Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 37
t\'eggj a skauta, náttúrunnar og mannsins. En bókin er í viðtækari merkingu um stöðu mannsins í til- verunni, í samtíð, sögu og framtíð, og stöðu skáldsins með þjóð sinni. Skáldið er í náttúrunni að leita skiln- ings á sjálfum sér og lífinu, að gildi og varanleik þess starfs er hann hefur lagt fyrir sig, að svari við spurning- unni um það, hvert hans söngvasum- ar geti orðið, og spurnin er snögg því haustið nálgast og svarið þögul hvöt: á borðið fellur hægt hið fyrsta gula blað. Það eru með öðrum orð- um mannieg efni og listræn sem hann er undir niðri að fást við, ekki nátt- úran, og kvæðin því að sönnu ort af heitri ástríðu en fjarri því að vera ástæðulaus eins og fljótið eða leikur harns. Þau rísa einmitt og falla á þungri undiröldu eins og bylgjur á einu hafi er stefna allar að sömu strönd, og sannarlega vaktar af stormum tímans, eins og síðar verður hetur sýnt. Og birta þó ekki þessi kvæði Snorra með hinni þrálátu skírskotun til haustsins og síendurteknu mynd- um úr náttúrunni í sjálfu sér fráhvarf frá veruleika lífsins, ósátt við mann- félagið og ótta um þjóðina, eða hví ber svo mjög á hinum dimma tóni? Milli svartra rústa liggur vegur minn um borgina Eilíjð jleygrar stundar Og hví er svo sáran spurt: O jjú sem ég heí lirifið úr óskapnaði dauðans með ást minni ljóðum rnínum og söng Evrýdíke ertu þarna enn Eða í Útnorður á skaga: l’ví ertu tjörn mín svo þungbúin: grá þögn þar sem syngjandi fugl var? Og eins í Velurgrið: Illjóð er lindin á bciðinni liulin gulnuðu laufi flúinn hver fugl yfir haf Enginn lætur sér koma í hug að náttúrulýsingin sé hér annað en lík- ing sem felur á bak við sig hartn eða sár sem skáldið talar ekki beint um og er að einhverju leyti gróið yfir, og ekki persónulegan harrn eingöngu, og jafnframt jtrá eftir varanleik, þrá sem hefur eflzt og magnazt við það að skáldið veit síðsumarið halia móti hausti, heyrir kall tímans brýnna en áður, knýja harðar á. En þó liggur hér allt dýpra, að öðrum þræði eins og lokakvæði bókarinnar Komnir eru dagarnir ber með sér napran efa eða vantrú á mannlega viðleitni: Það lítið sem þú átt mun tekið: til einskis var það gefið Til einskis einskis þylur nóttin og stjörnurnar sjö á bak við ský Eða á öðrum stað: Napur efi húmi fer um hug minn 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.