Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 41 * A lærvað í Austurstræti Vestmannaeyingurinn Hlöð- ver Johnsen (Súlli á Saltabergi) mun í dag 13. desember kl. 13.00 siga í lærvaði frá skrifstofum AJmenna bókafélagsins, Austur- stræti 18, fimmtu hæð, niður i Austurstræti. Þar verður vegfarendum boðið upp á lunda. Að því loknu mun Hlöðver Johnsen árita nýútkomna bók sína Bergið klifið — Minningar veiðimanns í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Póst- og síma- málastofnunin: Útgáfa frí- merkja 1987 PÓST- og símamálastofnunin mun gefa út á árinu 1987 eftirtal- in frímerki: Frímerki í einu verðgildi, 50 krónur, í tilefni þess að 24. mars 1987 verða 300 ár liðin frá þvi gefin var út tilskipun um að vera skyldi verslunarstaður í Ólafsvík. Gefið verður út frímerki í einu verð- gildi í tilefni af opnun nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Evrópufrímerki í tveimur verðgild- um verða gefín út 4. maí nk. Hið sameiginlega þema þeirra er að þessu sinni nútímalist með sér- stakri áherslu á byggingum. Myndefni íslensku Evrópufrímerkj- anna er sótt í glerlistaverk, glugga eftir listamannin Leif Breiðfjörð, sem er í Fossvogskapellu í Reykjavík. Frímerki helgað íslenskri tungu og málvernd með mynd af Rasmus Kristjáni Rask, 1787-1832, verður gefið út 10. júní nk. Frímerki með íslenskum fuglum í fjórum verðgild- um verða gefin út 16. sept. nk. Á þeim verða skógarþröstur, brand- ugla, tjaldur og stokkönd. Þá verður þann 9. okt. nk. gefið út frímerki í einu verðgildi helgað tannvemd. Á degi frímerkisins, 9. okt. verður gefin út smáörk. Jólafrímerki í tveimur verðgildum verða gefin út fyrir næstu jól. Þau mun Þórður Hall teikna. Auk þessa er í undir- búningi útgáfa á hefti frímerkja með íslensku landvættunum að myndefni. allt önnur ELLA Elín Þórarinsdóllir, barnabarn séra Arna Þórarinssonar, pró- fasls á Stórahrauni, var saklaus sveilaslúlka þegar hún kom lil höfudstadarins nokkrum árum eflir stríö. Þá kynnlisl hún Gunnari Salómonssyni, ööru nafni Úrsusi, annáluðum krafta- jötni og alþjóðlegum aflraunamanni. Þrátt fyrir 25 ára aldurs- mun felldu þau hugi saman og giftust. Leið Ellu lá nú út í heim þar sem hún gerðist fegurðardrottning og slagarasöngkona og fylgdi Úrsusi sínum gegnum súrt og sœtt; í kastljósum fjölleika- húsa og utan þeirra. ALLT ÖNNUR ELLA er þroskasaga konu sem eftir þrjú hjóna- bönd og ótrúlegt lífsvolk verður allt önnur Ella. ALLT ÖNNUR ELLA bregður upp svo mörgum fjörlegum myndum sorgar og gleöi, eymdar og allsnœgta, brennandi ástar og svartasta hat- urs, að lesandinn hlýturaö undrast, hve blandaðir ávextir einn- ar œvi geta orðið. Ingólfur Margeirsson ritstjóri sló raekilega I gegn með bók sinni um Guðmundu Elíasdóttur, LÍFS- JÁTNINGU, sem var umsvifa- laust prentuð í þremur stærðar upplögum og tilnefnd fyrst slíkra bóka til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ingólfur á svo auðvelt að nálgast viðmælendur sína og segja sögu þeirra I áreynslulausri frásögn, að naum- ast verður betur gert. ÚTÍMAl oek| i einkalífí og #arfi NUTIMAFOLK Bókin um einstaklinginn í einkalífi og starfi. Gagnleg bók handa fólki á öllum aldri I Nútímafólki er m.a. leitast viö ad svara þessum spurningum: • Hvad mótar einstaklinginn? • Hvernig pössum við saman? • Hvers vegna ganga sum sambönd en önnur ekki? • Hvers vegna rífumst við? • Hvernig hjálpum við börnum best í skilnaði? • Hvernig vegnar þér í starfi? • Hvernig eru samskiptin á vinnustað? • Andlegt heilbrigði — hvað er að vera „normal"? rsdóttir GuðUnna Eydal Islensk bók sem á erindi við alla og þig líka Höfundar Nútímafólks eru hinir kunnu sálfræðingar Álf- heiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Þær reka í sameiningu sjálfstætt fyrirtæki á sínu sviði, Sálfræðistöðina, þar sem þær bjóða m.a. upp á einkaviðtöl og starfsráðgjöf. Álfheiður og Guðfinna hafa á undanförnum árum efnt til námskeiða um land allt og hafa þúsundir manna sótt þessi námskeið, sem bæði hafa verið sniðin að þörfum almennings, sérhæfðra starfshópa og at- vinnufyrirtækja. Þá hafa þær ritað fjölda greina í blöð og tlmarit. Árétting Olíufélagið hf. hefur óskað eftir því að gefnu tilefni vegna fréttaskýr- ingar í viðskiptablaði Morgunblaðs- ins sl. fimmtudag um Olís að fram. komi að viðskipti Olíufélagsins við varnarliðið séu eingöngu umboð- sviðskipti og þjónusta en ekki innkaup og sala á eldsneyti til varn- arliðsins. BÓKAÚTGÁFA HELGARPÓSTSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.