Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 BARATTUKONAN BJARNFRÍÐUR LEOSDÓTTIR OG ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR árita bók sína í SANNLEIKA SAGT í bókabúðinni í dag milli kl. 2 og 4. Sendum áritaðar bækur í póstkröfii Bókabúð MÁLS & MENNINGAR. FLISAR UR AUGA BRÓÐUR MÍNS Sigurður Helgi Guðmundsson Og nú stígur kennimaðurinn niður úr stólnum og sendir frá sér smásagnasafn, Flísar úr auga bróður míns. í bókinni eru 11 smásögur og þættir. RAUDSKINNA Jólaundirbúningurinn Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Hvemig færum við að í svartasta skammdeginu ef ekki væri verið að undirbúa jólahátíðina? Það er ekki nokkur vafí á því, að menn fyndu meira fyrir myrkrinu ef hugurinn væri ekki bundinn við jólaundirbún- ing og tilhlökkun nkti ekki vegna hátíðarinnar framundan. Þá sögu hafa margir að segja, að minnsta kosti þeir sem komnir eru til vits og ára. Öll ljósin sem bætast við í jólamánuðinum, ekki síst þau sem prýða orðið glugga í nær hveiju húsi, gera sannarlega sitt til að bjartara er í kringum okkur. Aðventan eða jólafastan er mik- ill annatími, það er svo ótalmargt sem ljúka þarf áður en jólahátíðin gegnur í garð. Allt þarf að vera hreint og fágað, hvergi má sjást blettur né hrukka. En hreingeming- amar og tilstand fyrir jól eru ekki aðeins bundnar við okkur nútíma- menn, slíkt hefur tíðkast um aldir hérlendis sem annars staðar. í bókinni í jólaskapi eftir þá Áma Bjömsson og Hring Jóhannesson, sem kom út hjá útgáfufélaginu Bjallan árið 1983, segir svo: „Jólin hafa auk alls annars verið mikil hreinlætishátið hjá íslendingum. Hreinlætisaðstaða var víða harla bágborin og þrifnaði því mjög ábótavant, einkum á 17., 18. og 19. öld þegar þjóðin þjakaðist mest. Hvergi mun þó sóðaskapur hafa verið svo mikill, að ekki væri reynt að gera allt hreint fyrir jólin og ljúka þvi á aðfangadagskvöld." í bókinni segir ennfremur: „Byij- að var á því að þvo klæði, nærföt og rúmföt nokkrum dögum fyrir jól. En sumir fátæklingar áttu ekki rúmföt til skiptanna og stundum ekki einu sinni nærföt heldur. Þá varð að vera hægt að þvo þau og þurrka samdægurs, svo að fólk þyrfti ekki að liggja lengi klæðlaust í fletinu. Það var mjög útbreidd trú og vissa að einhvem síðustu dagana fyrir jól, helst á Þorláksmessu eða aðfangadag, kæmi þurrkur til að hægt væri að þvo og þurrka föt þeirra, sem ekki áttu til skiptanna. Þetta var kallað fátækraþerrir." Um hreingemingar í fyrmefndri bók segir svo: „Á aðfangadag var farið eldsnemma á fætur, öll matarílát þvegin, askar, diskar, trog, skjólur og byttur og loks rúmstokkamir, hillur og stoðir í baðstofunni og fjalagólfín þar sem þau vora. Til era dæmi þess, að hlutir úr tré hafí verið þvegnir upp úr hangikjötssoði vegna skorts á þvottaefni. Fitan kann reyndar að hafa leyst upp einhver óhreinindi en varla hefur verið auðvelt að ná henni aftur af. Hins vegar hefur hún getað mjmdað vissan gljáa um stundarsakir." Já, ólíkt höfumst við að, nútíma allsnægtabömin og forverar okkar í þessu landi. Aðferðimar við jóla- undirbúning vora fyrram með öðra sniði en nú er, en'tilgangurinn sá sami, að prýða og fegra heimilin fyrir jólahátíðina. Það er hollt stöku sinnum að huga að fyrri tíð, að- búnaði og erfíði genginna kynslóða, halda þræðinum ef svo má að orði komast. Jólafastan er góður tími til þess ama. Uppskriftir frá Mj ólkursamsíjlunni Eftirfarandi uppskriftir era nýjar og leggur Mjólkursamsalan þær fram til að auðvelda mönnum mat- artilbúning jrfír hátíðina. Rækjur og egg í karrírjóma (fyrir 4) 2 egg 250 g rækjur 1 dós sýrður ijómi 1 tsk. karrí (milt) 2 msk. tómatsósa V« tsk. salt 1 salathöfuð Harðsjóðið eggin. Búið til sósu úr sýrðum ijóma, karríi, tómatsósu og salati. Þvoið salatblöðin og rífíð þau niður í skálar (1 fyrir hvem mann). Setjið rækjur og eggjabáta ofan á salatið. Hellið sósunni yfír og skrejrtið með dillkvistum. Berið fram kalt með volgu brauði. Svinakjöt m/sósu úr sýrðum rjóma 4-6 kótilettur, stórar ATHYGLISVERÐ BÓK UM DULRÆN MÁLEFNI Eina bókin um dulrœn efni nú fyrir jól. DRAUMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA Ingvar Agnarsson skráir í þessa bók af hógvœrð t og vandvirkni frásagnir Aðalheiðar Tómasdóttur, eiginkonu sinnar. Helgi Vigfússon skrifar formála. Aðaiheíöur Tómasdóliir UPPLAG A ÞROTUM DRACIMAR OG ÆÐRI HANDLEIÐSLA SkrásoH a! Ingvan Agnarssyni Dyngja bókaútgáfa, Borgartúni 23 105 Reykjavík, S 91-36638, 91-28177 og 91-30913. 2 msk. smjör 1 tsk. salt */s pipar Sósa: 2 msk. smjör 1 dós sveppir (400 g) 1 tsk. salt V< tsk. pipar 1 dós sýrður ijómi 1 msk. söxuð steinselja (má sleppa) Þerrið kótilettumar og brúnið á báðum hliðum í smjöri. Kryddið með salti og pipar. Látið kótilett- umar krauma í ofni eða á pönnu, þar til þær era meyrar. Sveppimir era brúnaðir í smjöri og 2 msk. af hveiti stráð jrfír og jafnað með sveppasoðinu. Bætið kiyddi og sýrðum ijóma út í og látið sjóða í 5 mín. við vægan hita. Steinseljan er sett út í að síðustu. Hellið jafn- ingnum yfír kótelettumar og berið fram með soðnum kartöflum og grænmetissalati. Jólabúðingur 6 bl. matarlím 4 dl ijómi 2 egg 1 dl sykur IV* dl sherrý 3 msk. saxaðar möndlur 3 msk. söxuð coctailber 3 msk. saxað súkkulaði Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn. Þeytið ijómann. Þeytið egg og sykur og blandið möndlunum, coctailbeijunum, súkkulaðinu og sherrýinu út í, gejrmið svolítið til skreytingar. Hellið vatninu af mat- arlfminu og bræðið það í vatnsbaði. Hrærið matarlími saman við eggjablönduna og að síðustu þejrtt- um ijómanum. Skrejdt með þejdt- um ijóma og söxuðum möndlum, cocktailbeijum og súkkulaði. Jólabrauð 10 g brætt smjör eða smjörlíki 1 dl velgd mjólk 15 g pressuger eða IV2 tsk. þurrger V2 tsk. sykur V2 tsk. salt 200-250 g hveiti 1 tsk. vanillusykur 50 g hakkaðar hnetur 150 g sultaðir ávextir 1 dl skjir 1 egg V2 sítróna eða appelsína rifíð hýði 1 msk. koníak (má sleppa) 25 g lint smjör 4 msk. púðursykur 1. Seijið mjólkina og brædda smjörlíkið í skál og blandið gerinu vel saman við. 2. Hrærið skyri, salti og V« af hveit- inu saman við mjólkurblönduna ásamt skyrinu, egginu og sítrónu- hýðinu. 3. Bætið síðan því sem eftir er af hveitinu með vaniilusykri, hnetum og sultuðum ávöxtum út í. 4. Gætið þess að deigið verði ekki of stíft. 5. Hnoðið deigið og látið það hef- ast í 25 mín. 6. Mótið brauð, setjið það á bökun- arplötu og látið það hefast í 15 mín. 7. Bakið brauðið við 200° C í 35 mín. 8. Penslið brauðið með smjör- og púðursykursblöndu og bakið brauð- ið áfram í 5-10 mín. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggans!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.