Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 94
Umsagnir um bækur „Rannsókn á því, sem gerðist“ RáSgert er að Ný Islandssaga1 verSi í fjór- nm bindum. Fjallar fyrsta bindiS um JijóSveldistímann og er höfundur Björn Þnrsteinsson. Hann mun einnig setja sam- an næsta bindi, sem á að ná fram til 1550. Höfnndur hefur rit sitt á kafla, sem hann nefnir: Sagan og heimildirnar. Höfundnr skýrir að sínum hætti orSin saga og sagn- fræði og telur síðan upp nokkrar hjálpar- greinar sagnfræðinnar, hann gerir ekki frekar grein fyrir rituðnm heimildum að því tímabili, sem bókin spannar, nema hvaS hann nefnir íslendingabók Ara Þor- gilssonar, samninginn við Ólaf helga og Reykholtsmáldaga. AS vísu minnist hann sttindum á heimildir síðar í ritinu, en heimildnm eru alls ekki gerð viðhlítandi skil, og er það galli, einkum þegar bókinni er ætlað að vera „handbók í sögtt íslenzka þjóðveldisins“ (sbr. bls. 293). Annar kafli ritsins fjallar ttm landið, jarðfræði þess, íslenzktt flórnna, eldfjöll, gróðurlendi og jarðveg, veðitrfar, dýralíf með allnákvæmu dýratali, en dýratalið nær fram á okkar tíma, og loks greinar um orktt og hagnýt jarðefni og mannfjölda. Þessi kafli er nauðsynlegttr inngangttr að sögnnni og sumar greinar hans mættu vera ýtarlegri, svo sem greinarnar ttm veðráttu og mannfjölda, og þá á kostnað dýratals- ins. 1 Bjöm Þorsteinsson: Ný Islandssaga. ÞjóSveldisöld. Heimskringla 1966, 304 bls. Þriðji kafli ritsins fjallar um: Upphaf íslenzkrar sögu. Þá koma Papar til sögunn- ar, írskir einsetumunkar, sem tíðkuðu mjög á 8. og 9. öld að flýja mannabyggð og setjast að á eyðistöðum og þá einkum eyði- eyjum. Islenzkar heimildir um byggð Papa hérlendis eru knappar, hefur höfundur engu við þær að bæta, nema hvað hann getur þess, að hugsanlegt sé, að Papar hafi flntt hingaö sauðfé og geitur, og einnig Jtess, að Papar hafi flutt sauðfé til Fær- eyja. írskir munkar höfðu oft með sér sauðfé og geitur á ferðum sínum og það er mjög líklegt að þeir hafi flutt hingað ltennan btísmala. Minjar Papa hér á landi eru huldar jörð og þeirra hefur ef til vill verið leitað á skökknm vettvangi hingað til. Höfundur rekur síðan hinar hefðbundnti frásagnir af fundi Islands, og landnámi Ingólfs. Hann gerir skynsamlega grein fyr- ir forsendunt landnámsins, en fer annars eftir heimildttm Landnámabóka, víkur að frumstæðum trúarbrögðuin og siðum í sam- bandi við landnám og landhelgun, en hætt er við að sá heiðni safi arfsagnanna hafi spillzt nokkuð þegar kristnir menn tókn að setja þær á bókfell. Höfundur ræðir ekki heimildagildi Landnámabókanna, ltingað til liafa Landnámabæknr verið tald- ar góðar sögulegar heimildir, en það ber að hafa í htiga til hvers þær voru ritaðar. TalaS er um Frumlandnámii, sem ef til vill liefur verið sett saman á 12. iild og þá ertt ca. 250 ár liðin frá því að landnám hefst hérlendis. Hugsunarháttur og mat þeirra, sem skrifa upp og bæta við þessar land- 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.