Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.12.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 ÚT VARP / S JÓN VARP Ásgeir Tómasson leikur 20 vinsælustu lögin ■i Ásgeir Tómas- 00 son leikur í dag — 20 vinsælustu lögin á vinsældalista Rás- ar 2. Ásgeir sagði að Rás 2 hafi verið með þennan vinsældalista í gangi sið- an 17. febrúar á þessu ári og hefur hann verið flutt- ur vikulega, nema á með- an á verkfalli opinberra starfsmanna stóð. Fyrst var símatími vinsældar- listans milli kl. 12 og 2 á fimmtudögum, en þegar skólarnir byrjuðu í haust, fækkaði mjög mikið þeim sem hringdu. Þessu var því breytt og er símatím- inn nú milli kl. 16.00 og 18.00 á fimmtudögum. Strax og þessu var breytt fjölgaði aftur þeim sem Ásgeir Tómasson hringdu og sagði Ásgeir að nú hringdu á milli 800—1000 manns á þess- um tveimur tímum, svo að fjórar manneskjur hafa ekki við að svara. 10 vinsælustu lögin á Rás 2 eru þessi: 1. Last Christmas — Wham! (2) 2. Wild Boys - Duran Duran (1) 3. Do They Know It’s Christmas — Band Aid (16) 4. Heaven’s on Fire — Kiss (5) 5. The Riddle — Nick Kershaw (8) 6. Power of Love — Frankie Goes to Hollywood (9) 7. Freedom — Wham! (3) 8. Love is Love — Culture Club (—) 9. Heart Beat — Wham! (—) 10. Together in Electric Dreams — Giorgio Moroder/Phil Oakey (4) Atriði úr Stúlkurnar ganga suður með sjó. Stundin okkar ■■ Í Stundinni 00 okkar í dag ““ verður flutt þriðja og síðasta þula Theodóru Thoroddsen og heitir hún Stúikurnar ganga suður með sjó. Leikstjóri er Þórunn Sig- urðardóttir. Þess má geta að barnabarn Theódóru, Guðbjörg Thoroddsen, leikur f þulunni. Þau Kristín Ólafsdóttir og Hallgrímur Hróðmars- son syngja um jólasvein- ana, sem birtast einn af öðrum. Nokkrir krakkar, sem komust í fataskápinn hjá pabba og mömmu ákveða að halda tískusýningu. Það eru þau Trausti, Anna, Sóley, Arnar og Borgar sem leika. Þá verður Jón E. Guð- mundsson með leikbrúð- urnar sínar og eftir útlit- inu að dæma er píanóleik- arinn, sem verður í þætt- inum, ættaður frá Asíu. Herdís Egilsdóttir verður með föndur og einnig verða smjattpattarnir á sínum stað. Að síðustu má geta þess að gamall vinur kemur í heimsókn. Það er hann Elías, því fyrsti þátturinn með honum verður endur- sýndur. Umsjónarmenn eru Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku annaðist Valdimar Leifsson. NÝTT GROHE LADYLUX - LADYLINE létta eldhússtörfin Ladylux og Ladyline eru heiti á nýrri kynslóð eldhúsblöndunartækja frá Grohe. Fáanleg í fjölbreyttu litaúrvali sem einnar handar eða tveggja handa tæki. Margvíslegir notkunarmöguleikar: Breytilegur úði, skafa eða bursti sem tengja má við tækin með einu handtaki. Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimilistæki í eldhúsið. GROHE = öryggi, ending og fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. RR BYGGINGAVÖKUR HE Nethyl 2, Ártúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 SJÓNVARP SUNNUDAGUR 16. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Jakob Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 5. Hróp I þögninni. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hðg 2. Leirlist Kanadlskur myndaflokkur I sjö páttum um listiðnað og handverk. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. Þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.05 Tökum lagið Sjötti páttur. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonar I sal Islensku óperunn- ar. Þátturinn er að þessu sinni helgaöur jólahátlðinni og jólalögum. Meðal gesta eru tveir barna- kórar: Skólakór Garðabæjar og Kór Kársnesskóla I Kópa- vogi. Þá leikur hljómsveitin lagasyrpu sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur út- sett. Umsjónarmaður og kynnir: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 22.00 Dýrasta djásniö Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I fjórtán þáttum, geröur eftir sögum Pauls Scott frá Indlandi. Aðalhlutverk: Tim-Pigott Smith, Judy Parfitt, Gerald- ine James, Wendy Morgan, Nicholas Farrell o.fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 A döfinni Jólabækur Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. desember 19JÍ5 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skess- an, brúðuleikrit eftir Herdlsi Egilsdóttur. 19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.400 Meðferð handslökkvi- tækja Fræðslumynd frá Bruna- málastofnun rlkisins. 21.10 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.45 Colombe Gamanleikur eftir franska höfundinn Jean Anouilh I uppfærslu sænska sjón- varpsins. Leikstjóri Bernt Callenbo. Aöalhlutverk: Margaretha Krook, Krister Henriksson, Toma Pontén og Susanne Reuter. Leikurinn gerist meðal leik- húsfólks um aldamótin og bregöur upp mynd af llfi þess að tjaldabaki. Prlmadonnan Alexandra á tvo syni sem báðir koma við söguna. Annar þeirra er kvaddur I herinn og felur Al- exöndru forsjá Colombe, konu sinnar. Hún fær smá- hlutverk og kann vel leik- húsllfinu. Þýöandi Baldur Sigurösson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö.) 00.15 Fréttir I dagskrárlok. Dagskrá hljóövarps er á bls. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.