Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 Fjöldi áskorana til stuðnings Arnarflugi Stofnun dótturfélags bíður ákvörðunar ráðherra MATTHÍAS Bjarnason samgönguráðherra mun á næstunni taka ákvörðun um erindi Arnarflugs þar sem farið er fram á að félagið fái leyfi til að færa leyfi sin til áætlunarflugs innanlands yfir til dótturfyrirtækis sem fyrirhugað er að stofna um innanlandsflugið. Mikill áhugi er hjá heimamönnum á flestum áætlunarstöðum Arnar- flugs á að félagið þjóni stöðunum áfram og að þessi breyting nái fram að ganga. Hefur samgönguráðherra fengið fjölda áskorana þessa efnis. Morgunblaðið hefur upplýsingar um að undirskriftarlistar til stuðn- ings Amarflugi eru í gangi í Grundarfirði og hefur hreppsnefnd- in þar sent stuðningsyfírlýsingu til ráðherra. Hreppsnefndin í Stykkis- hólmi hefur ályktað á sama veg og hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis. Fólk á Hellissandi, Rifi og í Ól- afsvík hefur sent ráðherra undir- skriftarlista. Hreppsnefndin á Flateyri hefur sent stuðningsyfir- lýsingu við Amarflug til ráðherra og undirskriftir íbúa þar iiggja einn- ig fyrir. Þá hefur oddviti Mosvalla- hrepps í Onundarhreppi tekið í sama streng. Á Hólmavík ályktaði hreppsnefndin um málið og mælti sérstaklega gegn því að flugfélag á ísafirði tæki flugið til Hólmavikur og Gjögurs jrfír. Hreppsnefnd Ár- neshrepps hefur sent svipaða ályktun ásamt undirskriftum allra atkvæðisbærra íbúa staðarins. Bæj- arráð Siglufjarðar mælir með beiðni Amarflugs. Þar og víðar liggja fyr- ir yfirlýsingar fyrirtækja og opin- berra embættismanna. Innanlandsflug Amarflugs hefur verið rekið með tapi í mörg ár, að sögn Halldórs Sigurðssonar kynn- ingarfulltrúa Amarflugs. Breyting á innanlandsdeildinni er liður í end- urskipulagningu félagsins. Stjóm félagsins hyggst aðskilja reksturinn ffá öðmm rekstri félagsins, með stofnun sjálfstæðs dótturfélags, og freista þess að auka hagkvæmni hans. Ólafur Steinar Valdimarsson ráðuneytisstjóri í samgönguráðu- neytinu sagði í gær að erindi Amarflugs væri hjá ráðherra til ákvörðunar. I I f VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi (gœr: Á sunnanverðu Grænlandshafi er vaxandi 973 millibara lægð á hreyfingu norður, en yfir suður-Noregi er 1040 millibara hæð. í nótt kólnar nokkuð suðvestanlands, en ann- ars hreyfist hiti lítið. SPÁ: í dag lítur út fyrir suðvestan- og sunnan stinningskalda með slydduéljum ó suöur- og vesturlandi, en þurrviðrl á norður- og austurlandi. Hiti á bilinu 0 til 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Sunnan- og suðvestanátt, víða skúrir eða slydduél sunnan- og suðvestanlands, en úrkomulítið eða úrkomulaust í öðrum landshlutum. Kólnandi veður. TÁKN: y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- ■|0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Reiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. ý Skúrir * V El EEr Þoka & Léttskýjað / / / / / / / Rigning A HáKskýjað r r r * r * = Þokumóöa ’ , ’ Súld A Sfyjað r * r * Slydda / * / CO Mistur —|- Skafrenningur / ' Alskýjað * * * * Snjökoma * * * Þrumuveður I/EÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma httl veður Akureyri 1 hálfskýjað Reykjavík , 4 rigning Bergen -3 lóttskýjað Helsinki -13 skýjað ian Mayen 1 skýjað Kaupmannah. -3 skýjað Narssarssuaq -2 úrk.fgr. Nuuk 0 snjókoma Osló -12 léttskýjað Stokkhólmur -12 Iðttskýjað Þórshöfn B alskýjað Algarve 11 léttskýjað Amsterdam -6 mlstur Aþena vantar Barcelona 7 mistur Berlfn -11 mistur Chlcago -7 skýjað Giasgow 2 slydda Feneyjar rlgning Frankfurt -9 snjókoma Hamborg -6 rennlngur Las Palmas vantar London 1 skýjað LosAngeles 6 heiðskfrt Luxemborg -10 snjókoma Madrfd 7 skýjsð Malaga 8 helðskfrt Mallorca 6 súld Mlaml 18 heiðskfrt Montreal -15 hefðskfrt NewYork e skýjað Parfa -8 snjókoma Róm 10 skýjað Vín -6 hrfmþoka Washlngton 6 hétfskýjað Winnipeg -18 helðskfrt Barnabílstóll hlífði vel HARÐUR árekstur varð á mótum Hofsvallagötu og Hring- brautar síðdegis á fimmtudag. Urðu nokkur meiðsli á fólki, en lítill drengur sem var i aftursæti annars bUsins slapp ómeiddur með öllu. Drengurinn var í barnabílstól. Áreksturinn varð með þeim bflsins. Ökumenn beggja bflanna hætti að bfl var ekið austur Hring- slösuðust lítilsháttar og kona sem braut. Hugðist ökumaður beygja var farþegi í öðrum. Drengurinn upp Hofsvallagötuna, en ekki vildi litli, sem er rúmlega tveggja ára, betur til en svo að bfll sem kom reyndist hins vegar ómeiddur í vestur eftir Hringbraut skall í hlið bflstólnum sínum. Morgunblaðið/Júlíus Drengurinn litli var undrandi yfir öllum gauraganginum sem varð þegar tveir bílar skullu saman á fimmtudag. Hann var i barnabílstól f aftursæti annars þeirra og slapp ómeiddur. Skákmótið í Gausdal: Jón L. o g Jóhann börðust 179 leiki JÓHANN Hjartarson og Jón L. Árnason sömdu um jafntefli eftir 79 leiki í 7. umferð svæðamótsins í Gausdal. Að sögn Jóhanns var skákin æsispennandi til loka og taldi Jóhann sig hafa vænlega stöðu þegar skákin fór i bið, en Jón fann réttu leikina og loks sættust þeir á skiptan hlut. Svíinn Emst er í efsta sæti á mótinu með 5,5 vinninga af sjö, en hann vann Agdestein í 7. umferð. Jóhann er í 2. sæti með 5 vinninga. Jón L. hefur 4 vinnninga, Guð- mundur Siguijónsson 3 vinninga og Sævar Bjamason 2 vinninga. Ekkert var teflt í gær, en í dag teflir Jóhann við Hellers, Jón teflir við Ögaard, Guðmundur við Hansen og Sævar við Hój. Mótinu lýkur á sunnudag. Kórskóli Pólýfónkórsms Ódýrt söngnám og þjálfun Pólýfónkórinn er nú að hefja starf að nýju eftir flutning á óratori- unni Messíasi eftir Hándel með Sinfoníuhljómsveit íslands í Hall- grimskirkju fynr jólin, sem vakti Margt ungt söngfólk leitar inn- göntu í Pólýfónkórinn ár hvert og kemur flest úr kórskólanum, sem kórinn hefur starfrækt mörg und- anfarin ár með ágætum árangri, enda færir kennarar fengnir til leið- sagnar. Nýtt 10 vikna námskeið hefst hinn 26. þ.m. og fer kennslan fram í Vörðuskóla á Skólavörðu- holti kl. 8—10 á mánudagskvöldum fram til 30. marz. Þátttakendur þurfa að hafa gott tóneyra og óspillta rödd, en tónlistarmenntunar er ekki krafist. Kennarar verða söngstjóramir Jón Karl Einarsson og Ingólfur Guðbrandsson, söng- stjóri Pólýfónkórsins. Námskeiðs- gjaldið er aðeins kr. 2.000 fyrir 20 kennslustundir. Nú þegar em all- margir skráðir, en þeir sem vilja bætast í hópinn og bæta rödd sína og tónhæfni þurfa sem fyrst að skrá sig í síma 26611 á dagirin eða í síma 72729 (Kristján Már) eða feikna athygli og hrifningu. 656799 (Ólöf) á kvöldin. Á þessu ári em 30 ár liðin frá stofnun Pólýfónkórsins. Hann hefur starfað óslitið undir stjóm Ingólfs Guðbrandssonar frá árinu 1957. Á þessu tímabili hefur orðið mikil söngvakning hjá íslendingum. Pólýfónkórinn hefur borið hróður íslenskrar menningar víða og skap- að sér nafn á alþjóðavettvangi með hljómleikahaldi í mörgum stórborg- um Evrópu, auk þess að flytja íslendir.gum margar fegurstu perl- ur kórbókmenntanna. Pólýfónkórinn hefur í hyggju að halda upp á 30 ára starfsafmælið með veglegum tónleikum á vori komanda. Leitað er því þátttöku eldri sem yngri kórfélaga og liðsinn- , is þeirra ásamt því að nýjar raddir em boðnar velkomnar. Þátttaka til- kynnist hið fyrsta í ofangreind sfmanúmer. (Fréttatilkynning.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 13. tölublað (17.01.1987)
https://timarit.is/issue/121003

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

13. tölublað (17.01.1987)

Aðgerðir: