Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 46
Tímarit Máls og menningar það sé gaman að sjá sjóinn lirynja af árablöSunum, þarf aS vera sólskin. Hvudninn er hún nú aftur vísan sem hann Símon orti? Æi, ég man þaS ekki. ÞaS var eitthvaS um hrynjandi rínarglóS og álfaslóS. Símon er skáld. ÞaS er Ingólfur hnísubani ekki. AS sjá þenna sjó. — Eins og vatnssúpa. Eins og blanda. Eins og fúl sýru- blanda. Svo róum viS suSur aS boSunum. Ég held þaS hafi veriS ég sem fyrstur kom auga á selinn, eSa var þaS hún Valka? Nema eitt er víst, þaS var hann Simon sem læddi þessu útúr sér: Mér sýnist eitthvaS lifandi þarna í voginum. Ingólfur hnísubani er farinn aS hamla. Hann segir: Mikil lifandis fyrir- munun er aS horfa uppí kjaftinn á þér maSur. Allar geiflurnar brenndar. Ætli þaS sé ekki selkópur í bandi Ingi minn? HvaSan af landinu ertu eiginlega upprunninn maSur, aS þú skulir aldrei geta haldiS kjafti? Ur HrútafirSinum, segir Símon. Nú, ætlarSu J)á ekki aS rassgatast viS aS róa aS selnum? Ef þetta skyldi nú vera urta Ingi minn, hvaS eigum viS þá aS gera? RóSu, öskraSi Ingólfur. Þá væri nú kannski rétt viS reyndum aS ná henni lifandi Ingi minn. Hvudninn skro er J)aS eiginlega sem þú tyggur maSur? Og skera utan af henni bandiS. RóSu, segi ég, tanngeiflukjaftur. En Símon geispar aSeins. Ja, þessi Símon. ÞaS reynast vera tveir selir í bandinu, annar dauSur, hinn ungur, urtan og kópurinn hennar, dauSur. ÞaS tekur ekki langan tíma aS losa kópinn. Hann er efst í netinu, lítiS flæktur. Ingólfur veltir honum innyfir borSstokkinn. ÞaS gljáir á steingráan skrokkinn á honum og feitan, og þaS lekur frammúr honum sjór. Nú er aS snúa sér aS því aS bjarga urtunni. Hún hefur flækt sig fremst í netinu og aSeins á öSrum hreifanum. Ingólfur stendur í skutnum meS reiddan stjaka. Meira á bak, kallar hann til ræSaranna. Meira á bak, tuldrar Símon, og dýfir svo hraustlega í árinni, aS hann nærri J)ví hringsnýr bátnum í því eina og sama togi. Ingólfur riSar viS og hlunkast niSur á stýrisþóftuna. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.