Morgunblaðið - 28.09.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986
43
AUSTURBÆJARBIO
Hún er um lífið, ástina og okkur sjálf
Vestfirðingar
Tryggjum Guðm. H. Ingólfssyni
3. sæti á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins á Vestfjörðum í
komandi alþingiskosningum.
Guðmundur H. Ingólfsson er
traustur og sjálfstæður baráttu-
og málafylgjumaður og hefur
verið í fylki ngarbrjósti Sjálf-
stæðismanna á Ísafírði sl. 15 ár.
Við kjósum Guðmund H. Ing-
ólfsson vegna þekkingar hans á
málefnum Vestfjarða og við vit-
um að með kjöri hans eignast
Vestfirðingar traustan tals-
mann.
Kjósum Guðmund H. lngólfsson í3. sætiíprófkjörínu
11. og 12. október.
Stuðningsmenn.
Blaðburóarfólk
óskast!
Sölusýning
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Greiðslukjör.
Snæfellsnes:
Dilkarnir mun
lakari en í fyrra
Afmæli
í DAG, 28. september, er sjötugur
Marteinn Jónasson, Kjalarlandi
17 hér í bæ, fyrrum togaraskip-
stjóri og framkvæmdastjóri Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur. Hann er að
heiman.
Borg í Miklholtshreppi.
UNDANFARNA daga hafa
fyrstu fjárleitir verið hér um
slóðir. í Breiðuvík og Fróðár-
hreppi átti að leita á föstudag.
Haustslátrun hófst 15 september
og er þegar búið að farga ailnokkru
af dilkum. Dilkar reynast mun lak-
ari en í fyrra, en þá voru dilkar
með allra vænasta móti. Eflaust á
gróðurleysið í maí og miklar úrkom-
ur fyrri hluta júní mánaðar sinn
þátt í þessu. Margir tala um 1 1/2
- 2 kílóa minni fallþunga. Þá er
nokkuð um að dilkar lendi í o-
flokki, einkum einlembnings
gimbrar og einlembnings hrútar.
Nú hafa fjölmiðlar fært okkur
þær fréttir að fréttatími sjónvarps
verði færður til og hefjist klukkan
19:30. Þessi ráðabreytni kemur sér
afar illa við okkur sveitafólkið sem
þurfum að sinna mjöltum. Hef ég
KFUM og K:
Sl. vetur sóttu á þriðja þúsund
börn og unglingar vikulega fundi
hjá félögunum í Reykjvík.
Vetrarstarf að hefjast
Vetrarstarf KFUM og KFUK
hefst nú um helgina og verður þá
m.a. kynnt viða í kirkjum. í vetur
verður starfað á sjö stöðum í
Reykjavík. Auk þess verður starf-
að í Kópavogi, Garðabæ, Hafnar-
firði, Keflavfk, Sandgerði,
Akranesi og Akureyri.
Eins og kunnugt er þá er KFUM
og K leikmannahreyfing innan kirkj-
unnar sem hefur frá því um aldamót
haft um hönd starf á meðal bama
og unglinga. Sl. vetur sóttu t.d. á
þriðja þúsund böm og unglingar viku-
lega fundi hjá félögunum í Reykjavík.
í sumar vom meira en 2.000 böm í
sumarbúðunum í Vatnaskógi, Vind-
áshlfð, Kaldárseli og Hólavatni. Auk
þess vom haldin leikjanámskeið fyrir
böm í Reylqavík og unglingum gafst
kostur á leikjakvöldum einu sinni í
viku.
Vetrarstarfið byggist að mestu upp
á vikulegum fundum með marg-
breytilegri dagskrá. Á öllum fundum
er orð Guðs boðað og bömin frædd
um kristna trú. Auk bama- og ungl-
ingastarfsins em fundir fyrir 17 ára
og eldri að Amtmannsstíg 2b í
Reykjavík. Þar em einnig almennar
samkomur á sunnudagskvöldum árið
um kring. í október og nóvember er
ætlunin að halda samkomuröð með
tólf samkomum og verða m.a. á þeim
gestir frá Norðurlöndunum.
heyrt marga óánægða vegna þessa
og finnst mér ekki ósanngjamt að
eitthvað tillit sé tekið til okkar sem
búum í sveitum og þurfum að sinna
okkar búpeningi.
Annars finnst mér fjölmiðlar vera
komnir út á hála braut í mannar-
áðningum sínum. Fyrst er fólk
þjálfað í viss um störf hjá sjón-
varpinu með æmum tilkostnaði og
ef það stendur sig vel yfirborga
aðrir fjölmiðlar það - yfirborga fólk,
sem sjónvarpið hefur haft í sinni
þjónustu. Slíkar aðfarir eru furðu-
legar í mannaráðningum við fjöl-
miðlana. -Páll.
Uppeldismála-
þing KÍ:
Stuðnings-
og sérkennsla
verði tryggð
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi tilkynning frá Kenn-
arasambandi íslands:
Eftirfarandi tillaga var samþykkt
samhljóða á uppeldismálaþingi
Kennarasambands íslands sem
haldið var í Hrafnagilsskóla 3. sept-
ember 1986 fyrir kennara á Eyja-
Qarðarsvæðinu.
„Uppeldismálaþing KÍ, haldið í
Hrafnagilsskóla 3. september 1986,
skorar á menntamálaráðherra að
hlutast til um það að í hverju
fræðsluumdæmi verði tryggð
stuðnings- og sérkennsla og verði
til þess verkefnis varið 15—20% til
viðbótar við reiknaðan heildar-
stundafjölda hvers umdæmis."
ip.in
sauna
Helo-saunaklefar og ofn-
ar ávallt á lager. Hag-
stætt verð.
BENCO
Bolholt 4
sími 91-21945
. y \l
AUSTURBÆR
Grettisgata 2-36 o.fl.
<