Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 93

Morgunblaðið - 13.12.1986, Síða 93
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1986 93 -L rrr VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS itf Uifílti Méíi K tí Þessir hringdu . . . Er ísland kennt við gnði? K.f.D. hringdi: í Morgunblaðinu sunnudaginn 7.desember er _að fínna þessa fyr- irsögn, „Er ísland kennt við guði en ekki hafís?“ Undifyrir- sögnin var: „Agnar Þórðarson rithöfundur setur fram nýstár- legar kenningar um nafngiftir Islands og Grænlands.“ Ég satt að segja hrökk við er ég las þessa fyrirsögn. Þessari spumingu hefur Einar Pálsson svarað og fært mjög glögg rök fyrir að nafn íslands sé einmitt kennt við „guði“, nafnið sé komið frá gyðjunni ísis. Ég vil eindregið benda aðstandendum þessarar greinar á að lesa betur bókina „ARFUR KELTA", sem útkom 1981 og er 6. bindi í ritsafninu „RÆTUR ÍSLENSKRAR MENN- INGAR". Einkum bendi ég á fímmta kafla, bls. 34, er ber nafn- ið ísis og íra. Ég efast stórlega um að aðrir hafí grafíð dýpra til róta íslenskrar menningar en Ein- ar Pálsson og erfítt muni hveijum sem um þessi fræði fjalla að nefna ekki nafn h?ns þó aðrir kunni fróðir að vera. „Halló halló, Moskva kallar 12 + 8 hringdi og bað fyrir eftirfarandi vísu: Halló halló, Moskva kallar. Sælar verið þið allar ég hrópa héma fréttablað því nóg er af að segja. Samt kýs ég helst að þegja því andinn í mér ekki er sem vildi ég feginn birta þér því eitthvað í mig vantar. K.f.D. segir Einar Pálsson hafa sett fram hugmyndir um að nafnið ísland sé kennt við „guði“, fyrir fimm árum síðan í bók sinni „ARFUR KELTA“. Ef geng ég út í hina glæstu borg þá við mér blasir hið Rauða torg með höllum er á súlum standa og tumum er gnæfa við himinn hátt og horfa niður á fólkið snautt og smátt sem áfram götuna skrefar. Hvert stefnir hinn mikli múgur manns? Að grafarhýsi foringjans sem leiddi það út í darradans, þann dans er það ennþá stígur. Breytið fyrir- komulaginu Gamall viðskiptavinur Happ- drættis Háskóla Islands hringdi: Ég vil taka undir orð lesanda í DV þar sem vikið er að Happ- drætti Háskóla íslands. Mér sýnist auðsætt að forsvarsmenn happdrættisins verði að breyta vinningakerfí sínu nú þegar „lottóið" er farið af stað. Sam- keppnin kallar á nýja siði. Það verður að hætta með allan þennan fjölda af 5000 króna vinn- ingum og mjókka bilið milli lægsta og hæsta vinnings. Sá lægsti gæti t.d. verið 15000 krónur en sá hæsti hálf milljón. Vitaskuld vil ég styðja gott málefni en vinn- ingsvonin verður líka að vera einhver. Að vísu segja þeir hjá happdrættinu að fjórði hver miði færi vinning en oft eru þetta smáar upphæðir sem koma í hlut hins heppna. Happdrættið skyldar menn til að borga miða sína út árið svo ef þeir vinna, segjum 5000 krónur, þá er raunverulegur vinningur aðeins 2.600 krónur. Mitt ráð er því að fækka vinning- um og láta þá meira koma í hlut hvers vinningshafa. Rangt farið með Grím Kjartan Ragnars hringdi og gerði athugasemd við það hvemig farið var með hluta úr vísu Gríms Thomsens, Goðmundi á Glæsivöll- um, hér á síðu Velvakanda. Rétt er vísubrotið svona: „í góðsemi vegur þar hver annan.“ „Ég er ekki fæddur í Grjóta- bænum“ Haraldur Þórðarson hringdi og vildi leiðrétta það sem sagði áður hjá Velvakanda um fæðing- arstað hans. En hann hafði verið sagður fæddur í Grjótabænum en hið rétta er að bæinn var búið að rífa löngu áður en Haraldur fædd- ist. Hins vegar fæddist faðir Haraids, Þórður, í Grjótabænum. Velvakandi biður Harald velvirð- ingar á þessum mistökum. Hvernig er vísan Ævar? Gömul kona í Reykjavík hringdi. Sagðist hún hafa hlustað á þátt Ævars Kjartanssonar í út- varpinu á sunnudaginn 7.desem- ber. Þar var meðal annars farið með vísu um þrengsli á sveita- balli. Nú langar konuna til að fá vísuna á prent og er Velvakandi fús að birta hana. Þakkir til Árna Sigurðssonar Ungur sjónvarpsáhorfandi hringdi: Ég vil þakka Áma Sigurðssyni fyrir þátt hans í sjónvarpinu þann 5.des sl. Unglingamir í frumskóg- inum hét hann og var glöggt dæmi um að gera má góða þætti fyrir unglinga. „Kristur notaði ekki áfengi“ Svar til S.R. Haralds: Jóhannes kom, og át hvorki né drakk, og menn segja: Hann hefir illan anda (Matt. 11:18). Haturs- menn hans bám það á hann að hann hefði illan anda, og vora það lygar einar. Ekkert er athugavert við það þó að maður eti ekki né drekki um nokkum tíma. Jesú sagði um Jóhannes skírara, að enginn maður af konu fæddur væri meiri en Jóhannes, og segir það allt um heilagt líferni hans. Mannssonurinn kom, át og drakk, og menn segja: sjá átvagl og vínsvelgur! Vinur tollheimtu- manna og syndara (Matt. 11:19). Ekkert er athugavert við það þó að maður eti og drekki, því að eng- inn lifir mjög lengi án þess, þó höfðu bæði Móse og Kristur þá reynslu að fasta í 40 daga og 40 nætur. Kristur lifði eftir boðum Guðs og því í algjörri andstæðu við fræði- menn gyðinga, og því vora þeir sífellt að bera á hann lygar. Það ber að hafa í huga að það vora þessir hatursmenn hans sem sögðu hann átvagl og vínsvelg, og sátu þeir ávallt um að ráða hann af dög- um eftir þrítugsaldurinn, þá hann tók að prédika þjóðinni fagnaðarer- indið. Líf og starf Jesú var allt sagt fyrir í Gamla Testamentinu, og hvergi er neitt boð um það að hann eigi að drekka áfengi. Nú á seinni tímum, fyrir meir en 100 áram, sýndi Drottinn þjóni sínum, Ellen G. White, líf Jesú frá bemsku til fullorðinsára. í bókinni Kristur frelsari vor á bls. 26 stend- ur „Sæi hann einhveija hungraða eða þyrsta, gaf hann þeim ætfð svaladrykk, og oft gaf hann þeim þann mat sem honum var ætlaður." Og þau 3'/2 ár sem hann prédik- aði, var hann upptekinn við að boða Guðs ríki, og lækna fólk af allskon- ar sjúkdómum og plágum, og hafði vart tíma til að neita matar eða drykkjar, og fáar hafa hvíldar- stundimar verið. í sömu bók stendun „Þegar Jesú kom til Jó- hannesar til að skírast af honum, sá Jóhannes á ásjónu hans svo glöggt merki hins heilaga lífemis, að hann neitaði honum um skím og sagði: Mér er þörf að skírast af þér.“ Á þessu getum við séð, að það sem gyðingar sögðu um lifnað- arhætti Krists vora helber ósann- indi. Ég hef aldrei séð heilagt lífemi á ásjónu áfengisneytanda. Það eru líka helber ósannindi þegar áfengisneytendur nútímans kyija slagorðið Kristur drakk áfengt vín. Þessir menn hafa mest- an áhuga á því að kenna fólki að drekka áfengi, og fyrr en varir verða margir áfengissjúklingar. Engum geta þeir boðað Guðsríki og enga læknað. En ljós heimsins gat boðað sannleikann og læknað. Sá er hinn mikli munur. Hann gerði menn heila heilsu, en eiturlyfjaneyt- endur gera menn að sjúklingum. Ég hef oft lesið þessi vers sem S.R. Haralds vitnar í og era þau tengd vantrú gyðinga og spilltu lífí þeirra, og aldrei hefí ég fundið neitt í þeim sem höfðar til óreglu hjá frelsaranum. Neðar í sama kafla hjá Matteusi er Kristur að segja frá þungum dómum yfír borgum ísra- els, og að þær muni fá þyngri dóma en Týras og Sídon, og Sódóma til foma, og er þá langt til jafnað. Ætti ekki Reykjavík að fara að bæta ráð sitt, með heiðna presta- stétt, áfengisþambara og svína- kjötsætur og fjölda annarra synda? Þetta á við um allar borgir heimsins í dag. Grein mín í Morgunblaðinu 18. nóvember vitnar alveg á móti því að Kristur hafi notað áfengi, þó að braggendur og sölumenn áfengis, og neytendur hafí gaman af því að eitra fólk og drepa, þá ættu þeir að bera aðra fræðara fyrir því en Drottin. Svo vona ég að allir hætti að selja og drekka áfengi. „En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trú- mennska, hógværð, bindindi." (Gal. 5.22-23.) Kær kveðja, Óðinn Pálsson, Stóru-Völlum. URVALS ► Fullur staðgreiðsluafslattur ► Afsláttur við helmings útborgun ► Engin utborgun. en raðgreiðslur í 2-12 mánuði ► Þægilegur og odýr greiðslumáti vörur OPIÐ TIL KL. 18 Á SALERNI. Við bjóðum þér vönduð salerni af ýmsum gerðum. Ásamt ýmsum áhöldum á baðherbergið. Sérlega hagstætt verð. LAUGARDAG BAÐMOTTUR. Mikið úrval af baðmottum og ýmsum gerðum af bað- hengjum. Svo og öðrum smáhiutum á baðherberg- ið. STÁLVASKAR. Vandaðir stálvaskar í ýms- um stærðum og gerðum. GUFUBÖB, Bjóðum nú gufu og sauna- böð, er henta hvaða heimil^ sem er. Allt í einum pakka. BLÖNDUNARTÆKI. Ótrúlegt úrval af blöndun- artækjum. Stilhrein/falleg. STURTUKLEFAR. Sturtuklefar er ganga hvar sem er. Af öllum stærðum og gerðum. kl A LÍTIÐ VIÐ - VANDIÐ VALIÐ. W VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SÍMAR: VERSLUN 686455, SKRIFSTOFA 685966
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.