Morgunblaðið - 20.11.1986, Page 41

Morgunblaðið - 20.11.1986, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 T résmíðameistari getur bætt við verkefnum. Uppl. í síma 37052 eða 46241. Málarameistari Sævar T ryggvason Tek að mér alhliða málningar- vinnu. Góð umgengni. Upplýsingar í sima 30018. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. □ Helgafell 598611207 VI - 2 I.O.O.F. 5 = 16811208'/2 = Sk. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Skemmtifundur verður i félags- heimilinu að Baldursgötu 9 i kvöld, fimmtudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30. Spiluð verður fólagsvist. Konur fjölmennið. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 23. nóvember: Kl. 13.00 Músames — Bolung- arvík — Kjalarnes. Ekiö að Brautarholti og gengið þaðan um Músarnes og Borgarvik. Létt ganga. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiöar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ath: Fyrsta kvöldvaka F.í. á ný- byrjuðum vetri verður í Risinu miðvikudaginn 26. nóv. Ferðafélag islands. smáauglýsingar — smáauglýsingar FREEPORT KLÚBBURINN BS Freeportfélagar Fundur í safnaðarheimilinu Bú- staðakirkju i kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur með Bertil Olengdal kl. 17.00 og almenn samkoma kl. 20.30. Krossinn Auðbrckku 2 — KópavoRt Samkoma í kvöld kl. 20.30. Nýsjálenski predikarinn Paul Hansen talar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 28.-30. nóv. Aðventuferð í Þórsmörk Það verður sannkölluð aðventu- stemmning i Mörkinni. Gist í Útivistarskálunum góðu í Bás- um. Gönguferöir. Aðventukvöld- vaka. Takmarkað pláss. Uppl. óg farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sunnudagsferðin 23. nóv. veröur létt ganga frá Elliðavatni um Hjalla og Gjáarétt i Kaldár- sel. Fjölbreytt gönguleið aö hluta í Heiðmerkurfriðlandi. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Kl. 20.30 i kvöld er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur, hljómsveitin leikur og Samhjálparkórinn tekur lagið. Samhjálparvinir gefa vitn- isburö. Allir eru hjartanléga velkomnir. Samhjálp. AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá séra Lárusar Halldórssonar. Allir karlar velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðarmenn athugið Af óviðráðanlegum orsökum er til sölu 150-200 tonna þorskkvóti. Tilboð merkt: „Þorskur - 1891“ óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. Fiskeldismenn athugið Laxaaugnhrogn til sölu úr eldisfiski. Upplýsingar í símum 92-8016 eða 92-8716. Eldi hf. Grindavík. Prentsmiðja til sölu Til sölu er lítil prentsmiðja í fullum rekstri í góðu leiguhúsnæði. Gott tækifæri fyrir rétta aðila. Uppl. á skrifst. (Ekki í síma). Eignaþjónustan, Hverfisgötu 98. Sérsmíði — Breytingar Við smíðum eldhúsinnréttingar og fataskápa í þitt húsnæði að þinni ósk. Nú og ef þú vilt breyta eldri innréttingu. Stoð, Skemmuvegi 34 n., sími 41070. Vil leigja bát til línuveiða frá Vestfjörðum. Æskileg stærð 50-150 tonn. Upplýsingar í síma 94-6191. fundir —- mannfagnaöir | Flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld og hefst hann kl. 20.00. Þessi fundur verður í umsjá Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Fræðsluefni í máli og myndum. Allir velkomnir. Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavik, Vélflugfélag íslands, Öryggisnefnd F.Í.A. Kynning á starfsleyfistil- lögum fyrir f iskmjölsverk- smiðjurnar í Reykjavík Tillögur að starfsleyfum fyrir fiskmjölsverk- smiðjur Síldar- og fiskimjölsyerksmiðjunnar í Reykjavík hf., að Kletti og í Örfirisey, ásamt greinargerð og skýringum, liggja frammi til kynningar á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis Drápuhlíð 14, Reykjavík, til 24. desember 1986. Samkvæmt reglugerð nr. 390/1985 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem valdið getur mengun, hafa eftirtaldir aðilar rétt til að gera athugasemdir við tillögurnar. 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Reykjavík, 17. nóv. 1986. Hollustuvernd ríkisins. Mengunarvarnir. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86017: Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardágur: Fimmtudagur 8. janúar 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 20. nóv- ember 1986 og kosta kr. 200.- hvert eintak. Reykjavík 17. nóvember 1986, Rafmagnsveitur ríkisins. Hafnarfjörður Fundur um bæjarmál Bæjarmálaflokkur Sjálfstæðlsflokkslns boðar til hádegisverðarfundar um bæjarmál i veitingahúsinu Skútunni, Dalshrauni 15, nk. laugar- dag. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins í bæjarmálum velkomiö á fundinn. Háaleitishverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi veröur haldinn fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 18.15 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. NYTT££ A ^ Auglýsmgar22480 símanúmerOS#™ 1 ■ m IIII Afgreiðsla 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.