Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 43 AUSTURBÆJARBIO Hún er um lífið, ástina og okkur sjálf Vestfirðingar Tryggjum Guðm. H. Ingólfssyni 3. sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins á Vestfjörðum í komandi alþingiskosningum. Guðmundur H. Ingólfsson er traustur og sjálfstæður baráttu- og málafylgjumaður og hefur verið í fylki ngarbrjósti Sjálf- stæðismanna á Ísafírði sl. 15 ár. Við kjósum Guðmund H. Ing- ólfsson vegna þekkingar hans á málefnum Vestfjarða og við vit- um að með kjöri hans eignast Vestfirðingar traustan tals- mann. Kjósum Guðmund H. lngólfsson í3. sætiíprófkjörínu 11. og 12. október. Stuðningsmenn. Blaðburóarfólk óskast! Sölusýning V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Greiðslukjör. Snæfellsnes: Dilkarnir mun lakari en í fyrra Afmæli í DAG, 28. september, er sjötugur Marteinn Jónasson, Kjalarlandi 17 hér í bæ, fyrrum togaraskip- stjóri og framkvæmdastjóri Bæjar- útgerðar Reykjavíkur. Hann er að heiman. Borg í Miklholtshreppi. UNDANFARNA daga hafa fyrstu fjárleitir verið hér um slóðir. í Breiðuvík og Fróðár- hreppi átti að leita á föstudag. Haustslátrun hófst 15 september og er þegar búið að farga ailnokkru af dilkum. Dilkar reynast mun lak- ari en í fyrra, en þá voru dilkar með allra vænasta móti. Eflaust á gróðurleysið í maí og miklar úrkom- ur fyrri hluta júní mánaðar sinn þátt í þessu. Margir tala um 1 1/2 - 2 kílóa minni fallþunga. Þá er nokkuð um að dilkar lendi í o- flokki, einkum einlembnings gimbrar og einlembnings hrútar. Nú hafa fjölmiðlar fært okkur þær fréttir að fréttatími sjónvarps verði færður til og hefjist klukkan 19:30. Þessi ráðabreytni kemur sér afar illa við okkur sveitafólkið sem þurfum að sinna mjöltum. Hef ég KFUM og K: Sl. vetur sóttu á þriðja þúsund börn og unglingar vikulega fundi hjá félögunum í Reykjvík. Vetrarstarf að hefjast Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst nú um helgina og verður þá m.a. kynnt viða í kirkjum. í vetur verður starfað á sjö stöðum í Reykjavík. Auk þess verður starf- að í Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði, Keflavfk, Sandgerði, Akranesi og Akureyri. Eins og kunnugt er þá er KFUM og K leikmannahreyfing innan kirkj- unnar sem hefur frá því um aldamót haft um hönd starf á meðal bama og unglinga. Sl. vetur sóttu t.d. á þriðja þúsund böm og unglingar viku- lega fundi hjá félögunum í Reykjavík. í sumar vom meira en 2.000 böm í sumarbúðunum í Vatnaskógi, Vind- áshlfð, Kaldárseli og Hólavatni. Auk þess vom haldin leikjanámskeið fyrir böm í Reylqavík og unglingum gafst kostur á leikjakvöldum einu sinni í viku. Vetrarstarfið byggist að mestu upp á vikulegum fundum með marg- breytilegri dagskrá. Á öllum fundum er orð Guðs boðað og bömin frædd um kristna trú. Auk bama- og ungl- ingastarfsins em fundir fyrir 17 ára og eldri að Amtmannsstíg 2b í Reykjavík. Þar em einnig almennar samkomur á sunnudagskvöldum árið um kring. í október og nóvember er ætlunin að halda samkomuröð með tólf samkomum og verða m.a. á þeim gestir frá Norðurlöndunum. heyrt marga óánægða vegna þessa og finnst mér ekki ósanngjamt að eitthvað tillit sé tekið til okkar sem búum í sveitum og þurfum að sinna okkar búpeningi. Annars finnst mér fjölmiðlar vera komnir út á hála braut í mannar- áðningum sínum. Fyrst er fólk þjálfað í viss um störf hjá sjón- varpinu með æmum tilkostnaði og ef það stendur sig vel yfirborga aðrir fjölmiðlar það - yfirborga fólk, sem sjónvarpið hefur haft í sinni þjónustu. Slíkar aðfarir eru furðu- legar í mannaráðningum við fjöl- miðlana. -Páll. Uppeldismála- þing KÍ: Stuðnings- og sérkennsla verði tryggð MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Kenn- arasambandi íslands: Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða á uppeldismálaþingi Kennarasambands íslands sem haldið var í Hrafnagilsskóla 3. sept- ember 1986 fyrir kennara á Eyja- Qarðarsvæðinu. „Uppeldismálaþing KÍ, haldið í Hrafnagilsskóla 3. september 1986, skorar á menntamálaráðherra að hlutast til um það að í hverju fræðsluumdæmi verði tryggð stuðnings- og sérkennsla og verði til þess verkefnis varið 15—20% til viðbótar við reiknaðan heildar- stundafjölda hvers umdæmis." ip.in sauna Helo-saunaklefar og ofn- ar ávallt á lager. Hag- stætt verð. BENCO Bolholt 4 sími 91-21945 . y \l AUSTURBÆR Grettisgata 2-36 o.fl. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.