Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 77
„Hvar sem dauðinn Ieynist.. upp til að krefjast réttar síns til sóraa- samlegs lífs úr höndum fámennrar valdastéttar. Fram til þessa tíma hafa valdrán hersins tekið hvert við af öðru, einn herforingjahópur tekur við af öðrum eða kemur í stað þjóðhöfðingja sem er hættur að þjóna sérhagsmunum þeirra, eða hagsmunum þeirra ríkja sem beita honum fyrir sig á laun — en engar meiriháttar alþýðuuppreisn- ir eru gerðar. Uppreisnina í Kongó, innblásna af minningu Lúmúmba, hefur þrotið afl á síðustu mánuðum. Við höfum séð hversu eldfimt á- standið er í Asíu. Víetnam og Laos eru ekki einu óróasvæðin; líka má telja Kambodja sem getur hvenær sem er átt von á bandarískri árás, Thailand, Malaya, og auðvitað Indó- nesíu, þar sem við getum ekki ætlað að öll kurl séu komin til grafar, þó að Kommúnistaflokknum hafi verið útrýmt þegar afturhaldsseggirnir tóku völdin. Og að sjálfsögðu einnig nálæg Austurlönd. Rómanska Ameríka I rómönsku Ameríku er háð vopna- barátta í Guatemala, Kólombíu, Vene- zúela og Bólivíu; og fyrstu uppreisn- armerkin eru komin í ljós í Brasilíu. Nokkrar andspyrnuhreyfingar hafa líka skotið upp kollinum og síðan verið þurrkaðar burt. En næstum öll lönd þessarar heimsálfu eru búin und- ir þesskonar baráttu sem mun ekki hljóta fullan sigur með öðru móti en því að koma á sósíalistísku stjórnar- fari. Á þessu meginlandi má heita að ein tunga sé töluð: eina undantekn- ingin er Brasilía, en hver sá sem tal- ar spænsku getur gert sig skilj anlegan þar án örðugleika, tungumálin eru ekki ólíkari en svo. Þjóðfélagsstétt- irnar í þessum löndum eru auk þess svo líkar, að þau líta á sig sem heild miklu fremur en lönd annarra heims- álfna. Tunga, siðir, trúarbrögð, sameiginlegur erlendur drottnari sam- einar þau. Arðránið er svipað að hörku og formi í flestum ríkjumþessa meginlands. Og þar þróast uppreisn- in skjótt. Við getum spurt okkur sjálfa: hvernig mun þessi uppreisn þróast? Hverrar tegundar verður hún? Við höfum haldið því fram alllengi að baráttan á meginlandi okkar muni þegar tími verður til kominn ná til álfunnar allrar, sökum sameiginlegra einkenna hennar. Þar munu verða háðar margar miklar orustur fyrir frelsi mannkynsins. í samanburði við þessa sameigin- legu baráttu eru þær orustur sem nú eru háðar aðeins smáskærur — en píslarvottarnir sem hafa látið líf sitt í þeim munu lifa í sögu heimsálfu okkar fyrir það að þeir hikuðu ekki við að fórna lífi sínu á þessu síðasta skeiði baráttunnar fyrir algjöru frelsi mannsins. Nöfn þeirra eru til dæmis 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.