Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 71
um bandarískra hermanna og með íbúa Suður-Kóreu sem fallbyssufóð- ur. Hinumegin voru ber og alþýða Kóreu og kínverskir sjálfboðaliðar með sovézk hergögn. Bandaríkja- menn prófuðu allskonar eyðingar- vopn, að undanteknum kjarnavopn- um en að meðtöldum gerlahernaði og kemískum hernaði í takmörkuðum mæli. 1 Víetnam hafa flokkar föðurlands- vina staðið í nærri óslitnu stríði við þrjú heimsveldi: Japan, sem var að niðurlotum komið eftir árásirnar á Híróshíma og Nagasaki; Frakkland sem hreppti aftur indókínverskar ný- lendur sínar eftir ósigur Japans og gleymdi loforðunum sem höfðu verið gefin á erfiðari tímum; og Banda- ríkin á síðasta skeiði baráttunnar. Minniháttar átök hafa orðið í öll- um heimsálfum, þó að í okkar álfu, Ameríku, væri lengi ekki um annað að ræða en frelsisbaráttu á byrjunar- stigi og hernaðarleg valdrán, þar til herhvöt kúbönsku byltingarinnar hljómaði, og gerði mikilvægi þessara landa lýðum ljóst. Þetta afrek vakti reiði imperíalista og Kúba neyddist loksins til að verja strendur sínar, fyrst í Playa Girón, síðan þegar flug- skeytadeilan stóð. Þessi síðastnefndi árekstur hefði getað hleypt af stað óútreiknanlega víðtæku stríði ef Sovétríkjunum og Bandaríkjunum hefði lent saman út af Kúbumálinu. ..Hvar sem dauðlnn levnist.. Brennipúnkturinn En það er augljóst að brennipúnkt- ur allra andstæðna er um þessar mundir indókínverski skaginn og ná- læg landsvæði. Laos og Víetnam eru sundurtætt af borgarastríði, sem er hætt að vera borgarastríð eftir að bandaríska heimsveldið skarst í leik- inn af öllu sínu afli, og breytti þann- ig öllu þessu svæði í hættulega kveikju sem getur hleypt af sprengj- unni hvenær sem er. I Víetnam hefur baráttan orðið sérstaklega hörð. Það er ekki heldur ætlun okkar að rekja sögu þess stríðs. Aðeins skal bent á nokkra mílusteina. Arið 1954, eftir hinn mannskæða ósigur Frakka í Dien-Bien-Phú, var samkomulag undirritað í Genf um að landinu skyldi skipt í tvö svæði; halda skyldi kosningar innan átján mánaða, þar sem ákveðið yrði hverj- ir mundu stjórna Víetnam og hvernig landið yrði sameinað. Bandaríkja- menn undirrituðu ekki þetta sam- komulag og byrjuðu að brugga ráð til að losna við keisarann, Bao Dai, sem var franskur leppur, og setja í hans stað mann sem væri Bandaríkja- mönnum hliðhollari. Sá maður var Ngo Din Diem, en ill endalok hans, eftir að imperíalisminn hafði kreist hann þurran eins og appelsínu, eru öllum kunn. Fyrstu mánuðina eftir að sam- komulagið var gert ríkti mikil bjart- sýni í fylkingum alþýðunnar. Síð- 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.