Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 95
Umsagnir urn bœícur námssögur síðar niótar þær. Ættartölurnar tengja þeirra tíða ntenn landnámsmönnunt og cru það oft vaíasöm vísindi. Yntsar sagnir Landnámu eru þannig sagðar, að lialda mætti að skrásetjarar hafi lagt lítinn trúnað á þær sjálfir. Fantasíur og ættar. tölur eru meginefni bókanna og svo skrá landnámsmanna og getið tippruna þeirra og bústaða. Oft eru sagnir um bústaðaval undarlegar, t. d. sögnin um Sel-Þóri, sem lét bryssu sína Skálm ráða bústaðavali, elti bana tvö sumur, þar til skepnunni þóknaðist að leggjast niður á Rauðamel á Snæfellsnesi. Þjóðerni landnámsntanna bcfur löngum verið staðhæft, samkvæmt Landnámum. ilöfundur virðist vera sama sinnis, en get- ur þess þó, að Hörðar og Rygir hafi flutzt sunnan af Þýzkalandi á þjóðflutningatím- anum og setzt að í héruðum, sem síðar voru við þá kennd. Einnig talar hann um landnámsmenn frá Bretlandseyjum. Eins ber að gæta varðandi norræna menn á Bretlandseyjum, sent er, að einhver inn- flutningur norrænna ntanna átti sér stað til skozku eyjanna og Kataness seint á 8. öld. Þetta fólk var bændur í landaleit og þessi innflutningur hélzt fram á 9. öld og þá í skjóli víkinganna. Hjaltland og Orkneyjar og nyrzti hluti Skotlands voru byggð nor- rænum mönnum og Keltum. Hluti norræna stofnsins bafði þá búið á þessu svæði og blandazt Keltum í nokkrar kynslóðir. Fjórði bluti ritsins og meginhlutinn, er saga þjóðveldisins. Þessi saga befur oft verið sögð, en hér er hún sögð betur og af skynsamlegra viti en áður. Höfundur segir þcssa sögu af meiri víðsýni en löngum ltef- ur tíðkazt. Sjóndeildarbringur hans er víð- ari og bann lengir atburði og þróun hér- lendis sögu Evrópu, en hingað til hefur Islendingasagan oft verið sögð sem algjör- lega einangrað fyrirbrigði. Þessi hluti rits- ins skiptist í nokkra kafla, og ræðir höf- undur fyrst breppaskipun og gerir henni góð skil. Aftur skortir nokkuð á, að goðum og blutverki þeirra séu gerð svipuð skil. Heiðinn siður er afskiptur og gert lítið úr blutverki goðans, sem prests. Höfundur segir: „Sambandið milli beiðindóms og stjórnskipunar befur þó verið mjög laust í böndum, eins og bezt sést á því, að staða goðans í samfélaginu breyttist lítt við kristnitökuna“ (bls. 89—90). Staða goðans breytist ekki í samfélaginu, vegna þess að goðarnir semja um trúarskiptin, balda þvf fornum völdum og gerast kirkjubyggjendur og sjá kirkjunum fyrir prestum. Þetta sann- ar ekkert um laust samband beiðindóms og stjórnskipunar. Goðinn skiptir urn hlutverk, liann stendur ekki lengur fyrir blótum, reisir þess í stað kirkjur. Skilgreining höf- undar á hugtakinu „þjóðveldi" er stutt og skýr. Lýsing höfundar á setningu fimmtar- dóms er ídealíseruð og bvar eru skilin milli „höfðingjans" og „bóndans?“ Kristnin átti meiri þátt í friðun þjóð. félagsins á 11. öld heldur en réttlætiskennd bænda og auk þess er vafasamt að nefna Skafta Þóroddsson því stéttarheiti. Kaflarnir um húsakost, atvinnuhætti, verzlun og fandafundi eru bæði ýtarlegir og skenuntilegir, svo og kaflinn: Fólkið í landinu. Ilin svonefnda söguöld befur verið ídeal- íseruð frá því á 19. öld og ciga kvæði róm- antíkeranna ekki hvað sízt þátt í því. „Is- land! farsælda frón / og bagsælda, brím- livíta móðir! / hvar er þín fornaldar frægð, / írelsið og manndáðin bezt?“ Sjálfstæðis- barátta aldarinnar jók beldur en ekki þessa fornaldarhugsjón. Þessi rómantíska skoðun á söguöldinni hefur orðið mörgum árátta, þótt nú sé heldur á undanhaldi. Einnig hefur mönnum bætt til þess að gera áhrií- um kirkjunnar lítil skil og klifa á forn. aldarmenningu, sem uppsprettu og kveikju bókmenntaafreka 12., 13. og 14. aldar. Hér 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.