Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 Pólýfónkórinn og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja Messías í Hallgrímskirkju á fimmtudagskvöldið undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. uoe&oiinsuitti 'iimid Teikning/Rut Rebekka the Lord og í Why do the nati- ons og The trumpet shall sound var söngur hans mjög öruggur og vel útfærður. Sópransöng- konan Maureen Brathwaite söng mjög fallega, sérlega síðustu aríuna If God is for us. Sigríður Ella Magnúsdóttir söng af glæsi- leik og t.d. O thou that tellest good tidings to Zion einkar ljúf- lega. Það er í raun óþarfi að tilgreina nokkuð sérstaklega og yrði auk þess of langt mál, þar sem um er að ræða verk er tek- ur hátt á þriðja tíma að flytja. Rétt er þó að geta þess að hlut- ur hljómsveitarinnar í þessu verki er ekki hvað minnstur og að leika nærri stanslaust í þijá tíma með slíkum ágætum, sem raun varð á að þessu sinni, ber að þakka sérstaklega. Stjóm- andanum, Ingólfi Guðbrands- syni, verður seint þakkað framlag hans til söngmenntar í þessu Iandi. Áheyrendur þakka honum með því að sækja tón- leika kórsins af hreinni ástríðu og þörf. Þar í er fólgin sú viður- kenning að starf Ingólfs og Pólýfónkórsins hafi ávaxtast eins og segir í dæmisögunni og sannaðist í glæsilegum flutningi Messíasar að þessu sinni. Messías Tónlist Jón Asgeirsson í bráðum þijátíu ár hefur Pólýfónkórinn staðið fyrir stór- tíðindum í flutningi kórtónlistar hér á landi, auk þess sem söng- tækni sú sem einkennt hefur kórinn frá upphafí markaði tímamót í söngsögu íslendinga. Atlas þessara tíðenda er að öllum ólöstuðum stjórnandi kórsins, Ingólfur Guðbrandsson, og nú uppsker hann laun erfiðis síns og stýrir kór sínum í fyrstu stórkirkju okkar íslendinga, og syngur söngelskum mönnum dýrðarverkið Messías eftir Hándel. Sér til fulltingis hefur hann Sinfóníuhljómsveit íslands og einsöngvarana Maureen Brathwaite, Ian Partridge, Peter Coleman-Wright frá Englandi en einnig Sigríði Ellu Magnús- dóttur er stendur nú sem oft áður við hlið Ingólfs og syngur með sínum kór. Nú hafði verið gerð á sú breyting, að kór og hljómsveit var stillt upp í altaris- kapellunni og hefur sú ráðstöfun augljóslega góð áhrif. Sennilega mætti kórinn standa örlítið hærra og loka á þann hátt af rýmið að baki altarisins. Það sem vakti athygli á þessum tón- leikum var hversu skírlega hljómaði í strengjasveitinni. Það væri sannarlega fróðlegt að heyra hljóðfæratónlist flutta á altarispallinum. En flutningur verks eins og Messíasar er ekki aðeins það sem hljómgun húss- ins er, heldur er stefnt saman hópi manna með margvíslega þekkingu og reynslu, er samein- ast í flutningi þeirra tónhug- mynda er Hándel ritaði niður að hausti til, árið 1741. Þannig tengist nú tíðarsaga okkar ís- lendinga nærri tvö hundruð og fimmtíu ára gömlu verki, sem samið var suður í Englandi um það bil hundrað árum eftir að Hallgrímur gerðist prestur við Hvalsneskirkju. Sagan stefnir öllu saman til einnar niðurstöðu og eins og gamla fólkið sagði, þá vitum við ekki á hvaða stundu við mælum. Pólýfónkórinn hljómaði mjög vel og sérlega var tenórinn í kómum fallegur. Hvað sem veldur, var altinn frekar veikur og sömuleiðis bassinn. Heildarhljómur kórsins var hins vegar góður og áhrifa- mikill. Einsöngvaramir vom einnig góðir en nokkuð mis- hljómandi í styrk, hvort sem staðsetningin veldur þar ein- hveiju eða hljómstyrkur söngv- aranna. Tenórinn Ian Partridge opnaði kórbókina með Comfort ye. Hann söng mjög fallega og í raun furðulegt hversu hljóm- þýður söngur hans komst vel til skila. Bassinn Peter Coleman- Wright söng því næst Thus saith -■r- ■ Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Stjórnandanum, Ingólfi Guðbrandssyni, einsöngvurum og hljómsveit var fagnað lengi og innilega í lok tónleikanna. Frá vinstri: Peter Coleman-Wright, Ian Partridge, Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir, Maureen Brathwaite og Ingólfur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.