rofinna tanngarðanna í áramótakvæði 1965—1966 sér skáldið fyrir sér: Líf í brotum minningaslitur Jivítnað'ar beinagrindur ófullburða drauma Og í lokakvæði bókarinnar Eld- jlaugin, þar sem skáldið bregður sér í för með geimfara og lifir með hon- um „kvöl jarðslitanna“ og „vænghaf 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.