Morgunblaðið - 23.02.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 23.02.1985, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1985 Kúabóndi sigraði í maraþon- skautahlaupi MIKIÐ maraþon-skautahlaup var haldið í Hollandi sl. fimmtudag. Skautaðir voru 199 kílómetrar í gegnum 11 borgir. Hlaup þetta var haldið síðast 1963. Það var 26 ára kúabóndi, Evert Van Benthem, sem sigraði í þessu mikla hlaupi sem 300 keppnis- Lyft í Festi islandsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum veröur haldiö í dag í Festi í Grindavík og hefst kl. 12 með keppni í léttari flokkum og þyngri flokkarnir verða síðar um daginn. Sextán keppendur m»ta til leiks. Meðal þeirra eru Hjalti Árnason og Torfi Ólafsson. Unglingamót FSÍ UNGLINGAMÓT FSÍ verður hald- ið í Laugardalshöll í dag, laugar- dag 23. febrúar. Mótið fer fram í tveimur hóp- um, fyrri hópurinn hefur keppni kl. 13.30 en sé síðari kl. 16.00. Keppt verður eftir íslenskum fim- leikastiga og er þaö í fyrsta sinn á mótum FSÍ. (Fr4tt.tilky„ninfl) menn og 16.175 trimmarar tóku þátt í. Benthem skautaði þessa 199 km á 6 klukkustundum 45 mínútum og 47 sekúndum og setti nýtt met. Gamla metið átti þjálfari hans, Jeen Van Den Berg og var það sett 1954. Talið er að um 500.000 manns hafi fylgst með þessu mikla skautahlaupi sem hefur ekki verið haldið í 22 ár vegna þess hve veö- ur hefur verið milt þar um slóðir á þessum árstíma. Allir keppendur sem trimmarar fá verölaun, bronsverölaun ef þeim tækist að Ijúka hlaupinu fyrir mið- nætti á fimmtudagskvöld. í hverri borg sem þeir fóru fram hjá þurftu keppendur aö láta stimpla í keppniskort sem þeir báru á sér svo ekki væri hægt að svindla. Viö endamarkiö afsökuöu þreyttir skautahlauparar sig og töldu þetta mjög erfitt hlaup, þrátt fyrir að veður væri gott. „Síöustu 80 kílómetrarnir voru mjög erfiðir," sagöi einn af betri hlaupurunum eftir aö hann kom í mark. „Svelliö var huliö 10 sentimetra háu vatnsboröi og var erfitt yfirferðar," sagði hann ennfremur. Slík keppni var fyrst haldin 1909 og tóku þá um 50 manns þátt í henni. Bingham óhress meö tímasetninguna í Mexíkó BILLY Bingham, einvaldur norö- ur-írska landsliðsins í knatt- spyrnu, er óhress meö tímasetn- ingu úrslitakeppninnar í heims- meistarakeppninni í knattspyrnu, sem fram fer í Mexíkó é næsta éri. Bingham segir, aö vegna lofts- lagsins og hins mikla hita sem er á þessum tíma í Mexíkó, hafi liö frá Evrópu minni möguleika á aö vinna keppninna. Þó aö Noröur-írar hafi ekki enn tryggt sér rétt til aö leika í Mexíkó fór Bingham til Mexíkó til aö skoða aöstæöur þar. Hann sagði eftir komuna aö vegna hins mikla raka og hitastigs í loftinu á þessum tíma sem úrslitakeppnin byrjar, sé nánst óbærilegt aö spila knatt- spyrnu fyrir Evrópumenn. Hann sagöi ennfremur aö tíma- setningin hafi fyrst og fremst veriö ákveöin af kaupsýslumönnum og sjónvarpsstöövum. • Davíö Oddsson borgarstjóri afhendir hér Bjarna Friðrikssyni júdókappa hinn veglega bikar sem fylgir sæmdarheitinu íþróttamaöur Reykjavíkur 1984. Bjarni íþróttamaður ársins í Reykjavík BJARNI Friðriksson júdómaöur úr Ármanni, var í gær kjörinn íþróttamaður Reykjavíkur 1984, í hófi sem borgarstjórinn í Reykjavík hélt honum til heiö- urs að Höföa. Það var framkvæmdastjórn jþróttabandalags Reykjavíkur í samráöi viö borgarstjórn sem stóöu fyrir þessu kjöri. Borgar- stjórinn, Davíö Oddsson, afhenti Bjarna hinn veglega bikar sem fylgir sæmdarheitinu íþróttamaö- ur Reykjavíkur 1984. Davíö sagöi viö þaö tækifæri aö þaö væri mikiö atriði aö eiga góöa íþrótta- menn sem auglýstu landiö og borgina út á viö og væri þaö ein besta landkynning sem til væri. „Þaö er staöreynd aö eftir því sem við eigum fleiri afreksmenn í íþróttum því fleira fólk fáum viö til aö taka þátt í iþróttum," sagöi Davíö. Bjarni Friöriksson er mjög vel aö þessum titli kominn, hann vann þaö frækilega afrek aö vinna bonsverölaun í júdó á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar, hann hefur einnig unniö til margra verölauna á árinu 1984. Bjarni varö í ööru sæti á opna skoska meistaramótinu í júdó, þriöji á opna enska meist- aramótinu, Noröurlandameistari í opnum flokki og annar á sama móti í 95 kg flokki. Bjarni er ís- landsmeistari 1984 t opnum flokki og í 95 kg. flokki. Bjarni hefur veriö landi sínu til mikils sóma og þaö fer ekkert á milli mála aö hann er fyrirmyndar íþróttamaöur jafnt utan vallar sem innan. Tvær knattspyrnu- stúlkur úr Val í at- vinnumennsku á Ítalíu TVÆR knattspyrnustúlkur úr Val, Bryndís Valsdóttir og Krist- ín Briem, hafa gert atvinnu- samning við ítalskt 1. deildar fé- lag og munu leika með því é keppnistímabilinu sem nýlega er hafiö. Félagiö, Giugliano frá Napolí, varö í 7. sæti af 12 liðum í 1. deildarkeppninni á síöasta keppnistímabili. Félagiö er aö sögn Bryndísar svipaö aö styrk- leika og Valur. Giugliano vann sinn fyrsta leik í deildinni i byrjun febrúar og skoraöi Bryndís þá tvö mörk. Síöasti leikur liösins tapaðist hins vegar, 2:0, og meiddist Bryndís þá lítillega. Kristín hefur einnig leikiö með liöinu undanfariö og staöiö sig vel í vörninni. Það vakti athygli þegar ís- lensku stúlkurnar komu til Giugli- ano — og var skrifað um þær í blaö í Napolí, Notte, þar sem far- iö er lofsamlegum oröum um ís- • Bryndís (t.v.) og Kristín. lensku stúlkurnar. Valsstúlkurnar sömdu til eins árs viö Giugliano. Real vann Maccabi REAL MADRID fré Spéni sigraöi liö Maccabi fré Tel Aviv með 100—76 í undanúrslitum Evrópu- bikarkeppninnar í körfuknattleik é fimmtudagskvöld. Real Madrid var yfir í hálfleik, 51—38, og voru ákaft hvattir af 5000 áhorfendum á heimavelli sín- um á Spáni. Önnur liö sem taka þátt í undan- úrslitunum eru Cibona frá Júgó- slavíu, Banco Roma og Granarolo frá Italíu og Tska frá Sovétríkjun- um. Tvö efstu liöin í undanúrslitun- um munu keppa um Evrópubikar- inn í Aþenu í Grikklandi 3. apríl nk. Sovéska liöiö Tska lék seinni leik sinn viö ítalska liöiö Banco Roma í sömu keppni á fimmtudag og sigruöu Sovétmenn eftir aö jafnt haföi veriö lengst af í fyrri háifleik, 97—77. Eftir fimm mínútur var staöan 14—14, eftir 10 mínútur var staö- an enn jöfn, 25—25, en þá tóku liösmenn Tska leikinn í sínar hend- ur og var staöan f hálfleik 48—38 fyrir Tska, og lokatölurnar uröu eins og áöur segir, 97—77. Banco Roma vann fyrri leikinn sem spilaöur var í Róm í desember meö 74—71. CALCIO FEMMINILE /Alla vigilia del via al«ampionato u. II Giugliano presenta la novita: é Varsdottir la nuova bomber di MIMMO MAlíTTANO pronta per un eventuí e impiego ad ínizio d campionato, é la centr; vanti Varsdottir cht ' i r iiii w imiMnnMM—MM Giugliano kynnir nýjung: þrumufleyginn Valsdóttur" segir blaöið Napoli Notte þarna í fyrirsögn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.