Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 23
EilífS fleygrar stundar í ljós í kvæði eins og Fallhlífar Ijóðs míns þar sem hærur biðukollunnar, er minna á fölnuð orð „en það eru fræ“ (í miður skemmtilegri líkingu „fallhlífar Ijóðs míns“), vekja í skynjun hans og hugsun hverjamynd- ina af annarri í ótal sveiflum og leiftr- um, og er gaman að fylgja þessu hug- arflugi eftir og hinum margbreyti- legu myndum og hversu samofin eru eða runnin í eitt fyrirbæri efnis og anda: OriVin sem líða af vörnm mínnm loðin af andardrælti og hrími erti léttari en visin hönd mín bau eru léttari en vindurinn sem gnýr um veðraðan steininn Vetrarstormarnir þyrla þeim til himins ásamt þurru hismi hveitiakranna sem þreskivélarnar hrækja út úr sér Dulbúin frjó tungu minnar dreifast fyrir öllum vindum dúðuð loðfeldi af hvítnandi reyk Eins og rjúpan klæðist snjónum eins og snjórinn hylur fræið sem er horfið niður í jiirðina Spunahljóð tímans dregur athygli þína að vindgnauðimi og hvernig vatnið flýgur af hverfisteininum Þú hvarflar augum miili himinskautanna ]iar sem auð vetrarbrautin fjarlægist þig inn í myrkrið og inn í móðu táranna Og síðan þetta fagra lokaerindi: Eitthvað mjúkt féll á hönd þína Einhver mildur blær flökti þér í vitum A miðjum vetri byrjuðu lækirnir að snökta og losa um klakaböndin. Þú heyrðir í fjarska léttan vængjaþyt sem af aðvífandi fyrirheitum Þér flaug um myrkvaðan huga fleyg hending úr týndu viðlagi sem vakti hjartslátt þinn — hina voldugti hrynjandi blóðs þíns Undir öllu þessu býr hinn djúpi skilningur og skarpa sjón á andstæð- ur og einingu, á sjálfa verðandina sem byltist í „reikulum myndum“, og sveifluköstin verða eins og sjálft form kvæðanna. Þessi díalektiski skilningur sýnir Hannesi undir hinn falska hjúp og gyllingu hlutanna þar sem staðreyndirnar eru falsaðar og jafnvel sannleikurinn farðaður og smurður áður tímabært þyki að bera hann á torgin, sýnir honum á bak við hina glæstu ásýnd borgarinnar þar- sem „svimháir skýjakljúfar hneppa að sér bláu húminu líkt og sigurkufli með gullhnöppum sem að lokum verða stjörnur þó að það sem við augum blasir sé reyndar skógur marmarahvítra legsteina dökknandi af ellimóðu húmi En hann veit líka um byltingaröflin sem blunda undir hvítu yfirskini borgarinnar og hvernig þeir kraftar verða virkjaðir, því að það er aðeins hinum ljósfælnu uglum hulið, hvernig þjóðir og fljót eru virkjuð í gljúfrum og öngstrætum horga 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.