Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 7 Nanna Ólafsdóttir og Hlif Svavarsdóttir Listdanssýning í Þjóðleikhúsinu ÍSLENSKI dansflokkurinn frum- sýnir í kvöld þijá baUetta eftir íslenska danshöfunda. Það eru ballettarnir „Ögurstund" eftir Nönnu Ólafsdóttir, listdansstjóra frá Þjóðleikhúsinu. „Duende" fjallar um ástina og dauðann. Bæði dans- inn og tónlistin eru til orðin vegna áhrifa frá ljóðum spænskra þjóðar- skáldsins Federico Garcia Lorca. íslenski dansflokkurinn Þjóðleikhússins, ásamt „Duende“ og „Amalgam" eftir Hlif Sva- varsdóttur, sem starfað hefur í Hollandi undanfarin ár sem dansari og danshöfundur. Gesta- dansarinn Patrick Dadey mun dansa ásamt íslenska dans- flokknum, sem i eru: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Henriksdótt- ir, Birgitte Heide, Gúðrún Pálsdóttir, Guðmunda Jóhannes- dóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Páls- dóttir, Katrín Hall, Lára Stefáns- dóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Örn Guðmundsson. íslenski dansflokkurínn sýndi „Ögurstund" á alþjóðlegu ballett- hátíðinni í Kuopio í Finnlandi í sumar. Nanna samdi ballettinn við tónlist eftir Olivier Messiaen „Kvartett um endalok tímans". Búningahönnuður er Siguijón Jó- hannsson. Heiti verksins „Amalgam" er komið frá málmblöndu, sem inni- heldur kvikasilfur. Að sögn höfund- ar er þetta dansverk reikningsdæmi og fjallar um form. Lárus Halldór Grímsson samdi tónlistina sérstak- lega fyrir þennan ballett og raunar urðu tónlistin og dansinn til samtímis. Búningar eru einnig eftir Sigutjón í þessu verki. Ballettinn „Duende“ er allt ann- ars eðlis en „Amalgam" þó dans- höfundurinn sé sá sami, segir í frétt Bubbi vin- sælastur á Bylgjunni FJÖRTÍU vinsælustu lög Bylgj- unnar hafa verið valin fyrir vikuna 18.-24. nóvember og er það Bubbi Morthens, sem nú heldur fyrsta sætinu með lagi sinu Serbinn. Það lag var í þriðja sæti í síðustu viku. Tiu vinsæl- ustu lög Bylgjunnar eru sem hér segir: 1 (3) Serbinn.Bubbi Morthens 2 (1) In the Army now.Status Quo 3 (9) The final Countdown.... Europe 4 (2) Walk like an Egyptian... Bangles 5 (4) Suburbia.Pet Shop Boys 6 (7) Don’t get me wrong.Pret- enders 7 (6) Love will conquer all.Lionel Richie 8 (26) You keep me hangin’ on. Kim Wilde 9 (12) Hip to be Square.Huey Lewis & the News 10 (10) I’ve been losing you.A- Ha 20 r' [Vegna breytinga í verslunum okkar höfum við ákveöið að selja nokkrar vörutegundir á útsöluverði wlww i. m »1 ■ 1»*■ m TTA f ‘ V * Jaktótöt * staktt jawar U)K X-ss-* Austurstræi' jf Barnau\pur * Ku\öa\a^ar * 0\pur 0 * Kápur-oWVcar o.W- * Ku\öa\a^ar H)& Laugavegi 66: ★ Kápur * 0\pur oA'- OPIÐ NÆSTKOMANDI LAUGARDAG KL. 10-18 __________ISSSfr ér innkaupaferðina til útk 1DAG KL. 10-18 út/anda. karnabær Bonaparte GARBO f Austurstræti 22 — Laugavegi 30 — Laugavegi 66 df=. B. Austurslræli22 p *"'!!!!« 22 - Sími 45800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.