Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 LYSI Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 s s fe Mannssonurinn eftir Kahlil Gibran VÍKURÚTGÁFAN hefur gefið út Mannssoninn eftir Kahlil Gibran í þýðingu Gunnars Dal. í fréttatilkynningu segir: „Manns- sonurinn er annað frægasta verk Kahlil Gibrans. Hitt er Spámaðurinn sem orðin er á íslandi þekktasta ljóða- bók 20. aldarinnar og jafnframt sú bók sem oftast er vitnað í. Mannssonurinn er skáldverk sem fjallar um líf Krists. Fjöldi mismun- andi manngerða, sem eru samtíma- menn Krists og hafa hitt hann eru látnir lýsa honum og skoðunum sínum á honum. Einkaritari Gibrans, Barbara Young, lýsir því í ævisögu sinni, hvemig skáldið breyt- ir um persónur við hvert ljóð eins og leikari á sviði, sem birtist í nýju og nýju gerfí. Kahlil Gibran er kristinn Libani, sem fór fyrst um fermingaraldur til Bandarikjanna og gerðist eitt þekkt- asta skáld þeirra. Bækur hans hafa selst um allan heim í milljónum ein- taka, einkum þó Spámaðurinn og Mannssonurinn." Gunnar Dal. STEIHAR Þú ert íljótari en þig gmnar til okkar við lœkinn í Haínaríiröi. Mikið úrval aí heimilistœkjum og öðrum raftœkjum, smáum sem stórum. AFMÆLISAFSLÁTTUR, GREIÐSLUKJÖR OG EURO-KREDIT m na ni ph ■■ iibb VERIÐ VELKOMIN ífyrsta sæti vinsældalistans: Holland Electro er engin dægursuga. í meira en ératug hefur hún verið í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans. Astæðurnar eru augljósar. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor, en það tryggir aukinn sogkraft. Sogkraftinum er stjómað meö sjálfstýringu þannig aö þykkustu teppin sleppa ekki. Bilanatíöni Holland Electro er mjög lág, en samt er mikil áhersla lögö á góða viðgerða- og varahlutaþjónustu. Holland Electro býöur sérstaka tepþabankara til aö fríska teppin upp. Holland Electro kann tökin á teppunum. Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafbraut sf.t SuÓurlandsbraut 6. BV-búsáhöW, Lóuhólum 2-6. Gos hf., Nethyl3. Kf. Borgfiróinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzi. Húsið, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjaróar, Búðardal. Kf. V-Baröstrendinga, Patreks- firði. Kf. Dýrfiróinga, Þingeyri. EinarGuöfinnsson hf., Bolungar- vík. Verzl. Vinnuver, ísafirfti. Kf. Steingrimsfjaróar, Hólmavik. Kf. V-Húnvetninga, Hvamms- tanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauftárkróki. Verzl. Valberg, Ólafsfirfti. Kf. EyfirÓinga, Akureyri. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfiróinga, Vopnafirfti. Kf. Héraösbúa, Egilsstöftum. Kf. Héraósbúa, Seyftisfirfti. Kf. Héraösbúa, Reyftarfírfti. Kf. Fram, Neskaupsstaft. Pöntunarf. Eskfiróinga, Eskifirfti. Kf. FáskrúÓsf., Fáskrúftsfirfti. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauftalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúftum, Hrunam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossi. Byggingav.verzl Hveragerðis, Hveragerfti. Raft.verzl. Kjami sf.. Vestmanna- eyjum. Kf. SuÓumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. Hafnfiróinga Hafnarfirfti. Rafhahf.. Hafnarfírfti. FJALIALAMB í HÁLFUMMOKKUM. GÓÐUR MATUR OG ÓDYR! i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.