Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 59

Morgunblaðið - 20.11.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1986 59 ________Brids__________ Arnór Ragnarsson Taf 1- og- brids- klúbburinn Staðan eftir 10 umferðir í Board a Match-sveitakeppni TBK. Óskar og Bragi 103 Kristján Jónasson 94 Auðunn Guðmundsson 91 Sigfús Sigurhjartarson 89 Ingólfur Lillendahl 88 Bemharður Guðmundsson 85 Ekki verður spilað á næsta fimmtudag vegna Reykjavíkurmóts í tvímenningi. Síðasta umferð verð- ur fimmtudaginn 27. nóvember í Domus Medica og hefst kl. 7.30 stundvíslega. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 10. nóvember hófst sveitakeppni félagsins með þátttöku 12 sveita og era spilaðar tvær umferðir á kvöldi, 16 spil í leik. Staðan eftir fyrstu tvær um- ferðirnar er þannig: Sveit Sigurðar Lárassonar 49 Sveit Ólafs Gíslasonar 47 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 41 Sveit Ólafs Torfasonar 39 Þriðja og fjórða umferð verða spilaðar nk. mánudag og að venju hefst spilamennskan stundvíslega kl. 19.30. Allgóð aðstaða er fyrir áhorfendur og era þeir velkomnir að vanda. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag 13. nóvember var spiluð önnur umferð í hraðsveita- keppni félagsins. Staðan að loknum tveim umferðum er: Sveit: 1. Sævins Bjarnasonar 1014 2. Sigurðar Sigutjónssonar 987 3. Ragnars Jónssonar 916 4. Helga Viborg 895 5. Halldórs Einarssonar 886 Meðalskor 864. Fimmtudaginn 20. nóvember verður gert hlé á hraðsveitakeppn- inni vegna Reykjavíkurmóts í tvímenningi. Það kvöld verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Síðasta umferð í hraðsveitakeppn- inni verður síðan spiluð fimmtudag- inn 27. nóvember nk. Bikarkeppni sveita á Vesturlandi — Sjóvá-bikarinn Nú stendur yfír skráning í bikar- keppni sveita á Vesturlandi sem er opin öllum bridsspiluram á Vestur- landi. Dregið verður í fyrstu umferð 30. nóvember. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir þann tíma í síma 1080 (Einar). Þátttökugjald er kr. 1.00Q á sveit. Núverandi bikarmeistari er sveit Guðmundar Siguíjónssonar, Akra- nesi. Auk hans era í sveitinni Bjami Guðmundsson, Guðmundur Bjarna- son og Jóhann Lárasson. Bridssamband Vesturlands Af óviðráðanlegum ástæðum varð að fresta undankeppni Vestur- landsmótsins í sveitakeppni. Spilað verður helgina 29.—30. nóvember í Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Fyrirkomulag keppninnar verður eins og áður hefur verið auglýst. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 23. nóv- ember í síma 1080 (Einar). Bridsfélag- Akraness Fyrir skömmu lauk þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá fé- laginu. Tuttugu og fjögur pör tóku þátt í keppninni og urðu þessir efst- ir: Árni Bragason stig — Erlingur Einarsson Búi Gíslason 568 — Þórður Björgvinsson Einar Guðmundsson 546 — Ingi St. Gunnlaugsson Ólafur G. Ólafsson 541 — Guðjón Guðmundsson Vigfús Sigurðsson 537 — Þráinn Sigurðsson 523 Meðalskor var 395 Nú stendur yfir sveitakeppni með þátttöku tólf sveita. Spilaðir era tveir sextánspila leikir á kvöldi og staða efstu sveita að loknum fjóram umferðum er þessi: stig Sveit Karls Ó. Alfreðssonar 80 S veit Alfreðs Viktorssonar 7 9 Sveit Inga St. Gunnlaugssonar 70 Sveit Arna Bragasonar 67 Sveit Guðmundar Sigutjónss. 64 Dyrasímar frá [ssH L-fT u~nTQ Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu íslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. [iSH F=fí u ITfT> SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. HAKNARSTRÆTI 11 SÍMi 11140 Tónleikar í Djúpinu í kvöld Kvartett Stef áns Stef áns- sonar leikur frá kl. 21.00. Tiskusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtðkin sýna Hljómsveitin Ifaskdskemmtirtil kl. 1. Gódan daginn! í nóvember fá allir þeir sem af einhverjum ástæðum misstu af „Ladda á Sögu“ síðastliðinn vetur tækifæri á að sjá þenn- an frábæra grínista næstu fjórar helgar. Ath. aðeins í nóvember. Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Kynnir og stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). Hijómsveit Magnúsar Kjartanssonar ieikur fyrir dansi á eftir. / UPPSELT LAUGARDAGA Þríréttaður kvöldverður, skemmtun og dans á kr. 1.890,-. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. GILDl HF^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.