Morgunblaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987
dagur ársins 1987. Þrett-
ánda vika vetrar. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.51,
stórstreymi, flóðhæð 4,01
m. Síðdegisflóð kl. 20.09.
Sólarupprás í Rvík kl. 10.51
og sólarlag kl. 16.25. Myrk-
ur kl. 17.31. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.38
og tunglið er í suðri kl. 3.14.
(Almanak Háskólans.)
Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. (2. Kor. 5, 17.)
1 2 3 4
■ *
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 u
11 ■ 13
14 15 ■ ,
16
LÁRÉTT: — 1 óhreinlyndi, 5
mannsnafn, 6 tóbak, 7 rómversk
tala, 8 skyldmennin, 11 svik, 12
fiskur, 14 fæðir, 16 orgaði.
LÓÐRÉTT: - 1 ferð, 2 ófagra, 3
læt af hendi, 4 kjáni, 7 þvaður, 9
styggja, 10 líffæri, 13 keyri, 15
líkamshluti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 glætan, 5 FI, 6
æringfi, 9 nær, 10 et, 11 sl., 12
ara, 13 álft, 15 eti, 17 aflinu.
LÓÐRÉTT: — 1 grænsápa, 2 æfir,
3 tin, 4 neitar, 7 ræll, 8 ger, 12
atti, 14 fel, 16 in.
FRÉTTIR__________________
VEÐURSTOFAN gerði því
skóna í gærmorgun að
kólna myndi nú í veðri. í
fyrrinótt mældist mest 5
stiga frost á láglendinu, var
það á Raufarhöfn. Hér í
Reykjavík var frostlaust
um nóttina, hiti 2 stig og
lítilsháttar úrkoma. Uppi á
hálendinu fór frostið niður
í 9 stig, t.d. á Grímsstöðum.
Hvergi varð teljandi úr-
koma á landinu um nóttina.
Snemma í gærmorgun var
frostið í Frobisher Bay 32
stig, hiti um frostmark í
Nuuk. Frost eitt stig í
Þrándheimi og 15 stig í
Sundsvall.
DAGGJÖLD sjúkrahúsa. í
nýlegu Lögbirtingablaði birtir
„Daggjaldanefnd sjúkra-
húsa“ daggjaldataxta þann
sem tók gildi hinn 1. desem-
ber síðastl. á sjúkrahúsum
sveitarfélaga svo og dvalar-
heimilum aldraðra. Gerð er
grein fyrir daggjöldum á
hveiju sjúkrahúsi og hveiju
dvalarheimilanna, eins og
venja er hjá Daggjaldanefnd-
inni.
í HÁSKÓLA íslands, laga-
deild, er nú laus staða dósents
í lögfræði. Er staðan auglýst
í þessum sama Lögbirtingi.
Það er menntamálaráðuneyt-
ið sem auglýsir stöðuna með
umsóknarfresti til 30. jan.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Nessókn í dag, laugardag.
Farið verður í kynnisför í
menningarmiðstöðina í
Gerðubergi og þjónustuheim-
ilið Seljahlíð. Verður lagt af
stað frá kirkjunni kl. 15. Tilk.
þarf kirkjuverði þátttöku í
síma 16783.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Rvík byrjar þriðju umferð
spilakeppni á morgun, sunnu-
dag, í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50A. Verður byijað að
spila kl. 14.30. Félagsmenn
munu sjálfir annast um veit-
ingar.
FÉL. aldraðra borgara hefur
opið hús í dag, laugardag, á
Suðurlandsbraut 26, eftir kl.
14. Höskuldur Skagfjörð
leikari kemur í heimsókn. Þá
verður dansað eftir kl. 17 og
munu Skapti Ólafsson og
félagar skemmta.
MÆLSKU- og rökræðu-
keppni þriðja ráðs málfreyja
á íslandi stendur yfir um
þessar mundir og heldur
keppnin áfram í dag á Hótel
Esju kl. 14. í dag keppa mál-
freyjudeildirnar Fífa í
Kópavogi og Melkorka í
Reykjavík.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRKVÖLDI hafði far-
mannaverkfallið stöðvað tvö
skip hér í Reykjavíkurhöfn.
Er það Stapafell, sem kom
að utan í fyrradag, og Eyrar-
foss, sem væntanlegur var
að utan í gærdag. Í gær-
kvöldi fór leiguskipið Baltic
áleiðis til útlanda.
Eyðni:
Lógreglumenn
með hanska
MBL. FYRIR 50 ÁRUM
FÉLAGIÐ Alliance Franc-
aise minntist í gærkvöldi
25 ára afmælis síns með
Qölmennu samsæti á Hótel
Borg. í tilefni af afmælinu
er komið út afmælisrit. Er
þar meðal annars sagt frá
og birtar myndir af öllum
þeim sem verið hafa í fyik-
ingarbijósti frá stofnun
félagsins, svo sem: franska
konsúlnum A. Blance,
Magnúsi Stephensen lands-
höfðingja, dr. Guðmundi
Finnbogasyni, Páli Þorkels-
svni orðabókarithöf.,
Brynjúlfi Bjömssyni tann-
lækni, Pétri Þ. J. Gunnars-
syni stórkaupmanni, Páli
Sveinssyni yfirkennara,
Bimi Bjömssyni bakara-
meistara, frk. Thoru Frið-
riksen, Bimi L. Jónssyni
veðurfræðingi, Magnúsi G.
Jónssyni fulltrúa, Guð-
mundi Sigmundssyni loft-
skeytamanni og núverandi
konsúl Frakka, Zarzecki.
Ýmsar myndskreyttar
greinar em frá Islandi í
blaðinu.
Búast má við að lögreglumenn fari y
í auknum mæli að nota hanska við yT
'skyldustörf og þá sérstaklega við
handtökur. Ástæðan er ótti við eyðni-
smit
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 16. janúar tll 22. janúar, að báðum
dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, síml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, simi 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræóileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvdnnadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós-
deHd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripaaafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabíla: sími 36270. Viðkomustaöir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjar8afn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Eínars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Nóttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmórlaug í Mosfeilssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.