Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987 dagur ársins 1987. Þrett- ánda vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.51, stórstreymi, flóðhæð 4,01 m. Síðdegisflóð kl. 20.09. Sólarupprás í Rvík kl. 10.51 og sólarlag kl. 16.25. Myrk- ur kl. 17.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 3.14. (Almanak Háskólans.) Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. (2. Kor. 5, 17.) 1 2 3 4 ■ * 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 ■ , 16 LÁRÉTT: — 1 óhreinlyndi, 5 mannsnafn, 6 tóbak, 7 rómversk tala, 8 skyldmennin, 11 svik, 12 fiskur, 14 fæðir, 16 orgaði. LÓÐRÉTT: - 1 ferð, 2 ófagra, 3 læt af hendi, 4 kjáni, 7 þvaður, 9 styggja, 10 líffæri, 13 keyri, 15 líkamshluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 glætan, 5 FI, 6 æringfi, 9 nær, 10 et, 11 sl., 12 ara, 13 álft, 15 eti, 17 aflinu. LÓÐRÉTT: — 1 grænsápa, 2 æfir, 3 tin, 4 neitar, 7 ræll, 8 ger, 12 atti, 14 fel, 16 in. FRÉTTIR__________________ VEÐURSTOFAN gerði því skóna í gærmorgun að kólna myndi nú í veðri. í fyrrinótt mældist mest 5 stiga frost á láglendinu, var það á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina, hiti 2 stig og lítilsháttar úrkoma. Uppi á hálendinu fór frostið niður í 9 stig, t.d. á Grímsstöðum. Hvergi varð teljandi úr- koma á landinu um nóttina. Snemma í gærmorgun var frostið í Frobisher Bay 32 stig, hiti um frostmark í Nuuk. Frost eitt stig í Þrándheimi og 15 stig í Sundsvall. DAGGJÖLD sjúkrahúsa. í nýlegu Lögbirtingablaði birtir „Daggjaldanefnd sjúkra- húsa“ daggjaldataxta þann sem tók gildi hinn 1. desem- ber síðastl. á sjúkrahúsum sveitarfélaga svo og dvalar- heimilum aldraðra. Gerð er grein fyrir daggjöldum á hveiju sjúkrahúsi og hveiju dvalarheimilanna, eins og venja er hjá Daggjaldanefnd- inni. í HÁSKÓLA íslands, laga- deild, er nú laus staða dósents í lögfræði. Er staðan auglýst í þessum sama Lögbirtingi. Það er menntamálaráðuneyt- ið sem auglýsir stöðuna með umsóknarfresti til 30. jan. FÉLAGSSTARF aldraðra í Nessókn í dag, laugardag. Farið verður í kynnisför í menningarmiðstöðina í Gerðubergi og þjónustuheim- ilið Seljahlíð. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Tilk. þarf kirkjuverði þátttöku í síma 16783. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Rvík byrjar þriðju umferð spilakeppni á morgun, sunnu- dag, í Sóknarsalnum, Skip- holti 50A. Verður byijað að spila kl. 14.30. Félagsmenn munu sjálfir annast um veit- ingar. FÉL. aldraðra borgara hefur opið hús í dag, laugardag, á Suðurlandsbraut 26, eftir kl. 14. Höskuldur Skagfjörð leikari kemur í heimsókn. Þá verður dansað eftir kl. 17 og munu Skapti Ólafsson og félagar skemmta. MÆLSKU- og rökræðu- keppni þriðja ráðs málfreyja á íslandi stendur yfir um þessar mundir og heldur keppnin áfram í dag á Hótel Esju kl. 14. í dag keppa mál- freyjudeildirnar Fífa í Kópavogi og Melkorka í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI hafði far- mannaverkfallið stöðvað tvö skip hér í Reykjavíkurhöfn. Er það Stapafell, sem kom að utan í fyrradag, og Eyrar- foss, sem væntanlegur var að utan í gærdag. Í gær- kvöldi fór leiguskipið Baltic áleiðis til útlanda. Eyðni: Lógreglumenn með hanska MBL. FYRIR 50 ÁRUM FÉLAGIÐ Alliance Franc- aise minntist í gærkvöldi 25 ára afmælis síns með Qölmennu samsæti á Hótel Borg. í tilefni af afmælinu er komið út afmælisrit. Er þar meðal annars sagt frá og birtar myndir af öllum þeim sem verið hafa í fyik- ingarbijósti frá stofnun félagsins, svo sem: franska konsúlnum A. Blance, Magnúsi Stephensen lands- höfðingja, dr. Guðmundi Finnbogasyni, Páli Þorkels- svni orðabókarithöf., Brynjúlfi Bjömssyni tann- lækni, Pétri Þ. J. Gunnars- syni stórkaupmanni, Páli Sveinssyni yfirkennara, Bimi Bjömssyni bakara- meistara, frk. Thoru Frið- riksen, Bimi L. Jónssyni veðurfræðingi, Magnúsi G. Jónssyni fulltrúa, Guð- mundi Sigmundssyni loft- skeytamanni og núverandi konsúl Frakka, Zarzecki. Ýmsar myndskreyttar greinar em frá Islandi í blaðinu. Búast má við að lögreglumenn fari y í auknum mæli að nota hanska við yT 'skyldustörf og þá sérstaklega við handtökur. Ástæðan er ótti við eyðni- smit Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. janúar tll 22. janúar, að báðum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, síml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvdnnadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deHd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripaaafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabíla: sími 36270. Viðkomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Eínars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmórlaug í Mosfeilssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.