Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.06.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNl 1985 45 Bjórkrár og íþrótta- vellir Hollensk yfirvöld eru búin að fá meira en nóg af þeim drykkjuskap og þeirri smáglæpastarfsemi sem fylgir íþróttakeppnum og þá sér- staklega fótboltaleikjunum. Eftir leikina gerist það æ oftar að stuðningsmenn eins liðsins tæti í sundur seturnar í lestunum eða vögnunum sem þeir ferðast með til og frá leikjunum. Af þessu verða mikil fjárútlát fyrir viðkom- andi stofnanir og fyrirtæki sem verða fyrir barðinu á þessum flokkum. Núverandi stjórnarflokkar, Kristilegir demókratar (CDA) og Frjálslyndi flokkurinn (VVD) hafa komið sér saman um að taka í gildi ný lög sem banna sölu áfengra drykkja í íþróttamið- stöðvum þar sem fram fara mik- ilvægir íþróttaviðburðir. í þessum lögum eru einnig ákvæði sem ná til allra annarra íþrótta- og fé- lagsmiðstöðva sem njóta styrkja úr sjóði yfirvalda þar sem stefnt er að því að draga verulega úr allri áfengisneyslu. Ástæðan er að á þessum íþróttastöðvum koma menn saman eftir leik eða æfingu og fá sér bjór eða gosdrykk. Síð- ustu árin hefur borið æ meir á því að gosdrykkirnir hafi orðið að víkja fyrir bjórnum. Lðgregla hér hefur gert fjölda mælinga fyrir utan þessar stöðvar og niðurstöð- urnar sýna að full ástæða er til að fara að vinna alvarlega að endur- bótum í þessum málum. Flestir koma á eigin ökutækjum á æf- ingar og þegar þeir fara heim aft- ur eru þeir ósjaldan búnir að drekka meira en góðu hófi gegnir miðað við að þeir keyra sjálfir. Þessir einstaklingar eru ekki að- eins sjálfum sér hættulegir heldur og ekki síður öðrum vegfarendum. Fyrir hollensk yfirvöld er því ekki um annað að ræða, þar sem frelsið í þessum málum er misnotað, en að grípa inn í og reyna að snúa þróuninni við. Með þessum nýju lögum er stefnt að því að byggja upp meira öryggi í umferðinni jafnhliða því að draga úr smá- glæpastarfseminni. Ef það tekst hefur Frjálslynda flokknum tekist að koma einu mikilvægasta kosn- ingaloforðinu sem þeir gáfu kjós- endum fyrir sfðustu kosningar, varðandi innanlandsmálunum, í framkvæmd. EHK Ársfundur ILO: Ráðherra frá Túnis forseti Genf, 7. júní. AP. Mohamed Ennacuer, félagsmála- ráðherra Túnis, var kjörinn forseti ársfundar Alþjóðavinnumálastofn- unarinnar, ILO, í upphafi fundar í dag. Ársfund ILO sækja 1.300 full- trúar ríkisstjórna, launþega og vinnuveitenda frá 136 ríkjum. í ræðu sagði Ennacuer, sem er 51 árs, að kreppa á alþjóðavett- vangi stæði félagslegum framför- um fyrir þrifum. Hungur og at- vinnuleysi færi vaxandi og laun færu hlutfallslega lækkandi. Minnkandi hagvöxtur kæmi fyrr en síðar niður á félagslegri þjón- ustu. Fundur ILO stendur yfir í þrjár vikur. Helzta mál fundarins er samskipti vinnuveitenda og laun- þega. Gengið verður frá fjár- hagsáætlun stofnunarinnar fyrir 1986/87, sem hljóðar upp á 255 milljónir dollara. COPP LOFTAKLÆÐNINGAR LOFTAPLÖTUR UPPHÆKKUÐ GÓLF MILLIVEGGJAPRÓFÍLAR DONN býöur mikið úrval af mismunandi loftum, bæði niðurhengd og venjuleg. Höfum fyrirliggjandi hvítar loftaplötur til að líma beint á loft. KYNNIÐ YKKUR VÖRUNAR FRA DONN ÁÐUR EN ÞIÐ KAUPIÐ ANNARS STAÐAR ÍSLENZKA VERZLUttARFÉLAGlÐ HF UMBOOS- & HEILDVERZLUN Æ — ÁRMULA 24 - P.O.BOX 8016 ^ 128 REYKJAVÍK - SÍMI 687550 Myndaflokkurinn Myndaflokk u"ri n crafliirrre.ts:o.io KDM'étt" f r a m h a I d rafjlsyCiii fcp,ýetúrelfetmol^^ LACE er nú framhaldssaga í Vikuniú^^ y * hefst þegar kvikmyrrdastjarnan Lili hefur loksmÍM^^^^^^Sj s'amvista í stuttan tíma, þegar móöurinni er rænt. iúili gengur illa af afla^jáj^jxngJausrmngiakáinu og ákveóurBMaó /fyrst verður hún^^^^^^g^Jpar^^ni^^^utin^ng^Soi ö n i n ieýlis©nmí^ru& luþfiáðurinn veröur ekki rakinn Einkaréttur á íslandi rvootícnoiv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.