Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 31 „Líf mitt einskis virði án fjölskyldu minnar" Hungurverkfall Waldemars Knihinicki í Osló vekur æ meiri athygli Osló, 10. júni. Frá rréttarilara MorKunblaAsina, PÓLVERJINN Waldemar Knihin- icki hefur nú verið 37 sólarhringa í hungurverkfalli í Osló. Um helgina var hann lagður á sjúkrahús, þar sem heilbrigðisyfirvöld í Osló óttuð- ust, að hann kynni að deyja úr van- næringu. Tilgangur Pólverjans með hungurverkfallinu er að koma því til leiðar, að kona hans og tvö börn fái að fara frá Póllandi. Þetta hungurverkfall hefur haft í för með sér erfiðleika i samskipt- um Noregs og Póllands. Waldemar flýði fyrir nokkrum mánuðum frá Póllandi til Svíþjóðar og hóf hung- urverkfall sitt aðeins nokkrum dögum eftir að hann kom til Nor- J&n Erilt Lnuré. egs. I byrjun vakti hungurverk- fallið ekki mikla athygli. Waldem- ar sat allan tímann á gangstétt- inni andspænis pólska sendiráðinu og á nóttinni hélt hann kyrru fyrir í bifreið. En smám saman fengu norsku blöðin áhuga á máli hans og síðustu viku hefur hann verið á forsíðum blaðanna á hverjum degi. „Ég verð i hungurverkfalli, þar til ég dey. Ég hætti því ekki fyrr en ég fæ fjölskyldu mína frá Pól- landi, enda þótt það kunni að kosta mig lífið. Líf mitt er einskis virði án fjölskyldu minnar," Mál Waldemars Knihinicki er orðið að meiriháttar milliríkja- Bofors-málið í Svíþjóð: Formaður vinnuveit- enda segir af sér Stokkhólmi, 10. júní. Frá CrétUriUra Morgunbladsins. Formaður sænska vinnuveitenda- sambandsins, Claes-Ulrik Winberg, hefur lagt niður störf um stundars- akir. Er ástæðan sú, að grunur leik- ur á, að Bofors-fyrirtækið, sem hann veitti forstöðu til síðustu áramóta, hafi smyglað sprengiefni til írans. Bofors framleiðir m.a. vopn, skotfæri og sprengiefni. Winberg hefur ekkert viljað segja um ásak- anir, sem bornar hafa verið fram á hendur fyrirtækinu, en aðeins vísað til þess, að málið sé í rann- sókn. Nú er vika liðin frá því að toll- gæslan lét í ljós grunsemdir um, að Bofors hefði á ólöglegan hátt flutt út sprengiefni fyrir 100 millj- ónir sænskra króna (um 465 millj. ísl. kr.) til írans, en samkvæmt sænskum lögum er bannað að flytja vopn og hvers kyns skotfæri til landa sem eiga í ófriði. Fyrirtækið er sakað um að hafa flutt vöruna til hafna þar sem bannið gilti ekki og sent hana það- an til landa sem ekki mátti skipta við samkvæmt lögunum. Harðar deilur hafa orðið í Sví- þjóð út af máli þessu, ekki síst ERLENT máli. Norska stjórnin hefur þegar veitt konu hans og börnum dval- arleyfi í Noregi og farið þess á leit við pólsku stjómina, að hún veiti þeim brottfararleyfi, en án árang- Waldemar Knihinieki var lagður með valdi inn í sjúkrahús í Osló um helgina, þar sem hann var orðinn lífshættulega máttfarinn af völdum hung- urverkfallsins að mati lækna. Sjálfur segist hann ákveðinn í að halda áfram hungurverkfallinu. „Fjölskylda mín er mér allt,“ segir hann. vegna þess, að forsætisráðherr- ann, Olof Palme, hefur um árabil gegnt hlutverki sérlegs sáttasemj- ara í stríðinu milli Irans og traks. GENGI GJALDMIÐLA Umtalsverð hækkun dollarans London, 10. júní. AP. f DAG varð umtalsverð hækkun á gengi bandarísks dollars gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum Evrópu, að sögn gjaldeyrissala og var meg- inástæðan sögð smáværileg hækk- un vaxta í Bandaríkjunum. Gull- verð lækkaði. í London kostaði breskt pund 1,2612 dollara í dag og hafði lækkað í verði frá því í gær er það kostaði 1,2680 dollara. Fyrir einn dollar fengust þá 3,1000 v-þýsk mörk (3,0770), 2,6090 svissneskir frankar (2,5900), 9, 4650 franskir frankar (9,3800), 3,4950 hollensk gyllini (3,4675), 1.977,0 ítalskar lírur (1.958,50), 1,3725 kanadískir doll- arar (1,3710). Við seljum síðustu 9 FORD SIERRA 3ja dyra glæsivagnana af árgerð 1984 á verði sem ekki á sinn líka Kr. 406.000.- Komið - Skoðið - Reynsluakið (20.5.85) OPIÐ: mánudaga til föstudaga kl. 9-18, laugardaga kl. 13-17. F0RD SIERRA Bíll 9. áratugarins SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17 - Sími 68500 Þú finnur ánægjuna í Fríklúbbsferö með Útsýn. Megum við bjóða þér það besta á Ítalíu — Spáni og Portúgal ? inffartilboÖ víKa Stórkostlegt tækifæri fyrir þig í 6 manna hópi býðst þér 3000 kr. kynningarafsláttur fyrir feröafélagana og frítt fyrir þig í 2 vikur í sól og sumaryl! Gildir aðeins til 18. júní fyrir nýjar pantanir á fáum óseldum sætum til Italíu, Spánar og Portúgal. Ferðaskrifstofan /___— / UTSYIM Austurslræti 17 símar; 26611 - 23510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.