Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 3 Hagkaup í Kringlunni: Fyrstu fyrirtækin fá afhent húsnæði BRAUÐ hf. var fyrsta fyrirtækið sem fékk afhent'hús- næði fyrir starfsemi sína í nýrri verslunarmiðstöð Hag- kaups í Kringlunni. Brauð hf. hyggst innrétta „götu- kaffi" á tæpum 300 fermetrum við enda göngugötunnar sem liggur eftir húsinu endilöngu. Gert er ráð Sverrir Hermanns- son, menntamála- ráðherra: Hótel- og veitinga- skólinn verður í Kópa vogi HÆTT ER við að flytja Hótel- og veitingaskóla Islands að Laugarvatni, eins og hugmyndir hafa verið uppi um. í gildi er samningur milli mennta- málaráðuneytisins og Kópavogs- kaupstaðar um að skólinn skuli verða þar í framtíðinni. Hins veg- ar var það eins líklegt um tíma, að vegna húsnæðisleysis skólans yrði hann fluttur að Laugarvatni, a.m.k. til bráðabirgða. Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, sagði hins vegar í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, að samningnum við Kópavog hefði ekki verið rift og það stæði ekki til. „Framtíðarhúsnæði skólans verður í Kópavogi, en við verðum að finna bráðabirgðalausn. Hús- næði stendur til boða í Kópavogi og það er verið að athuga það mál,“ sagði menntamálaráðherra. Hugmyndum um flutning skól- ans að Laugarvatni hefur mætt andúð nemenda, kennara og skólastjóra Hótel- og veitingaskól- ans. „Eg ætla ekki að neyða þau til að fara að Laugarvatni," sagði Sverrir Hermannsson. A ú'árlögum þessa árs er heim- ild til handa fjármálaráðherra, svo hægt verði að innrétta bráða- birgðahúsnæði í Kópavogi og gera kennsluhæft. Allir bæjarfulltrúar Kópavogs sameinuðust um ályktun 13. jan- úar s.l. varðandi húsnæðismál skólans. Þar fagnar bæjarstjómin þeirri ákvörðun Alþingis, sem heimilar fjármálaráðherra að taka lán til að innrétta húsnæði í Kópa- vogi til kennslu í matvælagreinum og fyrir Hótel- og veitingaskóla íslands. „Bæjarstjórn lítur svo á, að með þessu hafi Alþingi ákveðið að staðið skuli við skólasamning- inn frá 1983. Bæjarstjómin skorar á menntamálaráðherra og fjár- málaráðherra að nýta þessa heimild strax, svo heíja megi kennslu í þessum greinum í Kópa- vogi næsta haust,“ eru lokaorð ályktunarinnar. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fyrir að kaffíhúsið rúmi um 190 manns, að hluta til í garðskáia og er stefnt að opnun 13. ágúst. Inn- réttingamar teikna arkitektamir Halldór Gíslason og Jóhannes Þórð- Að sögn Magnúsar Bjamasonar byggingarstjóra verður stærstu aðilum afhent húsnæði fyrst en það em, auk Brauða hf., Tómas Tómas- son veitingamaður, sem hyggst setja upp veitingastað á 460 fer- metmm, Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, sem fær 700 fermetra til umráða og Byggingavömverslun Kópavogs með 1.100 fermetra. Þegar er farið að innrétta verslun- arhúsnæði Hagkaups og er því verið að innrétta um helming hús- næðisins. Magnús sagði að aðrir smærri aðilar fengju sitt húsnæði afhent í byijun mars en verslunarmiðstöð- ina á að opna 18. ágúst. Morgunblaðið/Bjami Frá vinstri á myndinni eru Bjöm Einarsson byggingaverktaki, Jón Albert Kristinsson og Kolbeinn Kristinsson fra Brauð hf., Hrafnkell Thorlacius arkitekt og Magnús Bjaraason byggingastjóri, sem afhenti húsnæðið. SUZUKI FOX Rúmgóður og sterkbyggður jeppi sem hefur sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Við eigum fáeina Suzuki Fox af lengri gerðinni til afgreiðslu strax. Verð Suzuki Fox 410 4 gíra 512.000.- Verð Suzuki Fox 413 5 gíra S63.Q00.- Greiðslukjör við allra hæfi og við tökum eldri Suzuki bíla uppi á hagstæðu verði. Vertu irel akandi í vetur — veldu Suzuki Fox SUZUKI SVEINN EGILSSON HF. Skeifan 17 - Sími 685100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.