Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 13.12.1986, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 57 Jónas Bjarnason „ Andstaða við umrædd áform er orðin það mik- il, að sennileg'a er unnt hvenær sem er að brjóta á bak aftur allar slíkar tilraunir eins og nó hefur verið gert. Ekki er nóg með það. I leiðinni var kartöflu- skattinum komið fyrir kattamef.“ hverra núverandi framleiðenda um framleiðslustjómun ekki marktæk- ar og forkastanlegar. Annað kom fram í máli land- búnaðarráðherra, sem er sérstak- lega gagnrýnivert. Hann leyfði sér að segja, að tilgangur framleiðsiu- stjómunar væri að gera framleiðsl- una hagkvæmari. Þetta em gatslitin rök, sem hljóta að vekja upp almenna tortryggni gagnvart meðferð ráðherrans á máleftium landbúnaðar í heild sinni og um leið á málum, sem varða almenning í þessu landi svo mikið í ljósi þess, að innflutningsbann ríkir á öllum búQárafurðum. Ráðherrann vitnaði í kvótakerfi í sjávarútvegi máli sínu til stuðn- ings, en allir sæmilega upplýstir íslendingar vita það, að kvótakerfí í sjávarútvegi er fyrst og fremst til þess að vemda takmarkaða nátt- úmauðlind. ÖU samlíking við sjávarútveg er þess vegna algjör- lega út í hött. Málflutningur for- manns Sambands eggj aframleiðenda Jón Gíslason, formaður Sam- bands eggjaframleiðenda, svaraði spurningum fréttamanns hljóðvarps í hádegisútvarpi þann 6.12. sl. Hann talaði um nauðsyn þess, að sett yrði framleiðslustjómun á eggja- framleiðslu. Mælti hann með því, að framleiðendur fengju tiltekinn kvóta af fóðri með lægra kjamfóð- urgjaldi, sem síðan hækkaði, ef menn fæm upp fyrir kvótann. Hér er algjörlega um óviðsættanlegan málflutning að ræða. Einhliða verð- stýring á eggjaneyslu af hálfu tiltekins hóps framleiðenda er hrein kúgun á markaðslögmálum og mis- virðing á neytendarétti. Ef stjóma á tiltekinni framleiðslu verða menn að vera sammála um markmiðin með stjómuninni, en það er ekki fyrir hendi. Hitt er líka afleitt, að talsmaður framleiðenda skuli láta sér detta það í hug að gera slíkt að tillögu sinni frammi fyrir alþjóð. Að talsmenn hefðbundins land- búnaðar geri það er ekkert nýtt, en markmið þeirra em augljós. Svqna málflutningur bendir til þess, að framleiðendur fuglaafurða geri of mikið af því að stússa á fundum utan f landbúnaðarmaskínunni, sem hugsar og vinnur í Sóvétstfl, í stað þess að sinna röddum og óskum neytenda. Þeir ættu að fara á nám- skeið hjá Félagi íslenskra iðnrek- enda til andlegrar endurhæfingar og jafnvel sækja þar um aðild. Nokkrar ábendingar Það er sennilega flestum ljóst nú, að tilraunir til framleiðslustjóm- unar á fuglaafurðum em sennilega alveg úr sögunni. Neytendasamtök- in gripu inn í þetta mál nú á réttum tíma og skyndilega varð samhljóm- ur um algjöra andstöðu við ráða- bmgg, sem hafði verið í gangi um sinn. Framleiðnisjóður landbúnað- arins er meira að segja notaður til þess að setja skilyrði fyrir kaupum Iseggs á Holtabúinu, sem fela í sér grófa tilraun til þess að koma á framleiðslustjómun. Neytendasam- tökin íhuga nú kæm á hendur Framleiðnisjóði vegna málsins, en sjóðurinn hefur farið langt út fyrir sitt verksvið. Andstaða við umrædd áform er orðin það mikil, að senni- lega er unnt hvenær sem er að bijóta á bak aftur allar slíkar til- raunir eins og nú hefur verið gert. Ekki er nóg með það. í leiðinni var kartöfluskattinum komið fyrir katt- amef, en Neytendasamtökin hafa barist gegn honum af alefli og sýnt fram á, hvemig landbúnaðarráð- herra misnotaði vald sitt í því sambandi og stuðlaði þannig að óeðlilega háu kartöfluverði í landinu. Með samspili á milli íjöl- miðla, stjómmálamanna, aðila vinnumarkaðarins og Neytenda- samtakanna hafa fundist nýjar aðferðir til að stöðva framrás land- búnaðarkerfísins. Næst er að fá búvömlöggjöfínni breytt í þá vem, að hún innihaldi yfírlýsingar í formi markmiða um rétt neytenda á Is- landi til þess að fá að njóta búvara á sem lægstu verði og á sambæri- legan hátt og gengur og gerist í okkar heimshluta. Auk þess er bæði rétt og nauðsynlegt að tak- marka vald landbúnaðarráðherra til framleiðslustjómunar og skattlagn- ingar á kjamfóðri svo eitthvað sé nefnt. Þessi saga minnir á framrás Tyrkja í Evrópu undir stjóm Kara Mustafa. Tyrkir höfðu verið mjög sigursælir og allir Evrópubúar ótt- uðust hundtyrkjann alveg ógurlega. Þeir teygðu sig of langt og vom sigraðir og stöðvaðir endanlega við Vín árið 1683. Eftir það hefur Evr- ópa fengið að vera að mestu í friði fyrir þeim. Höfundur er formsður landbúnað- amefndar Neytendaaamtakanna. Gullsmiðjan Pýrít sem opnuð hefur verið í Hlaðvarpanum. Ný gullsmiðja GULLSMIÐJAN Pýrít hefur nýlega tekið til starfa í Hlaðvarpan- um Vesturgötu 3. Þar eru til sýnis og sölu handsmíðaðir skart- gripir eftir Önnu Maríu Sveinbjömsdóttur gullsmið. Anna María lærði gullsmíði hjá Jóhannesi Leifssyni gullsmið og hefur einnig lokið námi í Gullsmíðaháskólanum í Kaupmannahöfn. Þar tók hún þátt í nokkmm sýningum, auk þess sem hún hlaut kunsthand- værkerprisen fyrir hönnun á beltisspennum. Gullsmiðjan Pýrít er opin virka daga kl. 09.00-18.00. Commodore FER SIGURFOR UM ALLAN HEIM Yfir 6.000.000 eintaka seldar Heimilistölvan sívinsæla fæst nú í nýjum -----búningÍ7-og-jafn4jölhæf~sem^fyrF- GLÆSILEG JÓLAGJÖF -------------------Á GÓÐU VERÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.