Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 87

Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 87
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 87 Jól í París SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því hljómsveitin Kasínó spilar og syngur til kl. 3.00. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18 - 01 og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03. Frakkar halda jólahátíðina að kaþólskum sið og halda sig á mottunni fram að Jóladegi, ólíkt okk- ur, sem byijum helst á herlegheitunum á Þorláks- messu. Frakkar eru þó búnir að skreyta trén meðfram breiðgötunni Ódáinsvöllum, eða Champs Eiysées, eins og Frakkar nefna hana sjálfir. Tugþúsundir ljósapera hanga í tijánum og tuttugu borgarstarfsmenn sjá til þess að ekkert fari úrskeiðis, svo að borgarbúar geti notið dýrðarinnar áfallalaust. Blóð, sviti og tár Hinn fímmta desember var haldin heimsmeistarakeppnin í veltivigt hnefaleika. Keppnin fór fram í Las Vegas og stóð milli John „The Beast“ Mugabi og Duane Thomas. Thomas fór með sigur úr býtum, en það er Mugabi, sem á~ myndinni sést kominn að niðurlot- um. Hann sligast yfír kaðlana og hefur gripið um andlitið, enda snýtti hann rauðu. Skömmu síðar stöðvaði dómarinn keppnina, en þá voru 56 sekúndur liðnar af þriðju lotu. Veitið sérstaka athygli Ijósmynd- aranum í hægra horninu, sem heldur áfram að taka myndir þrátt fyrr að yfir hann fossist blóð, sviti og líklega tár. Wd<aflCDD VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 3 ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve. Dansstuðið er í Ártúni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.