Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 20.11.1986, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 4 46 > NYTISKULEGUROG FALLEGUR Þessi skemmtilegi IKEA sófi heitir Járpen. Hann er nýtískulegur og fallegur en um leið einkar þægi- legur. Járpen kostar aðeins 3.570 krónur. Borðið lampinn kosta heldur ekki mikið. Lampinn kostar 1.995 krónur en borðið kostar 1.150 krónur eða 1.845krónur með glerplötu. Járpen gefur þér gott tilefni til að heimsækja okkur í Hús verslunarinnar - og lætur ferðina borga sig. Opið mánud. - föstud. kl. 10-18.30, laugard. kl. 10-16. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650. Sumardans- inn eftir Bó Green Jensen ÚT ER komin hjá Iðunni í íslenskri þýðingu unglingabókin Sumardansinn eftir danska höf- undinn Bo Green Jensen. Hildur Finnsdóttir þýddi. í fréttatilkynningu frá Iðunni seg- ir „í Sumardansinum segir frá tveimur góðum vinum sem þrátt fyr- ir atvinnuleysi og erfiðar aðstæður eru staðráðnir í að gera eitthvað skemmtilegt í sumarfríinu. Ný vin- kona slæst í hópinn og saman fara þau í ferðalag eins og segir í bók- inni: „Síðasta þriðjudaginn í júní hjóluðum við út í sumarið, Lísa á tíu gíra kappaksturshjólinu sínu og við Spóaleggur á gömlu rokkunum okk- ar. Hlaðin farangri hjóluðum við í gegnum mannfjöldann í bænum . . . Eg gaut augunum á Spóalegg. Hann var niðursokkinn í að hjóla. Nú vorum við lögð af stað. Dansinn var hafinn fyrir alvöru." En margt fer öðruvísi en ætlað er. í bókinni segir frá vin- áttu, uppátækjum og örlagaríkri reynslu þriggja unglinga." Bókarkápa er hönnuð á Auglýs- ingastofunni Octavo. Prenttækni prentaði. SIEMENS Siemens Super 911 Öflug ryksuga! • Sogkraftur stillanlegur frá 250 WuppMOOOW. • Fjórföld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðslu- skynjari. Gömlu góðu Siemens-gæðin | Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Fæst á bensínstöövum ESSO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.