Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 60
Matthías Jochumsson Bréf til Skiila og Theodoru Thoroddsen 29. maí 1897. Háltvirti vin, Jeg fer að þrá okkar Grettisljóð, og það gjörir náunginn, og item þeir herrar Poestion og Kiichler, sem hver um sig sitja og semja bókmenntasögu vora, einkum Poestion, sem kveðst partout þurfa að sjá kvæðin fyrir mitt sumar til að geta minnst þeirra í „Eptirmála”. Kiichler semur nú örtæmandi endaleysu um okkar dramatík, allt of langorða að mér finnst, en hann er iðinn og samviskusamur og vill taka allt með. Poestion er samt honum miklu gáfaðri og afkastameiri karl. Jeg hef ekki enn séð þá maklegu og hjartanlegu kvitteringu mína í Þjóðviljanum, sem jeg sendi yður strax um hæl. Það er slæmt að minn Petit maitre í Brekkunni hérna sér hana ekki, því altaf hríðhitnar kærleiksrikið milli mín og hans. Hann hundsar sinn gamla vel- unnara (og við in vicem) eins og eptir mathematiskri formúlu. Þeim Norð- lingunum þykir hans framkoma í kláðamáli Þingeyinga ofl. vera kúrius. Máske þar sé ein decadent-stórættin á þessum hólma. Jeg sakna mikið mágs míns sáluga á Sauðárkróki; hann var með þeim elskulegustu mönnum sem jeg hef þekkt og mér trúfastur bróðir. Þau börn hafa valta lukku í heiminum •— Þorlákur verr en vitskertur og Guðrún aðstoðarlaus; ekkja Jóhannesar ná- lega félaus, því rausn hans og veglyndi yfirgekk tekjur hans — Erfiljóðin — eða eitthvað úr þeim — væri gaman að sjá í Þjóðviljanum. Jeg óska yður og ykkur ísfirðingum til heilla með að þið eru lausir við hið mikla umboðs- vald þeirraVidalíns & Co,það er mér og hefur síðan jegseinastáttitalviðhinn sáluga Gauta verið suspecl í mesta lagi. Annars eru vor verzlunarefni í ólg- andi Overgang. — Jeg setti „Jón Arason“, mitt nýja rit á dönsku og sendi nú gömlum Hafnarkunningja, 0. Borchseniusi til umsagnar. En frumritið i afskript er í Reykjavík — þó mér þyki líklegt að dómurinn verði, eins og jeg ímynda mér tilboðið: húmbúg og narr — ekki sízt þar Axla-Björn á að vera sókn og vörn yfir minni æsthetik og andans lóðs í Reykjavík! Með beztu kveðju til frú yðar frænku og minna ungu ættbræðra. Yðar einlægur vin Matth. Jochumsson 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.