Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987
57
ÞEIRVERÐAAFTUR HJÁOKKUR í
KVÖLD, ROKKBANDIÐ FRÁ AKUREYRI,
SEM OPNUÐU SVO SANNARLEGA
AUGU OKKAR í GÆRKVÖLDI
Þú mætir
HOLLYWOOD ALLTAFÁTOPPNUM
* * * * **
********
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi.
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Gömlu- og nýju dansarnir
Hljómsveitin Danssporið heldur uppi stanslausu fjöri til
kl. 3 ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve.
Dansstuðið er í Ártúni.
Hin geysivinsæla hljóm-
sveit Ingimars Eydal
leikurfyrirborgarbúa
af sinni alkunnu snilld.
Kjörið tækifæri fyrir
borgarbúa til þess að
lifa sig inn í sannkallaða
Sjalla-stemningu.
Þríréttaður kvöldverður.
Miöa- og boröapantanir
í sima 77500.
!-«.< VU W
ENN KOMA.ÞEIR AÐ NORÐAN
ÞÓRSKABARETT
Þau eru mætt í fjörugum og eldhressum
Þórskabarett:
Ragnar Bjamason, Þuríður
Sigurðardóttir, Ómar Ragn-
arsson og Hermann Gunnars-
son.
Þríréttaður
kvöldverðnr.
Santos sextettinn
leikurfyrirdansi.
TonunyHunt
Tommy er nýkominn frá Lido í
Húsiðopnað kl. 19.
Dansað til kl. 03.00
Borðapantanir hjá veitinga-
stjóra í síma 23335.
Amsterdúm og biður kærlega að
heilsa öllum íslendingunum sem
heimsóttu hann í Lido oghlakkar
mikið tilað tiitta þá afturí Þórs-
café, Reykjavík!!!
SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA
☆ ☆ STAÐUR VANDL AT RÁ jt
KVELDDLFDR í HAM!
EVRÓPA er hápunktur helgarinnar!
í kvöld verður EVRÓPA troðfull af skemmtilegu fólki
eins og alltaf á laugardagskvöldum. Á efstu hæðinni
verður meiriháttar hljómsveit sem kallar sig Kveldúlf
en hún hefur slegið hressilega í gegn að undanförnu.
Stebbi plötusnúður verður uppi með Kveldúlfi en
Daddi og ívar stjórna tónlistinni á jarðhæðinni.
Á risaskjánum verður bein útsending frá sjónvarps-
stöðvunum Sky Channel og Music Box.
Leiðin liggur í EVRÓPU - ekki satt?
Ath. Það borgar sig að koma snemma.
augljós