Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 39483. Háseta vantar á 90 tonna bát sem veiðir í þorskanet frá Faxa- flóasvæði. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeiid Mbl. merktar: „H - 5422“. Rafvirki Heildverslun óskar að ráða rafvirkja til lager- og sölustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3040“. Frystihús —fiskvinnsla Verkstjóri með öll réttindi og langa starfs- reynslu óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 91-50428 á kvöldin. Fóstrur Hafið þið áhuga á að vera með í uppbygg- ingu uppeldisstarfs á nýjum leikskóla? Á Foldaborg sem er þriggja deilda leikskóli í Grafarvogi vantar tvær fóstrur eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í fullt starf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Ingibjörgu Sigurþórsdóttur for- stöðumann í síma 673138. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs — heilsugæslustöð Suðurnesja Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar Suðunesjar er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfs- reynslu í rekstri sjúkrahúss. Skilyrði er búseta á Suðurnesjum. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf berist stjórn sjúkrahúss Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja fyrir 1. feb. 1987. Nánari uppl. um starfið veitir Ólafur Björns- son stjórnarformaður í síma 91-24303 og heima í síma 92-1216. Stjórn sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja. Staða fræðslustjóra Staða fræðslustjóra í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf svo og hvenær viðkomandi getur hafið störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en 23. janúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Fiskmatsmaður Ferskfiskmatsmann vantar nú þegar til starfa hjá fyrirtækjum á suðvesturlandi. Réttindi áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Fiskmatsmaður — 1509“. Mosfellssveit — bankastarf Verzlunarbanki íslands óskar eftir gjaldkera til starfa við Mosfellsútibú bankans. Upplýsingar gefur útibússtjóri. Verzlunarbanki íslands hf. Mosfellssútibú. Fiskvinnsla Okkur vantar starfsfólk í allar deildir fisk- vinnslu strax eftir verkfallslok. Við höfum ágætis mötuneyti og verbúðir. Hvernig væri nú að slá til og skella sér á vertíð til Hornafjarðar. Upplýsingar í síma 97-81200. KASK, fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði. Skipstjórnarmenn vantar Stýrimann vantar á 218 tonna togbát sem gerður er út frá Siglufriði. Einnig vantar skip- stjóra og stýrimann á 37 tonna netabát frá sama stað. Upplýsingar gefnar í síma 96-71880 á skrif- stofutíma og 96-71226 á öðrum tíma. ísafoldhf. Vélstjóra og vélavörð vantar á vertíðarbát sem rær frá Grindavík. Uppl. í símum 92-8014 og 92-8747 á kvöldin. Nordisk Ministerrád Skrifstofa Norrænu ráðherranefnd- arinnar óskar eftir að ráða fjármálaráðunaut (Budgetkonsulent) Norræna ráðherranefndin er samstarfsvett- vangur ríkisstjórna Norðurlanda. Samvinnan snertir allflest svið samfélagsins. Skrifstofan hefur umsjón með undirbúningi og framkvæmd þeirra verkefna, sem ráð- herranefndin og aðrar norrænar nefndir og stofnanir ákveða að hrinda í framkvæmd. Ráðunauturinn mun starfa við fjármála- og stjórnunardeild skrifstofunnar. Hann mun vinna að gerð fjárhagsáætlunar fyrir skrif- stofuna, norrænar stofnanir og samnorræn verkefni. Viðkomandi verður að búa yfir þekkingu og reynslu á þessu sviði. Krafist er víðtækrar starfsreynslu innan einka- eða ríkisgeirans auk þess sem æskilegt er að umsækjendur hafi nýtt sér tölvutæknina við fyrri störf. Miklu skiptir að viðkomandi sé samstarfsfús auk þess sem hann þarf að vera fær um að starfa sjálfstætt. Þá er nauðsynlegt að um- sækjendur geti tjáð sig jafnt í ræðu sem riti á norsku, dönsku eða sænsku. Á vettvangi norrænnar samvinnu er stefnt að sem mestum jöfnuði og eru því konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðu þessa. Skrifstofa ráðherranefndarinnar er í Kaup- mannahöfn. Ráðning er til fjögurra ára og kemur til greina að framlengja hana. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Góð laun og starfsaðstaða eru í boði og skrifstofan mun aðstoða við að útvega hús- næði. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1987. Nánari upplýsingar veitir Alf Nilsson deildar- stjóri eða Pia Övelius og Jan Karlsson, sem bæði starfa sem ráðunautar. Upplýsingar eru veittar í síma 45 1 11 47 11 í Kaupmannahöfn. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordiska Ministerrádet Generalsekreteraren Store Strandstræde 18 DK-1255 Köbenhavn K. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar tll sölu Til sölu loftpressa: 855 CFM (400 1/sek). 100 PSI (7 kg/cm2). Gerð: Ingersoll Rand 855/100. Sími 688722 (Sveinn). Peningamenn takið eftir! Prentsmiðja til sölu Offsetprentsmiðja til sölu. Búin tækjum til setningar, filmuvinnslu og prentunar. Upplýsingar í síma 10931. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða Gullauga. Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per.kg. Bókhald og endurskoðun Skattskil, launamiðar, ráðgjöf. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, sími 621697 og 686326. bátar — skip Útgerðarmenn Hef til sölu talsvert magn af viðskiptavíxlum og sjálfsskuldarbréfum. Góð vaxtakjör í boði. Tilboð merkt: „Góð viðskipti — 5423“ sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10, Kópavogi. Sími: 641344. Fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir bát í viðskipti eða leigu á komandi vertíð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útgerð - 2657".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.