Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 85
Alj rœðibœkur áttu j)ó eftir að.yerða ílciri. Á raiðöldum Evrópu eru rit Cassíódómsar,- Jsidórs jrá Sevilla og Hrabanusar .Maurusar merkust og er íslenzk alfræði að raestu dregin sam- an úr ritum fsidórs frá Sevilla. Auk þeirra settj Vincent jrá Beauvais saman alfræði- rit á 13. öld, sem nefndist „Speculum majus“, og í ]jví birtist aldarháttur mið- alda glöggar en í öðrum ritum þessarar tegundar og þar er að finna frumheim- ildir ýmissa v.insælla bókmenntaverka mið- alda. Þetta rit var fyrst prentað 1472. Þessi rit voru einkum ætluð lærðum mönnurn, enda meginhluti þjóða þessa tímaskeiðs ólæs. Svo var einnig um þau rit, sem taka að koma út á 16. öld og þeini 17. Guðfræðin mótar þau rit ekki í sama ntæli og miðalda alfræðina, áhrifa endur- reisnarhreyfingarinnar tekur nú að gæta og þegar kemur f.ram á síðari hluta 18. aldar tekur skynsemistefnan að hafa áhrif á útgáfu alfræðiritp. Frægasta alfræðirit 18. aldar er franska alfræðibókin, kennd við Diderot. Aðrar merkar alfræðibækur frá þeim líma eru: Grosscs vollstandiges Universal Lexicon ... kennt við Zedler. Þetta er ein mesta al- fræðibók, sem út hefur komið, alls sextíu og f jögur bindi auk fiögurra viðbótarbinda, rit þetta kom út á árunum 1731—1754. Chambers Cyclopœdia kom út í tveimur bindum 1728 og var þetta rit fyrirmyndin að síðari alfræðiritum. Encyclopœdia Dritannica kom út 1768—71 í þremur bind- um, en það rit náði mestum blóma á 19. og í upphafi 20. aldar. I upphafi 19. aldar er tekið að gefa út Brockhaus alfræðiritið, en það var ásamt Meyers alfræðiritinu merkasta þýzka al- fræðibókin á 19. og 20. öld. Ein þýzk al- fræðibók tók að koma út 1818, sem var Allgemeine Encyclopadie der Wissenschaj- ten ... kennd við Ersch. Utgáfu þessa rits var haldið áfram allt til 1889 og var þá hætt. Ritinu var aldrei lokið, en bindatalan var orðin eitt hundrað sextíu og sjö bindi. J rit þetta átti að safna saman allri mann. legri þekkingu og kaflinn um Grikkland náði yfir á fjórða þúsund blaðsíður, og annað var eftir því. Með aukinni leslrarkunnáttu og útgáfu- starfsemi var tekið að gefa út fleiri og mis- jafnari alfræðirit, þegar kemur fram á 19. öld og þá 20. Utgáía alfræðirita gat orðið ábatasöm og fór þetta ekki fram hjá út- gefcndum. Þær alfræðibækur, sem ber hætt á 19. öld voru Brockhaus, Brilannica, al- fræðiritin frönsku kennd við Larousse og La Grande encyclopédie, sem kom út á ár- unum 1886—1902. Á Norðurlöndum var merkasta alfræðirit 19. aldar Salmonsens Store illustrerede konversationslexikon, sem kom út á árunum 1893—1911. Mikill fjöldi annarra alfræðirita kom út á þessu tímabili og tekur víða að brydda á óprúttinni alfræðiritaútgáfu. Oprúttnir útgefendur og braskarar tóku að gefa út alfræðirit, sem var að mestu stolið úr merkari alfræðiritum, þýtt og endursagt, bækur þessar voru auglýstar mjög og sölu- menn sendir út um byggðir til þess að pretta skillítið fólk til að kaupa. Einkum náði slík sölumennska miklum blóma í rfkjum, sem stóðu á íremur frumstæðu stigi menningarlega, eins og t. d. í Banda- ríkjunum, en þar var notuð svipuð sölu- tækni við bóksölu og við sölu patent með- ala, og er slík sölumennska þar enn stund- uð og undanfarin ár hefur tekið að brydda á þessum ófögnuði hér í Evrópu. Þegar kemur fram á 20. öld eykst sala alfræðirita með bættum efnahag og auk- inni menntun, og jafnframt jókst sala og framboð ómerkilegra alfræðirita. Um alda- mót var svo komið að flestar vestrænar þjóðir höfðu gefið út alfræðirit á eigin tungu. Sum þessara rita áttu orðið langa sögu og stóðu á gömlum merg eins og 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.