Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Side 76
Timarit Máls og menningar veldi (enn sem komiö er með frið- samlegu móti). Að svo komnu máli eiga Banda- ríkin ekki mikilla hagsmuna að gæta í jressari álfu, aö undanteknum þeim rétti sem þau þykjast hafa til að skipta sér af sérhverjum bletti heims- ins þar sem einokunarhringar þeirra finna þef af stórgróða eða vita af miklum forða hráefna. 011 þessi liðna saga réttlætir á- hyggju okkar varðandi möguleikana á að frelsa þjóðirnar innan langs eða skamms tíma. Ef við stöldrum við til að sundur- greina ástandið í Afríku munum við sjá að í portúgölsku nýlendunum Guíneu. Mózamhique og Angólu er harizt af töluverðri hörku, með á- þreifanlegum árangri í Guíneu og misiöfnum í hinum löndunum tveim- ur. f Kongó erum við enn vitni að harátfunni milli arftaka Lúmúmha og fvrri vitorðsmanna Tshomhes, har- áttu sem um þessar mundir virðist ganga hinum síðarnefndu í hag: þeim sem hafa ,,friðað“ stóran hluta landsins í sérhagsmunaskyni — þó að stríðið logi ennþá undir niðri. í Rhódesíu er annað uppi á ten- insnum: Brezki imperíalisminn neytti allra hragða til að skila völdunum í hendur hvíta minnihlutans, sem situr nú ólöglega að þeim. Frá brezku sjón- nrmiði eru átökin algerlega óopin- her; þetta vestræna ríki beitir nokk- urri diplómatískri lagni — sem líka er kölluð hræsni í orðsins strangasta skilningi ■— til aðlátagrillqí óánægju sína út af ráðstöfunum Ians Smiths og ríkisstjórnar hans. Undirferlisaf- staða þess er studd af nokkrum ríkj- um Samveldisins sem eru henni sam- þykk, en gagnrýnd af fjölda ríkja sem teljast til Svörtu Afríku. Þar skilur á milli hvort þau eru trúir skó- sveinar brezka imperíalismans eða ekki. Ef uppreisnartilraunir þjóðernis- sinna heppnast og ef hreyfing þeirra nýtur stuðnings nágrannaþjóðanna í Afríku, þá kann ástandið að verða mjög eldfimt í Rhódesíu. En um þess- ar mundir eru málin rædd í mein- lausum stofnunum eins og Samein- uðu þjóðunum, Brezka samveldinu og Sambandi Afríkuríkja. Félagsleg og pólitísk þróun Afríku heimilar okkur ekki að búast við afrískri byltingu sem næði til allrar álfunnar. Frelsisbaráttan gegn Portú- gölum ætli að enda með sigri, en Portúgal er lítils megnugt sem heims- veldi. í þeim átökum sem hafa bylt- ingarþýðingu er gengið á hólrn við heimsvaldakerfið í heild; það þýðir þó ekki að við eigum að hætta að berjast fyrir frelsi portúgölsku ný- lendnanna þriggja. Þegar hinn svarti fjöldi Suður- Afríku byrjar sína ósviknu byltingar- baráttu, þá mun renna ný öld í Af- ríku. Sú er raunin hvenær sem hinn snauði fjöldi einhverrar þjóðar rís 282
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.